Bálför Kristins og Þorsteins fór fram í Katmandú í dag Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. nóvember 2018 16:40 Þorsteinn, hér til til vinstri og Kristinn, til hægri. Mynd/Torfi Hjaltason Yfirvöld í Nepal hafa staðfest að lík Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, sem fórust í október 1988 við fjallgöngu á fjallinu Pumori í Nepal, séu fundin. Bálför þeirra fór jafnframt fram í Katmandú í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum Kristins og Þorsteins. Leifur Örn Svavarsson, frá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum, fór fyrir hópi innfæddra fjallamanna sem náði í líkamsleifar þeirra og komu þeim slíðastliðinn sunnudag til Katmandú. Hafa lík þeirra Kristinn og Þorsteins nú verið afhent aðstandendum. Bálför þeirra fór fram í Katmandú í dag kl. 14.15 að íslenskum tíma. Áætlað er að aðstandendur komi með öskuker þeirra heim til Íslands um næstu helgi. Aðstandendur ítreka þakkir til allra þeirra sem komið hafa að máli þessu og fyrir allan þann hlýhug sem þeim hefur verið sýndur. Kristinn og Þorsteinn týndust á Pumori fyrir þrjátíu árum. Bandarískur fjallgöngumaður gekk fram á lík þeirra í byrjun nóvember og var í kjölfarið haldið í leiðangur til að koma líkamsleifunum til aðstandenda. Ekki hafði fengist staðfest frá yfirvöldum fyrr en nú að lík Kristins og Þorsteins væru fundin. Nepal Tengdar fréttir Lagður af stað til að kanna möguleikann á því að flytja Kristin og Þorstein heim Leifur Örn Svavarsson hjá Íslenskum fjallaleiðsögum, er lagður af stað til Nepal að rótum fjallsins Pumari til þess að kanna möguleikann á því hvort hægt sé að flytja lík fjallgöngumannanna Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, heim til Íslands. 20. nóvember 2018 11:40 Erfitt að sætta sig við hvarf fjallgöngufélaganna: „Þetta voru svo frábærir félagar manns“ Jón Geirsson, fjallgöngufélagi Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, segir að það hafi tekið langan tíma fyrir sig að sætta sig við að Kristinn og Þorsteinn hafi týnst á fjallinu Pumori í Himalaja-fjallgarðinum í Nepal árið 1988. 13. nóvember 2018 08:45 Líkamsleifar Þorsteins og Kristins komnar til byggða Líkamsleifar þeirra Þorsteins Guðjónssonar og Kristins Rúnarssonar sem fórust í hlíðum fjallsins Pumo-Ri í Nepal haustið 1988 hafa verið fluttar úr fjallshlíðinni og til Katmandú. 26. nóvember 2018 18:57 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Sjá meira
Yfirvöld í Nepal hafa staðfest að lík Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, sem fórust í október 1988 við fjallgöngu á fjallinu Pumori í Nepal, séu fundin. Bálför þeirra fór jafnframt fram í Katmandú í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum Kristins og Þorsteins. Leifur Örn Svavarsson, frá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum, fór fyrir hópi innfæddra fjallamanna sem náði í líkamsleifar þeirra og komu þeim slíðastliðinn sunnudag til Katmandú. Hafa lík þeirra Kristinn og Þorsteins nú verið afhent aðstandendum. Bálför þeirra fór fram í Katmandú í dag kl. 14.15 að íslenskum tíma. Áætlað er að aðstandendur komi með öskuker þeirra heim til Íslands um næstu helgi. Aðstandendur ítreka þakkir til allra þeirra sem komið hafa að máli þessu og fyrir allan þann hlýhug sem þeim hefur verið sýndur. Kristinn og Þorsteinn týndust á Pumori fyrir þrjátíu árum. Bandarískur fjallgöngumaður gekk fram á lík þeirra í byrjun nóvember og var í kjölfarið haldið í leiðangur til að koma líkamsleifunum til aðstandenda. Ekki hafði fengist staðfest frá yfirvöldum fyrr en nú að lík Kristins og Þorsteins væru fundin.
Nepal Tengdar fréttir Lagður af stað til að kanna möguleikann á því að flytja Kristin og Þorstein heim Leifur Örn Svavarsson hjá Íslenskum fjallaleiðsögum, er lagður af stað til Nepal að rótum fjallsins Pumari til þess að kanna möguleikann á því hvort hægt sé að flytja lík fjallgöngumannanna Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, heim til Íslands. 20. nóvember 2018 11:40 Erfitt að sætta sig við hvarf fjallgöngufélaganna: „Þetta voru svo frábærir félagar manns“ Jón Geirsson, fjallgöngufélagi Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, segir að það hafi tekið langan tíma fyrir sig að sætta sig við að Kristinn og Þorsteinn hafi týnst á fjallinu Pumori í Himalaja-fjallgarðinum í Nepal árið 1988. 13. nóvember 2018 08:45 Líkamsleifar Þorsteins og Kristins komnar til byggða Líkamsleifar þeirra Þorsteins Guðjónssonar og Kristins Rúnarssonar sem fórust í hlíðum fjallsins Pumo-Ri í Nepal haustið 1988 hafa verið fluttar úr fjallshlíðinni og til Katmandú. 26. nóvember 2018 18:57 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Sjá meira
Lagður af stað til að kanna möguleikann á því að flytja Kristin og Þorstein heim Leifur Örn Svavarsson hjá Íslenskum fjallaleiðsögum, er lagður af stað til Nepal að rótum fjallsins Pumari til þess að kanna möguleikann á því hvort hægt sé að flytja lík fjallgöngumannanna Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, heim til Íslands. 20. nóvember 2018 11:40
Erfitt að sætta sig við hvarf fjallgöngufélaganna: „Þetta voru svo frábærir félagar manns“ Jón Geirsson, fjallgöngufélagi Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, segir að það hafi tekið langan tíma fyrir sig að sætta sig við að Kristinn og Þorsteinn hafi týnst á fjallinu Pumori í Himalaja-fjallgarðinum í Nepal árið 1988. 13. nóvember 2018 08:45
Líkamsleifar Þorsteins og Kristins komnar til byggða Líkamsleifar þeirra Þorsteins Guðjónssonar og Kristins Rúnarssonar sem fórust í hlíðum fjallsins Pumo-Ri í Nepal haustið 1988 hafa verið fluttar úr fjallshlíðinni og til Katmandú. 26. nóvember 2018 18:57