Forseti UFC kallar Oscar de la Hoya kókhaus Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2018 23:30 White er hér næstlengst til vinstri og De la Hoya lengst til hægri. vísir/getty Dana White, forseti UFC, er allt annað en sáttur við fyrrverandi hnefaleikakappann Oscar de la Hoya sem stóð fyrir umdeildum MMA-bardaga á milli Tito Ortiz og Chuck Liddell á dögunum. Ortiz er 43 ára gamall en Liddell er fimm árum eldri og hafði verið hættur í átta ár. Ortiz rotaði Liddell í fyrstu lotu. Fáranlegur bardagi að margra mati og ekki síst að mati White sem er sturlaður út í De La Hoya. „Ég elska Chuck og mun aldrei tala illa um hann. Ég frétti svo í síðustu viku að kókhausinn Oscar de la Weirdo sé að tala með afturendanum. Að ég hafi engan rétt á því að segja mönnum hvenær þeir eigi að hætta. Það er kallað vinskapur helvítis kókhausinn þinn,“ sagði White brjálaður. „Við Chuck höfum verið vinir í 20 ár og það var rétt hjá honum að hætta fyrir átta árum síðan. Hann er næstum því fimmtugur og hefur ekkert að gera í búrið lengur. Að Kalifornía hafi leyft þessum bardaga að fara fram er viðbjóðslegt. „Arfleifð Chuck Liddell er glæsileg og er risastjarna. Sá sem kom nálægt þessum bardaga og segist vera vinur Chuck er fullur af skít. Svoleiðis gera ekki alvöru vinir. Að leyfa honum að gera þetta er hræðilegt.“ MMA Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Fleiri fréttir „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira
Dana White, forseti UFC, er allt annað en sáttur við fyrrverandi hnefaleikakappann Oscar de la Hoya sem stóð fyrir umdeildum MMA-bardaga á milli Tito Ortiz og Chuck Liddell á dögunum. Ortiz er 43 ára gamall en Liddell er fimm árum eldri og hafði verið hættur í átta ár. Ortiz rotaði Liddell í fyrstu lotu. Fáranlegur bardagi að margra mati og ekki síst að mati White sem er sturlaður út í De La Hoya. „Ég elska Chuck og mun aldrei tala illa um hann. Ég frétti svo í síðustu viku að kókhausinn Oscar de la Weirdo sé að tala með afturendanum. Að ég hafi engan rétt á því að segja mönnum hvenær þeir eigi að hætta. Það er kallað vinskapur helvítis kókhausinn þinn,“ sagði White brjálaður. „Við Chuck höfum verið vinir í 20 ár og það var rétt hjá honum að hætta fyrir átta árum síðan. Hann er næstum því fimmtugur og hefur ekkert að gera í búrið lengur. Að Kalifornía hafi leyft þessum bardaga að fara fram er viðbjóðslegt. „Arfleifð Chuck Liddell er glæsileg og er risastjarna. Sá sem kom nálægt þessum bardaga og segist vera vinur Chuck er fullur af skít. Svoleiðis gera ekki alvöru vinir. Að leyfa honum að gera þetta er hræðilegt.“
MMA Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Fleiri fréttir „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira