Eiginmaðurinn gekk í skrokk á henni en hún ætlar samt í búrið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2018 23:00 Rachael Ostovich. vísir/getty UFC-bardagakonan Rachael Ostovich ætlar að berjast við Paige VanZant í janúar þó svo hún hafi verið lögð inn á spítala eftir að eiginmaður hennar barði hana illa. Eiginmaðurinn, Arnold Berdon, sem einnig er MMA-bardagakappi, var upprunalega ákærður fyrir tilraun til manndráps. Þeirri kæru hefur nú verið breytt í líkamsárás. Það stórsá á Ostovich sem þurfti að leggjast inn á sjúkrahús til þess að fá bót meina sinna. Bardaganum var aflýst en nú er hann kominn aftur á dagskrá. Ostovich vildi aldrei aflýsa bardaganum. VanZant fagnaði því að bardaginn væri aftur kominn á dagskrá og peppaði einnig komandi andstæðing sinn.FIGHT STILL ON!!!!! I couldn’t be more great full to @rachaelostovich Yes we are going to war with each other in the cage, but I stand by her side with her ongoing battle at home. Let’s put on a fight and show these people how strong we are. #GirlPower#UFCpic.twitter.com/DDfNDV65jt — Paige VanZant (@paigevanzant) November 27, 2018 Ostovich fékk nálgunarbann á eiginmanninn sem má ekki koma nálægt henni eða dóttur þeirra til 19. maí. Málið gegn Berdon verður tekið fyrir í Honolulu þann 18. desember næstkomandi en bardagi Ostovich og VanZant fer fram þann 19. janúar. MMA Tengdar fréttir Eiginmaður bardagakonu reyndi að drepa hana UFC-bardagakonan Rachael Ostovich var lögð inn á spítala um helgina eftir að eiginmaður hennar reyndi að myrða hana. 21. nóvember 2018 23:30 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Sjá meira
UFC-bardagakonan Rachael Ostovich ætlar að berjast við Paige VanZant í janúar þó svo hún hafi verið lögð inn á spítala eftir að eiginmaður hennar barði hana illa. Eiginmaðurinn, Arnold Berdon, sem einnig er MMA-bardagakappi, var upprunalega ákærður fyrir tilraun til manndráps. Þeirri kæru hefur nú verið breytt í líkamsárás. Það stórsá á Ostovich sem þurfti að leggjast inn á sjúkrahús til þess að fá bót meina sinna. Bardaganum var aflýst en nú er hann kominn aftur á dagskrá. Ostovich vildi aldrei aflýsa bardaganum. VanZant fagnaði því að bardaginn væri aftur kominn á dagskrá og peppaði einnig komandi andstæðing sinn.FIGHT STILL ON!!!!! I couldn’t be more great full to @rachaelostovich Yes we are going to war with each other in the cage, but I stand by her side with her ongoing battle at home. Let’s put on a fight and show these people how strong we are. #GirlPower#UFCpic.twitter.com/DDfNDV65jt — Paige VanZant (@paigevanzant) November 27, 2018 Ostovich fékk nálgunarbann á eiginmanninn sem má ekki koma nálægt henni eða dóttur þeirra til 19. maí. Málið gegn Berdon verður tekið fyrir í Honolulu þann 18. desember næstkomandi en bardagi Ostovich og VanZant fer fram þann 19. janúar.
MMA Tengdar fréttir Eiginmaður bardagakonu reyndi að drepa hana UFC-bardagakonan Rachael Ostovich var lögð inn á spítala um helgina eftir að eiginmaður hennar reyndi að myrða hana. 21. nóvember 2018 23:30 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Sjá meira
Eiginmaður bardagakonu reyndi að drepa hana UFC-bardagakonan Rachael Ostovich var lögð inn á spítala um helgina eftir að eiginmaður hennar reyndi að myrða hana. 21. nóvember 2018 23:30