Gríðarleg eyðilegging vegna skógareldanna Jóhann K. Jóhannsson skrifar 10. nóvember 2018 19:30 Öll hús í bænum Paradís í Kaliforníu eru annað hvort mikið skemmd eða ónýt og 30.000 manns hafa flúið eldana AP/Ringo H.W. Chiu Allir þrjátíu þúsund íbúar bæjarins Paradís í Kaliforníu yfirgáfu bæinn vegna mikilla skógarelda sem þar geysa. Yfirvöld hafa staðfest að minnst níu séu látnir og þrjátíu og fimm saknað. Eldarnir kviknuðu á fimmtudag og geysa bæði í norðri og suðri í ríkinu. Á einum sólarhring brann bærinn Paradís og eru öll hús mikið skemmt ef ekki ónýt. Hvassir vindar og miklir þurrkar hafa gert slökkviliðsmönnum erfitt fyrir. „Nú áætlum við að það séu um þúsund hektarar og fari stækkandi. Mikill fjöldi bygginga hefur tapast. Við getum ekki gefið upp tölur á þessari stundu. Eins og þið sjáið hefur lægt en það gefur slökkviliðinu tækifæri til að hvíla sig í nótt og halda áfram að verja byggingar,“ segir Daryl Osby, slökkviliðsstjóri í Los Angeles. Að minnsta kosti níu eru látnir en allir fundist þeir í eða við bíla sína eftir að hafa reyna að flýja undan eldinum. Þá er að minnsta kosti 35 saknað. Hundrað og fimmtíu þúsund var gert að yfirgefa heimili sín í norðurhluta ríkisins og allt að tvö hundruð þúsund í suðurhlutanum. Meðal annars við strendur Malibú þar sem margar þekkar Hollywood stjörnur eiga heimili.Eldarnir eru með þeim verstu í KaliforníuAP/Ringo H.W. ChiuAð minnsta kostið þrír slökkviliðsmenn hafa slasast við störf en þessa stundina erum um tvö þúsund og þrjú hundruð við störf en hafa verið flestur um þrjú þúsund og tvö hundruð. „Við búumst aftur við roki á sunnudaginn svo það verður ekkert hlé á baráttunni við eldinn. En ég get sagt ykkur að slökkviliðsmennirnir og viðbragðsaðilarnir gera allt sem í þeirra valdi stendur til að verja mannslíf, eignir og umhverfið á þessu svæði,“ segir Daryl. Skógareldarnir sem geysa eru að minnsta kosti fjórtán. Lögreglustjórinn í Norður Kaliforníu segir að eldarnir nú og aðstæðurnar séu þær verstu sem orðið hafa á svæðinu sem ekki sér fyrir endann á. „Þessi atburður varð eins og hann gat orðið verstur. Þetta er atburður sem við höfum óttast lengi og í gegnum tíðina höfum við unnið að því hörðum höndum að þróa áætlun um brottflutning fólks við þessar aðstæður,“ segir Kory L. Honea, lögreglustjóri í Norður Kaliforníu. Bandaríkin Skógareldar Tengdar fréttir Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. 9. nóvember 2018 23:14 Birta myndir frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar geisa nú á nokkrum stöðum í Kalíforníu ríki Bandaríkjanna. Níu eru taldir af í bænum Paradise og þúsundir bygginga hafa orðið eldunum að bráð. 10. nóvember 2018 18:11 Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. 10. nóvember 2018 08:31 Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. 9. nóvember 2018 15:12 Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10. nóvember 2018 09:04 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Allir þrjátíu þúsund íbúar bæjarins Paradís í Kaliforníu yfirgáfu bæinn vegna mikilla skógarelda sem þar geysa. Yfirvöld hafa staðfest að minnst níu séu látnir og þrjátíu og fimm saknað. Eldarnir kviknuðu á fimmtudag og geysa bæði í norðri og suðri í ríkinu. Á einum sólarhring brann bærinn Paradís og eru öll hús mikið skemmt ef ekki ónýt. Hvassir vindar og miklir þurrkar hafa gert slökkviliðsmönnum erfitt fyrir. „Nú áætlum við að það séu um þúsund hektarar og fari stækkandi. Mikill fjöldi bygginga hefur tapast. Við getum ekki gefið upp tölur á þessari stundu. Eins og þið sjáið hefur lægt en það gefur slökkviliðinu tækifæri til að hvíla sig í nótt og halda áfram að verja byggingar,“ segir Daryl Osby, slökkviliðsstjóri í Los Angeles. Að minnsta kosti níu eru látnir en allir fundist þeir í eða við bíla sína eftir að hafa reyna að flýja undan eldinum. Þá er að minnsta kosti 35 saknað. Hundrað og fimmtíu þúsund var gert að yfirgefa heimili sín í norðurhluta ríkisins og allt að tvö hundruð þúsund í suðurhlutanum. Meðal annars við strendur Malibú þar sem margar þekkar Hollywood stjörnur eiga heimili.Eldarnir eru með þeim verstu í KaliforníuAP/Ringo H.W. ChiuAð minnsta kostið þrír slökkviliðsmenn hafa slasast við störf en þessa stundina erum um tvö þúsund og þrjú hundruð við störf en hafa verið flestur um þrjú þúsund og tvö hundruð. „Við búumst aftur við roki á sunnudaginn svo það verður ekkert hlé á baráttunni við eldinn. En ég get sagt ykkur að slökkviliðsmennirnir og viðbragðsaðilarnir gera allt sem í þeirra valdi stendur til að verja mannslíf, eignir og umhverfið á þessu svæði,“ segir Daryl. Skógareldarnir sem geysa eru að minnsta kosti fjórtán. Lögreglustjórinn í Norður Kaliforníu segir að eldarnir nú og aðstæðurnar séu þær verstu sem orðið hafa á svæðinu sem ekki sér fyrir endann á. „Þessi atburður varð eins og hann gat orðið verstur. Þetta er atburður sem við höfum óttast lengi og í gegnum tíðina höfum við unnið að því hörðum höndum að þróa áætlun um brottflutning fólks við þessar aðstæður,“ segir Kory L. Honea, lögreglustjóri í Norður Kaliforníu.
Bandaríkin Skógareldar Tengdar fréttir Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. 9. nóvember 2018 23:14 Birta myndir frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar geisa nú á nokkrum stöðum í Kalíforníu ríki Bandaríkjanna. Níu eru taldir af í bænum Paradise og þúsundir bygginga hafa orðið eldunum að bráð. 10. nóvember 2018 18:11 Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. 10. nóvember 2018 08:31 Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. 9. nóvember 2018 15:12 Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10. nóvember 2018 09:04 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. 9. nóvember 2018 23:14
Birta myndir frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar geisa nú á nokkrum stöðum í Kalíforníu ríki Bandaríkjanna. Níu eru taldir af í bænum Paradise og þúsundir bygginga hafa orðið eldunum að bráð. 10. nóvember 2018 18:11
Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. 10. nóvember 2018 08:31
Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. 9. nóvember 2018 15:12
Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10. nóvember 2018 09:04