Leikmaður Arsenal valinn nýliði mánaðarins í þýsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2018 19:15 Reiss Nelson fagnar með stuðningsmanni Hoffenheim. Vísir/Getty Reiss Nelson var valinn besti nýliðinn í þýsku bundesligunni í fótbolta fyrir októbermánuð en hann hefur slegið í gegn hjá 1899 Hoffenheim. Það vita kannski ekki allir að þessi átján ára framherji er í eigu enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal en hann eyddi tíu árum í unglingaliðum Arsenal. Arsenal lánaði Reiss Nelson til Hoffenheim í lok ágúst en rétt áður skrifaði hann undir nýjan langan samning við Arsenal. Samingur hans við Arsenal er til loka júnímánaðar 2022.Der #Bundesliga Rookie Award by @TAGHeuer im Oktober geht an @ReissNelson9 von der @tsghoffenheim. Glückwunsch! #BLROOKIE#DontCrackUnderPressurepic.twitter.com/j3wTKlAb3p — BUNDESLIGA (@Bundesliga_DE) November 13, 2018Það tók Reiss Nelson aðeins fjórtán mínútur að skora í sínum fyrsta leik fyrir Hoffenheim og hann hefur nú skorað 6 mörk í fyrstu 7 deildarleikjum sínum. Reiss Nelson skoraði sigurmarkið á móti Alfreð Finnbogasyni og félögum í Augsburg um helgina en Nelson er með fjögur mörk í síðustu fjórum leikjum og Hoffenheim hefur unnið þá alla.Your #BLRookie of the Month @ReissNelson9#DontCrackUnderPressurepic.twitter.com/QwZ2lmqu43 — Bundesliga English (@Bundesliga_EN) November 12, 2018 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Reiss Nelson var valinn besti nýliðinn í þýsku bundesligunni í fótbolta fyrir októbermánuð en hann hefur slegið í gegn hjá 1899 Hoffenheim. Það vita kannski ekki allir að þessi átján ára framherji er í eigu enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal en hann eyddi tíu árum í unglingaliðum Arsenal. Arsenal lánaði Reiss Nelson til Hoffenheim í lok ágúst en rétt áður skrifaði hann undir nýjan langan samning við Arsenal. Samingur hans við Arsenal er til loka júnímánaðar 2022.Der #Bundesliga Rookie Award by @TAGHeuer im Oktober geht an @ReissNelson9 von der @tsghoffenheim. Glückwunsch! #BLROOKIE#DontCrackUnderPressurepic.twitter.com/j3wTKlAb3p — BUNDESLIGA (@Bundesliga_DE) November 13, 2018Það tók Reiss Nelson aðeins fjórtán mínútur að skora í sínum fyrsta leik fyrir Hoffenheim og hann hefur nú skorað 6 mörk í fyrstu 7 deildarleikjum sínum. Reiss Nelson skoraði sigurmarkið á móti Alfreð Finnbogasyni og félögum í Augsburg um helgina en Nelson er með fjögur mörk í síðustu fjórum leikjum og Hoffenheim hefur unnið þá alla.Your #BLRookie of the Month @ReissNelson9#DontCrackUnderPressurepic.twitter.com/QwZ2lmqu43 — Bundesliga English (@Bundesliga_EN) November 12, 2018
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Sjá meira