Sekt fjölmiðlanefndar á 365 vegna Glamour stendur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 15:18 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. vísir/hanna Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlanefnd af kröfu fjölmiðlafyrirtækisins 365 um að ógilda skyldi stjórnvaldssekt nefndarinnar á hendur fyrirtækinu vegna áfengisauglýsinga sem birtust í þremur tölublöðum tímaritsins Glamour haustið 2016. Fjölmiðlanefnd taldi að 365 hefði brotið gegn lögum um fjölmiðla þar sem kemur fram að óheimilt sé að auglýsa áfengi og tóbak. Þar af leiðandi var fyrirtækið sektað um eina milljón króna. Þessu hafnaði 365 þar sem fyrirtækið taldi að skort hefði heimild fyrir ákvörðun nefndarinnar þar sem Glamour hafi á þessum tíma verið gefið út af bresku dótturfyrirtæki 365. Því hafi fjölmiðlanefndin farið út fyrir valdsvið sitt. Fram kemur í dómi héraðsdóms að fjölmiðlanefnd hafi hins vegar talið að tímaritið Glamour félli undir íslenska lögsögu þar sem það væri ætlað almenningi hér á landi. Á þetta fellst héraðsdómur þar sem hann metur það sem svo að fyrirliggjandi gögn og upplýsingar beri með sér að 365 hafi starfrækt Glamour áfram og ekki hafið orðið raunverulegar breytingar í þeim efnum eftir að breska dótturfélagið var skráð útgefandi árið 2015. Fjölmiðlanefnd hafi því réttilega sektað 365 vegna áfengisauglýsinganna og sýknaði héraðsdómur því nefndina af kröfum fyrirtækisins. Einnar milljóna króna sektin stendur því. Áfengi og tóbak Fjölmiðlar Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlanefnd af kröfu fjölmiðlafyrirtækisins 365 um að ógilda skyldi stjórnvaldssekt nefndarinnar á hendur fyrirtækinu vegna áfengisauglýsinga sem birtust í þremur tölublöðum tímaritsins Glamour haustið 2016. Fjölmiðlanefnd taldi að 365 hefði brotið gegn lögum um fjölmiðla þar sem kemur fram að óheimilt sé að auglýsa áfengi og tóbak. Þar af leiðandi var fyrirtækið sektað um eina milljón króna. Þessu hafnaði 365 þar sem fyrirtækið taldi að skort hefði heimild fyrir ákvörðun nefndarinnar þar sem Glamour hafi á þessum tíma verið gefið út af bresku dótturfyrirtæki 365. Því hafi fjölmiðlanefndin farið út fyrir valdsvið sitt. Fram kemur í dómi héraðsdóms að fjölmiðlanefnd hafi hins vegar talið að tímaritið Glamour félli undir íslenska lögsögu þar sem það væri ætlað almenningi hér á landi. Á þetta fellst héraðsdómur þar sem hann metur það sem svo að fyrirliggjandi gögn og upplýsingar beri með sér að 365 hafi starfrækt Glamour áfram og ekki hafið orðið raunverulegar breytingar í þeim efnum eftir að breska dótturfélagið var skráð útgefandi árið 2015. Fjölmiðlanefnd hafi því réttilega sektað 365 vegna áfengisauglýsinganna og sýknaði héraðsdómur því nefndina af kröfum fyrirtækisins. Einnar milljóna króna sektin stendur því.
Áfengi og tóbak Fjölmiðlar Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira