Geðheilbrigðismálum farið aftur um tuttugu ár Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Hall skrifa 17. nóvember 2018 14:11 Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls. Fréttablaðið/Ernir Stjórnvöld fara ekki eftir aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum að sögn formanns Hugarafls. Brotið sé á stefnunni á margan hátt þrátt fyrir fögur fyrirheit. Alþingi samþykkti stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára árið 2016. Meginmarkmið hennar eru aukin vellíðan og betri geðheilsa landsmanna ásamt virkari samfélagsþátttöku einstaklinga sem glíma við geðraskanir til lengri eða skemmri tíma. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að áætluninni verði hrint í framkvæmd og hún fjármögnuð. Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls segir skorta mikið á að stefnunni sé fylgt. Hún segir margoft hafa verið talað um samstarf við notendasamtök til að framkvæma áætlunina en því hafi ekki verið fylgt. Þá segir hún að það skorti samþættingu í þjónustu og biðlistar séu langir. „Það eru biðlistar, folk er að bíða eftir því að koma til sálfræðings, þú þarft ekki annað en að hringja inn á nokkrar heilsugæslustöðvar og athuga hvort þú komist að sjá sálfræðingi til að sjá það,” segir Málfríður. Hún segir það bæði erfitt og dýrt að leita til fagaðila og aðspurð segir hún vera mikla afturför í geðheilbrigðismálum hér á landi. „Ef ég tala fyrir mig og mín félagasamtök þá erum við að fara aftur um tuttugu ár myndi ég segja.” Heilbrigðismál Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Fleiri fréttir Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Sjá meira
Stjórnvöld fara ekki eftir aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum að sögn formanns Hugarafls. Brotið sé á stefnunni á margan hátt þrátt fyrir fögur fyrirheit. Alþingi samþykkti stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára árið 2016. Meginmarkmið hennar eru aukin vellíðan og betri geðheilsa landsmanna ásamt virkari samfélagsþátttöku einstaklinga sem glíma við geðraskanir til lengri eða skemmri tíma. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að áætluninni verði hrint í framkvæmd og hún fjármögnuð. Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls segir skorta mikið á að stefnunni sé fylgt. Hún segir margoft hafa verið talað um samstarf við notendasamtök til að framkvæma áætlunina en því hafi ekki verið fylgt. Þá segir hún að það skorti samþættingu í þjónustu og biðlistar séu langir. „Það eru biðlistar, folk er að bíða eftir því að koma til sálfræðings, þú þarft ekki annað en að hringja inn á nokkrar heilsugæslustöðvar og athuga hvort þú komist að sjá sálfræðingi til að sjá það,” segir Málfríður. Hún segir það bæði erfitt og dýrt að leita til fagaðila og aðspurð segir hún vera mikla afturför í geðheilbrigðismálum hér á landi. „Ef ég tala fyrir mig og mín félagasamtök þá erum við að fara aftur um tuttugu ár myndi ég segja.”
Heilbrigðismál Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Fleiri fréttir Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Sjá meira