LA Lakers og Golden State töpuðu í nótt Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 18. nóvember 2018 09:30 Kemba Walker skoraði 60 stig í nótt Vísir/Getty Nóg var um að vera í NBA-deildinni í nótt en alls fóru fram tíu leikir. Kemba Walker skoraði 60 stig fyrir lið Charlotte Hornets er liðið tapaði gegn Philadelphiu 76ers 122-119. Ásamt því að skora 60 stig, tók Walker sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Enginn hefur skorað meira í einum leik í sögu Charlotte liðsins. Joel Embiid var stigahæstur hjá Philadelphiu með 33 stig og 11 fráköst. Ben Simmons daðraði við þrefalda tvennu hjá Philadelphiu en hann skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Anthony Davis átti frábæran leik í sigri New Orleans Pelicans er hann skoraði 40 stig, tók 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar er liðið vann Denver Nuggets 125-115. Toronto Raptors komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Boston Celtics í gærkvöldi, en liðið vann stórsigur á Chicago Bulls, 122-83. Boston tapaði aftur á móti fyrir Utah Jazz 98-86. LeBron James skoraði 22 stig fyrir Los Angeles Lakers er liðið tapaði gegn Orlando Magic 130-117. Þá töpuðu meistararnir í Golden State Warriors sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði gegn Dallas Mavericks 112-109. Undrabarnið og nýliðinn Luka Doncic var stigahæstur hjá Dallas, en hann skoraði 24 stig og tók 9 fráköst. Næstur á eftir honum kom Harrison Barnes, fyrrum leikmaður Golden State en hann skoraði 23 stig. Stigahæstur hjá meisturunum var Kevin Durant en hann skoraði 32 stig. Úrslit næturinnar: Los Angeles Clippers 127-119 Brooklyn Nets Los Angeles Lakers 117-130 Orlando Magic Toronto Raptors 122-83 Chicago Bulls Oklahoma City Thunder 110-100 Phoenix Suns Philadelphia 76ers 122-119 Charlotte Hornets Denver Nuggets 115-125 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 112-132 Houston Rockets Atlanta Hawks 89-97 Indiana Pacers Utah Jazz 98-86 Boston Celtics Golden State Warriors 109-112 Dallas Mavericks NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Nóg var um að vera í NBA-deildinni í nótt en alls fóru fram tíu leikir. Kemba Walker skoraði 60 stig fyrir lið Charlotte Hornets er liðið tapaði gegn Philadelphiu 76ers 122-119. Ásamt því að skora 60 stig, tók Walker sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Enginn hefur skorað meira í einum leik í sögu Charlotte liðsins. Joel Embiid var stigahæstur hjá Philadelphiu með 33 stig og 11 fráköst. Ben Simmons daðraði við þrefalda tvennu hjá Philadelphiu en hann skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Anthony Davis átti frábæran leik í sigri New Orleans Pelicans er hann skoraði 40 stig, tók 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar er liðið vann Denver Nuggets 125-115. Toronto Raptors komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Boston Celtics í gærkvöldi, en liðið vann stórsigur á Chicago Bulls, 122-83. Boston tapaði aftur á móti fyrir Utah Jazz 98-86. LeBron James skoraði 22 stig fyrir Los Angeles Lakers er liðið tapaði gegn Orlando Magic 130-117. Þá töpuðu meistararnir í Golden State Warriors sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði gegn Dallas Mavericks 112-109. Undrabarnið og nýliðinn Luka Doncic var stigahæstur hjá Dallas, en hann skoraði 24 stig og tók 9 fráköst. Næstur á eftir honum kom Harrison Barnes, fyrrum leikmaður Golden State en hann skoraði 23 stig. Stigahæstur hjá meisturunum var Kevin Durant en hann skoraði 32 stig. Úrslit næturinnar: Los Angeles Clippers 127-119 Brooklyn Nets Los Angeles Lakers 117-130 Orlando Magic Toronto Raptors 122-83 Chicago Bulls Oklahoma City Thunder 110-100 Phoenix Suns Philadelphia 76ers 122-119 Charlotte Hornets Denver Nuggets 115-125 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 112-132 Houston Rockets Atlanta Hawks 89-97 Indiana Pacers Utah Jazz 98-86 Boston Celtics Golden State Warriors 109-112 Dallas Mavericks
NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti