LA Lakers og Golden State töpuðu í nótt Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 18. nóvember 2018 09:30 Kemba Walker skoraði 60 stig í nótt Vísir/Getty Nóg var um að vera í NBA-deildinni í nótt en alls fóru fram tíu leikir. Kemba Walker skoraði 60 stig fyrir lið Charlotte Hornets er liðið tapaði gegn Philadelphiu 76ers 122-119. Ásamt því að skora 60 stig, tók Walker sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Enginn hefur skorað meira í einum leik í sögu Charlotte liðsins. Joel Embiid var stigahæstur hjá Philadelphiu með 33 stig og 11 fráköst. Ben Simmons daðraði við þrefalda tvennu hjá Philadelphiu en hann skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Anthony Davis átti frábæran leik í sigri New Orleans Pelicans er hann skoraði 40 stig, tók 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar er liðið vann Denver Nuggets 125-115. Toronto Raptors komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Boston Celtics í gærkvöldi, en liðið vann stórsigur á Chicago Bulls, 122-83. Boston tapaði aftur á móti fyrir Utah Jazz 98-86. LeBron James skoraði 22 stig fyrir Los Angeles Lakers er liðið tapaði gegn Orlando Magic 130-117. Þá töpuðu meistararnir í Golden State Warriors sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði gegn Dallas Mavericks 112-109. Undrabarnið og nýliðinn Luka Doncic var stigahæstur hjá Dallas, en hann skoraði 24 stig og tók 9 fráköst. Næstur á eftir honum kom Harrison Barnes, fyrrum leikmaður Golden State en hann skoraði 23 stig. Stigahæstur hjá meisturunum var Kevin Durant en hann skoraði 32 stig. Úrslit næturinnar: Los Angeles Clippers 127-119 Brooklyn Nets Los Angeles Lakers 117-130 Orlando Magic Toronto Raptors 122-83 Chicago Bulls Oklahoma City Thunder 110-100 Phoenix Suns Philadelphia 76ers 122-119 Charlotte Hornets Denver Nuggets 115-125 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 112-132 Houston Rockets Atlanta Hawks 89-97 Indiana Pacers Utah Jazz 98-86 Boston Celtics Golden State Warriors 109-112 Dallas Mavericks NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira
Nóg var um að vera í NBA-deildinni í nótt en alls fóru fram tíu leikir. Kemba Walker skoraði 60 stig fyrir lið Charlotte Hornets er liðið tapaði gegn Philadelphiu 76ers 122-119. Ásamt því að skora 60 stig, tók Walker sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Enginn hefur skorað meira í einum leik í sögu Charlotte liðsins. Joel Embiid var stigahæstur hjá Philadelphiu með 33 stig og 11 fráköst. Ben Simmons daðraði við þrefalda tvennu hjá Philadelphiu en hann skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Anthony Davis átti frábæran leik í sigri New Orleans Pelicans er hann skoraði 40 stig, tók 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar er liðið vann Denver Nuggets 125-115. Toronto Raptors komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Boston Celtics í gærkvöldi, en liðið vann stórsigur á Chicago Bulls, 122-83. Boston tapaði aftur á móti fyrir Utah Jazz 98-86. LeBron James skoraði 22 stig fyrir Los Angeles Lakers er liðið tapaði gegn Orlando Magic 130-117. Þá töpuðu meistararnir í Golden State Warriors sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði gegn Dallas Mavericks 112-109. Undrabarnið og nýliðinn Luka Doncic var stigahæstur hjá Dallas, en hann skoraði 24 stig og tók 9 fráköst. Næstur á eftir honum kom Harrison Barnes, fyrrum leikmaður Golden State en hann skoraði 23 stig. Stigahæstur hjá meisturunum var Kevin Durant en hann skoraði 32 stig. Úrslit næturinnar: Los Angeles Clippers 127-119 Brooklyn Nets Los Angeles Lakers 117-130 Orlando Magic Toronto Raptors 122-83 Chicago Bulls Oklahoma City Thunder 110-100 Phoenix Suns Philadelphia 76ers 122-119 Charlotte Hornets Denver Nuggets 115-125 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 112-132 Houston Rockets Atlanta Hawks 89-97 Indiana Pacers Utah Jazz 98-86 Boston Celtics Golden State Warriors 109-112 Dallas Mavericks
NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira