Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa í dag Sylvía Hall skrifar 18. nóvember 2018 11:30 Dagurinn er einnig tileinkaður viðbragðsaðilum sem kallaðir eru á vettvang. Samgöngustofa Í dag fer fram athöfn í tilefni alþjóðlegs minningardags um fórnarlömb umferðarslysa. Þetta er sjöunda árið þar sem slík athöfn fer fram hér á landi og fórnarlamba umferðarslysa er minnst en dagurinn er einnig tileinkaður viðbragðsaðilum sem kallaðir eru á vettvang. Samgöngustofa og samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið standa að baki viðburðinum ásamt öðrum sjálfboðaliðum en tilgangurinn dagsins er meðal annars til þess að hvetja fólk til þess að leiða hugann að tilefninu og ekki síður þeirri ábyrgð sem hver og einn ber í umferðinni. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, flytur ávarp og segir frá tilefni dagsins en hann missti sjálfur foreldra sína í umferðarslysi í Svínahrauni í nóvember árið 1987. Þóranna M. Sigurbergsdóttir mun einnig flytja ávarp en hún og eiginmaður hennar misstu son sinn Sigurjón aðeins 17 ára gamlan í umferðarslysi á Reykjanesbraut árið 1996 en Sigurjón þeirra hefði orðið 40 ára í dag. Athöfnin fer fram í dag og hefst hún klukkan 16:00 við þyrlupallinn við Landspítalann í Fossvogi. Rétt er að vekja athygli á því að klukkan 15:40 mun þyrla landhelgisgæslunnar lenda á þyrlupallinum og í kjölfarið verður ökutækum viðbragðsaðila stillt upp við hlið hennar. Boðið verður upp á léttar veitingar þegar dagskrá lýkur. Samkvæmt tölum frá Samgöngustofu hafa 1564 einstaklingar látist í umferðinni hér á landi frá upphafi bílaaldar árið 1915. Um 4 þúsund einstaklingar láta lífið í umferðarslysum í heiminum á degi hverjum og hundruð þúsunda slasast. Samgöngur Samgönguslys Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Í dag fer fram athöfn í tilefni alþjóðlegs minningardags um fórnarlömb umferðarslysa. Þetta er sjöunda árið þar sem slík athöfn fer fram hér á landi og fórnarlamba umferðarslysa er minnst en dagurinn er einnig tileinkaður viðbragðsaðilum sem kallaðir eru á vettvang. Samgöngustofa og samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið standa að baki viðburðinum ásamt öðrum sjálfboðaliðum en tilgangurinn dagsins er meðal annars til þess að hvetja fólk til þess að leiða hugann að tilefninu og ekki síður þeirri ábyrgð sem hver og einn ber í umferðinni. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, flytur ávarp og segir frá tilefni dagsins en hann missti sjálfur foreldra sína í umferðarslysi í Svínahrauni í nóvember árið 1987. Þóranna M. Sigurbergsdóttir mun einnig flytja ávarp en hún og eiginmaður hennar misstu son sinn Sigurjón aðeins 17 ára gamlan í umferðarslysi á Reykjanesbraut árið 1996 en Sigurjón þeirra hefði orðið 40 ára í dag. Athöfnin fer fram í dag og hefst hún klukkan 16:00 við þyrlupallinn við Landspítalann í Fossvogi. Rétt er að vekja athygli á því að klukkan 15:40 mun þyrla landhelgisgæslunnar lenda á þyrlupallinum og í kjölfarið verður ökutækum viðbragðsaðila stillt upp við hlið hennar. Boðið verður upp á léttar veitingar þegar dagskrá lýkur. Samkvæmt tölum frá Samgöngustofu hafa 1564 einstaklingar látist í umferðinni hér á landi frá upphafi bílaaldar árið 1915. Um 4 þúsund einstaklingar láta lífið í umferðarslysum í heiminum á degi hverjum og hundruð þúsunda slasast.
Samgöngur Samgönguslys Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira