Kyrie Irving fékk væna sekt fyrir að kasta boltanum upp í stúku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2018 17:00 Kyrie Irving. Vísir/Getty Ein aðalstjarna Boston Celtics var greinilega reiðari yfir því að besti maður vallarins hafi tekið tilgangslaust skot í blálokin en að sá hinn sami hefði áður verið búinn að skora 48 stig á hann í sannfærandi sigri. NBA-deildin tók hart á óvæntu reiðikasti Kyrie Irving og sektaði bakvörðinn daginn eftir 115-107 tap Boston í Denver. Kyrie þarf að greiða 25 þúsund dollara, eða rétt rúmar þrjár milljónir íslenskra króna, í sekt fyrir að kasta boltanum upp í stúku eftir að lokaflautið gall í leik Boston Celtics og Denver Nuggets í fyrrinótt.Kyrie Irving has been fined $25,000 for throwing the basketball into the stands at last night's game. pic.twitter.com/MM9h6YEOZb — Sporting News (@sportingnews) November 6, 2018Kyrie Irving og félagar í Boston liðinu réðu ekkert við Jamal Murray í leiknum en Jamal Murray skoraði alls 48 stig í leiknum. Jamal Murray ætlaði sér að komast í 50 stiga hópinn þegar hann tók þriggja stiga skot í lokin þegar úrslitin voru ráðin og venjan er að láta leiktímann renna út. Kyrie Irving var mjög ósáttur með þessa ákvörðun Jamal Murray og tók boltann í framhaldinu og henti honum upp í stúku. „Svona gerir þú bara ekki. Þetta snýst um hefðir og ákveðna virðningu innan okkar deildar sem og alls körfuboltans. Þetta er lélegt og sýnir skort á þroska,“ sagði Kyrie Irving meðal annars og bætti svo við: „Við eigum eftir að mæta þeim aftur.“ Jamal Murray segir að kappið hafi hreinlega borið hann ofurliði og hann hafi ekki hugsað þetta til enda. Hann ætlaði sér aldrei að sýna einhverja óvirðingu með þessu. Jamal Murray er aðeins 21 árs gamall en hann hitti úr 19 af 30 skotum sínum í leiknum þar af 5 af 11 fyrir utan þriggja stiga línuna. Denver hefur unnið 9 af fyrstu 10 leikjum sínum í NBA í vetur. NBA Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Ein aðalstjarna Boston Celtics var greinilega reiðari yfir því að besti maður vallarins hafi tekið tilgangslaust skot í blálokin en að sá hinn sami hefði áður verið búinn að skora 48 stig á hann í sannfærandi sigri. NBA-deildin tók hart á óvæntu reiðikasti Kyrie Irving og sektaði bakvörðinn daginn eftir 115-107 tap Boston í Denver. Kyrie þarf að greiða 25 þúsund dollara, eða rétt rúmar þrjár milljónir íslenskra króna, í sekt fyrir að kasta boltanum upp í stúku eftir að lokaflautið gall í leik Boston Celtics og Denver Nuggets í fyrrinótt.Kyrie Irving has been fined $25,000 for throwing the basketball into the stands at last night's game. pic.twitter.com/MM9h6YEOZb — Sporting News (@sportingnews) November 6, 2018Kyrie Irving og félagar í Boston liðinu réðu ekkert við Jamal Murray í leiknum en Jamal Murray skoraði alls 48 stig í leiknum. Jamal Murray ætlaði sér að komast í 50 stiga hópinn þegar hann tók þriggja stiga skot í lokin þegar úrslitin voru ráðin og venjan er að láta leiktímann renna út. Kyrie Irving var mjög ósáttur með þessa ákvörðun Jamal Murray og tók boltann í framhaldinu og henti honum upp í stúku. „Svona gerir þú bara ekki. Þetta snýst um hefðir og ákveðna virðningu innan okkar deildar sem og alls körfuboltans. Þetta er lélegt og sýnir skort á þroska,“ sagði Kyrie Irving meðal annars og bætti svo við: „Við eigum eftir að mæta þeim aftur.“ Jamal Murray segir að kappið hafi hreinlega borið hann ofurliði og hann hafi ekki hugsað þetta til enda. Hann ætlaði sér aldrei að sýna einhverja óvirðingu með þessu. Jamal Murray er aðeins 21 árs gamall en hann hitti úr 19 af 30 skotum sínum í leiknum þar af 5 af 11 fyrir utan þriggja stiga línuna. Denver hefur unnið 9 af fyrstu 10 leikjum sínum í NBA í vetur.
NBA Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti