Kyrie Irving fékk væna sekt fyrir að kasta boltanum upp í stúku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2018 17:00 Kyrie Irving. Vísir/Getty Ein aðalstjarna Boston Celtics var greinilega reiðari yfir því að besti maður vallarins hafi tekið tilgangslaust skot í blálokin en að sá hinn sami hefði áður verið búinn að skora 48 stig á hann í sannfærandi sigri. NBA-deildin tók hart á óvæntu reiðikasti Kyrie Irving og sektaði bakvörðinn daginn eftir 115-107 tap Boston í Denver. Kyrie þarf að greiða 25 þúsund dollara, eða rétt rúmar þrjár milljónir íslenskra króna, í sekt fyrir að kasta boltanum upp í stúku eftir að lokaflautið gall í leik Boston Celtics og Denver Nuggets í fyrrinótt.Kyrie Irving has been fined $25,000 for throwing the basketball into the stands at last night's game. pic.twitter.com/MM9h6YEOZb — Sporting News (@sportingnews) November 6, 2018Kyrie Irving og félagar í Boston liðinu réðu ekkert við Jamal Murray í leiknum en Jamal Murray skoraði alls 48 stig í leiknum. Jamal Murray ætlaði sér að komast í 50 stiga hópinn þegar hann tók þriggja stiga skot í lokin þegar úrslitin voru ráðin og venjan er að láta leiktímann renna út. Kyrie Irving var mjög ósáttur með þessa ákvörðun Jamal Murray og tók boltann í framhaldinu og henti honum upp í stúku. „Svona gerir þú bara ekki. Þetta snýst um hefðir og ákveðna virðningu innan okkar deildar sem og alls körfuboltans. Þetta er lélegt og sýnir skort á þroska,“ sagði Kyrie Irving meðal annars og bætti svo við: „Við eigum eftir að mæta þeim aftur.“ Jamal Murray segir að kappið hafi hreinlega borið hann ofurliði og hann hafi ekki hugsað þetta til enda. Hann ætlaði sér aldrei að sýna einhverja óvirðingu með þessu. Jamal Murray er aðeins 21 árs gamall en hann hitti úr 19 af 30 skotum sínum í leiknum þar af 5 af 11 fyrir utan þriggja stiga línuna. Denver hefur unnið 9 af fyrstu 10 leikjum sínum í NBA í vetur. NBA Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Ein aðalstjarna Boston Celtics var greinilega reiðari yfir því að besti maður vallarins hafi tekið tilgangslaust skot í blálokin en að sá hinn sami hefði áður verið búinn að skora 48 stig á hann í sannfærandi sigri. NBA-deildin tók hart á óvæntu reiðikasti Kyrie Irving og sektaði bakvörðinn daginn eftir 115-107 tap Boston í Denver. Kyrie þarf að greiða 25 þúsund dollara, eða rétt rúmar þrjár milljónir íslenskra króna, í sekt fyrir að kasta boltanum upp í stúku eftir að lokaflautið gall í leik Boston Celtics og Denver Nuggets í fyrrinótt.Kyrie Irving has been fined $25,000 for throwing the basketball into the stands at last night's game. pic.twitter.com/MM9h6YEOZb — Sporting News (@sportingnews) November 6, 2018Kyrie Irving og félagar í Boston liðinu réðu ekkert við Jamal Murray í leiknum en Jamal Murray skoraði alls 48 stig í leiknum. Jamal Murray ætlaði sér að komast í 50 stiga hópinn þegar hann tók þriggja stiga skot í lokin þegar úrslitin voru ráðin og venjan er að láta leiktímann renna út. Kyrie Irving var mjög ósáttur með þessa ákvörðun Jamal Murray og tók boltann í framhaldinu og henti honum upp í stúku. „Svona gerir þú bara ekki. Þetta snýst um hefðir og ákveðna virðningu innan okkar deildar sem og alls körfuboltans. Þetta er lélegt og sýnir skort á þroska,“ sagði Kyrie Irving meðal annars og bætti svo við: „Við eigum eftir að mæta þeim aftur.“ Jamal Murray segir að kappið hafi hreinlega borið hann ofurliði og hann hafi ekki hugsað þetta til enda. Hann ætlaði sér aldrei að sýna einhverja óvirðingu með þessu. Jamal Murray er aðeins 21 árs gamall en hann hitti úr 19 af 30 skotum sínum í leiknum þar af 5 af 11 fyrir utan þriggja stiga línuna. Denver hefur unnið 9 af fyrstu 10 leikjum sínum í NBA í vetur.
NBA Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira