Axel klár með HM-hópinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. nóvember 2018 16:02 Helena Rut er hópnum. vísir/ernir Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, valdi í dag leikmannahópinn sem tekur þátt í undankeppni HM í Skopje. Áður en að undankeppnisleikjunum kemur munu stelpurnar halda til Noregs til þess að æfa og spila æfingalandsleiki. Þær spila 20. nóvember gegn Kína og svo gegn Noregi tveimur dögum síðar. Svo heldur liðið til Skopje í undankeppnina. Þar er liðið í riðli með Tyrklandi, Makedóníu og Aserbaijan. Leikirnir þar fara fram frá 30. nóvember til 2. desember.Hópurinn:Markverðir: Hafdís Renötudóttir, Boden Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBVVinstra horn: Sigríður Hauksdóttir, HKVinstri skytta: Andrea Jacobsen, Kristianstad Helena Örvarsdóttir, Byåsen Lovísa Thompson, Valur Ragnheiður Júlíusdóttir, FramMiðjumenn: Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, SelfossHægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttur, Valur Thea Imani Sturludóttir, VoldaHægra horn: Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Þórey Anna Ásgeirsdóttir, StjarnanLínumenn: Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss Íslenski handboltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, valdi í dag leikmannahópinn sem tekur þátt í undankeppni HM í Skopje. Áður en að undankeppnisleikjunum kemur munu stelpurnar halda til Noregs til þess að æfa og spila æfingalandsleiki. Þær spila 20. nóvember gegn Kína og svo gegn Noregi tveimur dögum síðar. Svo heldur liðið til Skopje í undankeppnina. Þar er liðið í riðli með Tyrklandi, Makedóníu og Aserbaijan. Leikirnir þar fara fram frá 30. nóvember til 2. desember.Hópurinn:Markverðir: Hafdís Renötudóttir, Boden Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBVVinstra horn: Sigríður Hauksdóttir, HKVinstri skytta: Andrea Jacobsen, Kristianstad Helena Örvarsdóttir, Byåsen Lovísa Thompson, Valur Ragnheiður Júlíusdóttir, FramMiðjumenn: Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, SelfossHægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttur, Valur Thea Imani Sturludóttir, VoldaHægra horn: Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Þórey Anna Ásgeirsdóttir, StjarnanLínumenn: Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira