Khabib vill mæta Mayweather í Moskvu fyrir framan 100 þúsund manns Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. október 2018 15:00 Khabib ætlar sér að verða eins ríkur og Conor á því að berjast við Mayweather. vísir/getty Rússinn Khabib Nurmagomedov er stórhuga þessa dagana enda að reyna að landa boxbardaga gegn Floyd Mayweather. Khabib er búinn að funda með framkvæmdastjóra rússneska hnefaleikasambandsins með það að markmiði að bardaginn fari fram í Moskvu. Rússinn vill að þeir berjist á Luzhniki-vellinum þar sem úrslitaleikur HM fór fram. Khabib er sannfærður um að hann myndi fá 100 þúsund manns á völlinn og slá heimsmet. Mest hafa komið 102.538 manns á völlinn en það var á landsleik Sovétríkjanna og Ítalíu árið 1963. „Menn hér hafa engar áhyggjur af því að fá 100 þúsund manns á völlinn,“ sagði Khabib. Mayweather er klár í að berjast og nú er unnið á bak við tjöldin að ganga frá samningum. MMA Tengdar fréttir Khabib vill berjast við Mayweather Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. 14. október 2018 19:00 Mayweather: Náið í ávísanaheftið Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. 16. október 2018 12:30 Nú segist Mayweather vilja berjast við bæði Khabib og Conor Floyd Mayweather er ekkert að hata fjölmiðlaathyglina eftir að UFC-kappinn Khabib Nurmagomedov skoraði hann á hólm í hnefaleikabardaga. Hann lætur í sér heyra nær daglega núna. 18. október 2018 19:45 Khabib vill fá Mike Tyson í hornið hjá sér Khabib Nurmagomedov er alvara með því að boxa við Floyd Mayweather og ætlar að fá aðstoð þeirra bestu ef tekst að semja um bardagann. 16. október 2018 23:15 Sjáðu bardagann umtalaða milli Conor og Khabib í heild sinni Khabib Nurmagodenov lagði Conor McGregor að velli í ansi umtöluðum bardaga. 12. október 2018 16:15 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Rússinn Khabib Nurmagomedov er stórhuga þessa dagana enda að reyna að landa boxbardaga gegn Floyd Mayweather. Khabib er búinn að funda með framkvæmdastjóra rússneska hnefaleikasambandsins með það að markmiði að bardaginn fari fram í Moskvu. Rússinn vill að þeir berjist á Luzhniki-vellinum þar sem úrslitaleikur HM fór fram. Khabib er sannfærður um að hann myndi fá 100 þúsund manns á völlinn og slá heimsmet. Mest hafa komið 102.538 manns á völlinn en það var á landsleik Sovétríkjanna og Ítalíu árið 1963. „Menn hér hafa engar áhyggjur af því að fá 100 þúsund manns á völlinn,“ sagði Khabib. Mayweather er klár í að berjast og nú er unnið á bak við tjöldin að ganga frá samningum.
MMA Tengdar fréttir Khabib vill berjast við Mayweather Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. 14. október 2018 19:00 Mayweather: Náið í ávísanaheftið Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. 16. október 2018 12:30 Nú segist Mayweather vilja berjast við bæði Khabib og Conor Floyd Mayweather er ekkert að hata fjölmiðlaathyglina eftir að UFC-kappinn Khabib Nurmagomedov skoraði hann á hólm í hnefaleikabardaga. Hann lætur í sér heyra nær daglega núna. 18. október 2018 19:45 Khabib vill fá Mike Tyson í hornið hjá sér Khabib Nurmagomedov er alvara með því að boxa við Floyd Mayweather og ætlar að fá aðstoð þeirra bestu ef tekst að semja um bardagann. 16. október 2018 23:15 Sjáðu bardagann umtalaða milli Conor og Khabib í heild sinni Khabib Nurmagodenov lagði Conor McGregor að velli í ansi umtöluðum bardaga. 12. október 2018 16:15 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Khabib vill berjast við Mayweather Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. 14. október 2018 19:00
Mayweather: Náið í ávísanaheftið Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. 16. október 2018 12:30
Nú segist Mayweather vilja berjast við bæði Khabib og Conor Floyd Mayweather er ekkert að hata fjölmiðlaathyglina eftir að UFC-kappinn Khabib Nurmagomedov skoraði hann á hólm í hnefaleikabardaga. Hann lætur í sér heyra nær daglega núna. 18. október 2018 19:45
Khabib vill fá Mike Tyson í hornið hjá sér Khabib Nurmagomedov er alvara með því að boxa við Floyd Mayweather og ætlar að fá aðstoð þeirra bestu ef tekst að semja um bardagann. 16. október 2018 23:15
Sjáðu bardagann umtalaða milli Conor og Khabib í heild sinni Khabib Nurmagodenov lagði Conor McGregor að velli í ansi umtöluðum bardaga. 12. október 2018 16:15