Norrænar þjóðir svara Hvíta húsinu: „Eitthvað erum við að gera rétt“ Samúel Karl Ólason skrifar 25. október 2018 20:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist ekki hrifinn af Norðurlöndunum. AP/Manuel Balce Ceneta Sendiráð Norrænna ríkja í Bandaríkjunum sendu Donald Trump tóninn í gærkvöldi og í dag eftir að forsetinn sendi frá sér skjal þar sem hann gagnrýndi norrænu ríkin og „sósíalískar“ stefnur þeirra. Skjalið snýr að því sem Trump kallar hættuleg stefnumál Demókrataflokksins og sósíalisma.Þar segir meðal annars: „Rannsóknir benda til að jafnvel norrænu ríkin, sem oft er bent á sem dæmi um vel heppnaðan sósíalisma, hafi orðið fyrir skaða vegna notkunar þeirra á sósíalískum stefnum. Lífsgæði í norrænum ríkjum eru minnst fimmtán prósentum lægri en í Bandaríkjunum, þrátt fyrir alla „ókeypis“ þjónustu hins opinbera. Ef Bandaríkin hefðu tekið upp sömu stefnumál og þessi ríki á áttunda áratugnum, væri raunveruleg landsframleiðsla okkar nærri því tuttugu prósentum minni en í dag.“ Þar er sömuleiðis talað um hve hærri skattbyrði einstakra heimila væri ef Demókratar kæmust upp með að taka upp svipuð stefnumál og norrænu ríkin. Í samtali við Ríkisútvarpið sagði Sveinn Guðmarsson, upplýsingafulltrúi Utanríkisráðuneytisins, að viðbrögðin hefðu verið samhæfð. Í skilaboðum flestra sendiráðanna vegna þessa skjals kemur fram að ríkin séu ekki sósíalistaríki. Þess í stað séu þau velferðarríki með opnum efnahögum. Kåre R. Aas, sendiherra Noregs í Bandaríkjunum, segir öllum norrænum ríkjum vegna vel. „Eitthvað erum við að gera rétt.“More about those Nordic countries… #Norway is still the most equal country in the world, according to the @UN. All #Nordics doing well. We must be doing something right... #Nordics4Equalityhttps://t.co/z1bcFjooKR — Kåre R. Aas (@kareraas) October 25, 2018 Sendiráð Íslands benti á að Íslendingar séu fjórða hamingjusamasta þjóð heimsins og að allar norrænu þjóðirnar séu meðal þeirra tíu hamingjusömustu. Þá drekki norrænt fólk líka mest kaffi, miðað við höfðatölu. Þá birti sendiráðið mynd sem sýnir hve ofarlega Ísland er á mörgum alþjóðlegum listum.#Iceland is a democratic welfare state with a free and liberal market economy and high standard of living. With 3.6 % GDP growth in 2017 and unemployment rate of 2.3%. Iceland is home to multiple innovative and high-tech industries. More here: https://t.co/RCxip60ORj#Nordicspic.twitter.com/nt5bCxqD9D — Iceland Embassy (@IcelandInUS) October 25, 2018 Hér má sjá frekari tíst sendiráðanna.#DidYouKnow, that...According to @UNSDSN #Finland is the World's Happiest Country: https://t.co/EllZFL0pDBAccording to @wef, Finland has the Most Skilled Workers: https://t.co/EFVymEYcaE...and is the World's Safest Country! https://t.co/BJlgXewVdE#NordicsInTheUS pic.twitter.com/UELP3VmXe0— Embassy of Finland US (@FinnEmbassyDC) October 24, 2018 #Sweden is a democratic modern welfare state with a liberal and open market economy. This has proven very successful to us. Learn more: https://t.co/IW3zmHKXsa#Innovation #Trade #Economy #Sweden #SwedeninUSA #NordicsinUSA pic.twitter.com/RGDYnfYeSR— Embassy of Sweden US (@SwedeninUSA) October 24, 2018 About those #Nordic countries… #Norway is still the most equal country in the world, according to the #UN. All Nordics doing well. We must be doing something right: https://t.co/6VdsVaK5zf pic.twitter.com/66MDMGrDF5— Norway in the U.S. (@NorwayUS) October 25, 2018 It's being discussed again... To be perfectly clear: Denmark is NOT a socialist state. #Denmark is a democratic modern welfare state with a liberal and open market economy. Read More: https://t.co/7IYIIulHD8 #DenmarkinUSA #Nordics #business #Traders pic.twitter.com/TMO5Md9nPy— Denmark in USA (@DenmarkinUSA) October 24, 2018 Donald Trump Norðurlönd Noregur Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fleiri fréttir Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Sjá meira
Sendiráð Norrænna ríkja í Bandaríkjunum sendu Donald Trump tóninn í gærkvöldi og í dag eftir að forsetinn sendi frá sér skjal þar sem hann gagnrýndi norrænu ríkin og „sósíalískar“ stefnur þeirra. Skjalið snýr að því sem Trump kallar hættuleg stefnumál Demókrataflokksins og sósíalisma.Þar segir meðal annars: „Rannsóknir benda til að jafnvel norrænu ríkin, sem oft er bent á sem dæmi um vel heppnaðan sósíalisma, hafi orðið fyrir skaða vegna notkunar þeirra á sósíalískum stefnum. Lífsgæði í norrænum ríkjum eru minnst fimmtán prósentum lægri en í Bandaríkjunum, þrátt fyrir alla „ókeypis“ þjónustu hins opinbera. Ef Bandaríkin hefðu tekið upp sömu stefnumál og þessi ríki á áttunda áratugnum, væri raunveruleg landsframleiðsla okkar nærri því tuttugu prósentum minni en í dag.“ Þar er sömuleiðis talað um hve hærri skattbyrði einstakra heimila væri ef Demókratar kæmust upp með að taka upp svipuð stefnumál og norrænu ríkin. Í samtali við Ríkisútvarpið sagði Sveinn Guðmarsson, upplýsingafulltrúi Utanríkisráðuneytisins, að viðbrögðin hefðu verið samhæfð. Í skilaboðum flestra sendiráðanna vegna þessa skjals kemur fram að ríkin séu ekki sósíalistaríki. Þess í stað séu þau velferðarríki með opnum efnahögum. Kåre R. Aas, sendiherra Noregs í Bandaríkjunum, segir öllum norrænum ríkjum vegna vel. „Eitthvað erum við að gera rétt.“More about those Nordic countries… #Norway is still the most equal country in the world, according to the @UN. All #Nordics doing well. We must be doing something right... #Nordics4Equalityhttps://t.co/z1bcFjooKR — Kåre R. Aas (@kareraas) October 25, 2018 Sendiráð Íslands benti á að Íslendingar séu fjórða hamingjusamasta þjóð heimsins og að allar norrænu þjóðirnar séu meðal þeirra tíu hamingjusömustu. Þá drekki norrænt fólk líka mest kaffi, miðað við höfðatölu. Þá birti sendiráðið mynd sem sýnir hve ofarlega Ísland er á mörgum alþjóðlegum listum.#Iceland is a democratic welfare state with a free and liberal market economy and high standard of living. With 3.6 % GDP growth in 2017 and unemployment rate of 2.3%. Iceland is home to multiple innovative and high-tech industries. More here: https://t.co/RCxip60ORj#Nordicspic.twitter.com/nt5bCxqD9D — Iceland Embassy (@IcelandInUS) October 25, 2018 Hér má sjá frekari tíst sendiráðanna.#DidYouKnow, that...According to @UNSDSN #Finland is the World's Happiest Country: https://t.co/EllZFL0pDBAccording to @wef, Finland has the Most Skilled Workers: https://t.co/EFVymEYcaE...and is the World's Safest Country! https://t.co/BJlgXewVdE#NordicsInTheUS pic.twitter.com/UELP3VmXe0— Embassy of Finland US (@FinnEmbassyDC) October 24, 2018 #Sweden is a democratic modern welfare state with a liberal and open market economy. This has proven very successful to us. Learn more: https://t.co/IW3zmHKXsa#Innovation #Trade #Economy #Sweden #SwedeninUSA #NordicsinUSA pic.twitter.com/RGDYnfYeSR— Embassy of Sweden US (@SwedeninUSA) October 24, 2018 About those #Nordic countries… #Norway is still the most equal country in the world, according to the #UN. All Nordics doing well. We must be doing something right: https://t.co/6VdsVaK5zf pic.twitter.com/66MDMGrDF5— Norway in the U.S. (@NorwayUS) October 25, 2018 It's being discussed again... To be perfectly clear: Denmark is NOT a socialist state. #Denmark is a democratic modern welfare state with a liberal and open market economy. Read More: https://t.co/7IYIIulHD8 #DenmarkinUSA #Nordics #business #Traders pic.twitter.com/TMO5Md9nPy— Denmark in USA (@DenmarkinUSA) October 24, 2018
Donald Trump Norðurlönd Noregur Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fleiri fréttir Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Sjá meira