Vilhjálmur H. Vilhjálmsson talsmaður Tekna punktur is Jakob Bjarnar skrifar 16. október 2018 10:17 Vilhjálmur var kallaður til eftir að fyrir lá að látið yrði reyna á lögmæti vefsíðunnar hjá þar til bærum stofnunum. Hinn mjög svo umdeildi vefur tekjur.is, hvar fletta má upp launa- og fjármagnstekjum einstaklinga á Íslandi ársins 2016, hefur þegar valdið nokkrum usla. Nú liggur fyrir að Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hinn kunni lögmaður sem meðal annars hefur látið til sín taka í meiðyrðamálum, muni verja vefinn og svara fyrir hann.Vísir greindi frá því í gær að Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur og formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, hafi í hádeginu í gær gert kröfu um lögbann á vefinn Tekjur.is. Þá hefur Björgvin Guðmundsson, almannatengill hjá KOM og fyrrverandi formaður Heimdallar, kært tiltækið til Persónuverndar. Á móti kemur að verkalýðshreyfingin hefur fagnað þessu. Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsleiðtogi á Akranesi, hefur lýst því yfir að í þessum gögnum komi fram sú misskipting og það „óréttlæti sem þrífst í íslensku samfélagi og því gríðarlega mikilvægt að þessum vef verði ekki lokað.“ Í sama streng tekur Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, sem nú er í framboði til forseta ASÍ, sem segir að í leyndinni hvíli misréttið. „Ég hef aldrei skilið af hverju tekjur eiga að vera leyndamál og fagna þessu frumkvæði.“ Þannig hefur vefurinn óvænt orðið einskonar birtingarmynd skoðanaágreinings milli verkalýðshreyfingarinnar og svo þeirra sem aðhyllast frjálshyggju. Ákvörðun um að Vilhjálmur H. Vilhjálmsson yrði sérlegur talsmaður tekjur.is og myndi annast lagaleg atriði var tekin eftir að fyrir lá að látið yrði reyna á lögmæti vefsíðunnar hjá þar til bærum stofnunum. Samkvæmt tekjur.is var Vilhjálmur með 938.458 krónur í mánaðartekjur árið 2016 en engar fjármagnstekjur.Uppfært klukkan 14 Í fyrirsögn sagði áður að Vilhjálmur væri verjandi Tekna.is. Nákvæmara er að segja að hann sé talsmaður fyrirtækisins. Viðskipti Tengdar fréttir Verkalýðshreyfingin fagnar tekjuvefnum Vilhjálmur Birgisson segir vefinn gríðarlega mikilvægan meðan frjálshyggjumenn vilja fá honum lokað. 15. október 2018 12:03 Krefst lögbanns á Tekjur.is Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur og formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, gerði í hádeginu kröfu um lögbann á vefinn Tekjur.is. 15. október 2018 13:30 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Hinn mjög svo umdeildi vefur tekjur.is, hvar fletta má upp launa- og fjármagnstekjum einstaklinga á Íslandi ársins 2016, hefur þegar valdið nokkrum usla. Nú liggur fyrir að Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hinn kunni lögmaður sem meðal annars hefur látið til sín taka í meiðyrðamálum, muni verja vefinn og svara fyrir hann.Vísir greindi frá því í gær að Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur og formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, hafi í hádeginu í gær gert kröfu um lögbann á vefinn Tekjur.is. Þá hefur Björgvin Guðmundsson, almannatengill hjá KOM og fyrrverandi formaður Heimdallar, kært tiltækið til Persónuverndar. Á móti kemur að verkalýðshreyfingin hefur fagnað þessu. Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsleiðtogi á Akranesi, hefur lýst því yfir að í þessum gögnum komi fram sú misskipting og það „óréttlæti sem þrífst í íslensku samfélagi og því gríðarlega mikilvægt að þessum vef verði ekki lokað.“ Í sama streng tekur Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, sem nú er í framboði til forseta ASÍ, sem segir að í leyndinni hvíli misréttið. „Ég hef aldrei skilið af hverju tekjur eiga að vera leyndamál og fagna þessu frumkvæði.“ Þannig hefur vefurinn óvænt orðið einskonar birtingarmynd skoðanaágreinings milli verkalýðshreyfingarinnar og svo þeirra sem aðhyllast frjálshyggju. Ákvörðun um að Vilhjálmur H. Vilhjálmsson yrði sérlegur talsmaður tekjur.is og myndi annast lagaleg atriði var tekin eftir að fyrir lá að látið yrði reyna á lögmæti vefsíðunnar hjá þar til bærum stofnunum. Samkvæmt tekjur.is var Vilhjálmur með 938.458 krónur í mánaðartekjur árið 2016 en engar fjármagnstekjur.Uppfært klukkan 14 Í fyrirsögn sagði áður að Vilhjálmur væri verjandi Tekna.is. Nákvæmara er að segja að hann sé talsmaður fyrirtækisins.
Viðskipti Tengdar fréttir Verkalýðshreyfingin fagnar tekjuvefnum Vilhjálmur Birgisson segir vefinn gríðarlega mikilvægan meðan frjálshyggjumenn vilja fá honum lokað. 15. október 2018 12:03 Krefst lögbanns á Tekjur.is Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur og formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, gerði í hádeginu kröfu um lögbann á vefinn Tekjur.is. 15. október 2018 13:30 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Verkalýðshreyfingin fagnar tekjuvefnum Vilhjálmur Birgisson segir vefinn gríðarlega mikilvægan meðan frjálshyggjumenn vilja fá honum lokað. 15. október 2018 12:03
Krefst lögbanns á Tekjur.is Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur og formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, gerði í hádeginu kröfu um lögbann á vefinn Tekjur.is. 15. október 2018 13:30
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent