Varð að komast á klósettið í miðri keppni og bankaði upp á hjá ókunnugum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. október 2018 22:30 Loubet er hér í keppninni í Bretlandi. vísir/getty Það getur ýmislegt komið upp á þegar þú tekur þátt í rallí. Líklega er þó óþægilegast þegar náttúran bankar upp á og þú verður að komast á salernið. Franski ökuþórinn Pierre-Louis Loubet lenti einmitt í því á dögunum er hann var að taka þátt í kappakstri í Bretlandi. Er Loubet gat ekki meira lagði hann bíl sínum í íbúðahverfi í Wales og grátbað um að fá að komast á klósettið. Hjónin sem þar bjuggu sáu aumur á Frakkanum og hleyptu honum inn. Á meðan beið aðstoðarmaðurinn þolinmóður út í bíl. Er hann var farinn inn kom ljósmyndari, sem var að mynda keppnina, og tók upp myndband af því sem var í gangi enda ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. Húsbóndinn tjáði ljósmyndaranum að Loubet hefði þurft að fara úr öllum gallanum svo hann kæmist á dolluna. Frakkinn var pínu skömmustulegur er hann snéri til baka væntanlega nokkrum kílóum léttari. Svo hélt hann áfram för sinni. Myndband af þessu óvenjulega „pit stoppi“ má sjá hér að neðan. Aðrar íþróttir Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands Sjá meira
Það getur ýmislegt komið upp á þegar þú tekur þátt í rallí. Líklega er þó óþægilegast þegar náttúran bankar upp á og þú verður að komast á salernið. Franski ökuþórinn Pierre-Louis Loubet lenti einmitt í því á dögunum er hann var að taka þátt í kappakstri í Bretlandi. Er Loubet gat ekki meira lagði hann bíl sínum í íbúðahverfi í Wales og grátbað um að fá að komast á klósettið. Hjónin sem þar bjuggu sáu aumur á Frakkanum og hleyptu honum inn. Á meðan beið aðstoðarmaðurinn þolinmóður út í bíl. Er hann var farinn inn kom ljósmyndari, sem var að mynda keppnina, og tók upp myndband af því sem var í gangi enda ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. Húsbóndinn tjáði ljósmyndaranum að Loubet hefði þurft að fara úr öllum gallanum svo hann kæmist á dolluna. Frakkinn var pínu skömmustulegur er hann snéri til baka væntanlega nokkrum kílóum léttari. Svo hélt hann áfram för sinni. Myndband af þessu óvenjulega „pit stoppi“ má sjá hér að neðan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands Sjá meira