Varð að komast á klósettið í miðri keppni og bankaði upp á hjá ókunnugum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. október 2018 22:30 Loubet er hér í keppninni í Bretlandi. vísir/getty Það getur ýmislegt komið upp á þegar þú tekur þátt í rallí. Líklega er þó óþægilegast þegar náttúran bankar upp á og þú verður að komast á salernið. Franski ökuþórinn Pierre-Louis Loubet lenti einmitt í því á dögunum er hann var að taka þátt í kappakstri í Bretlandi. Er Loubet gat ekki meira lagði hann bíl sínum í íbúðahverfi í Wales og grátbað um að fá að komast á klósettið. Hjónin sem þar bjuggu sáu aumur á Frakkanum og hleyptu honum inn. Á meðan beið aðstoðarmaðurinn þolinmóður út í bíl. Er hann var farinn inn kom ljósmyndari, sem var að mynda keppnina, og tók upp myndband af því sem var í gangi enda ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. Húsbóndinn tjáði ljósmyndaranum að Loubet hefði þurft að fara úr öllum gallanum svo hann kæmist á dolluna. Frakkinn var pínu skömmustulegur er hann snéri til baka væntanlega nokkrum kílóum léttari. Svo hélt hann áfram för sinni. Myndband af þessu óvenjulega „pit stoppi“ má sjá hér að neðan. Aðrar íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Það getur ýmislegt komið upp á þegar þú tekur þátt í rallí. Líklega er þó óþægilegast þegar náttúran bankar upp á og þú verður að komast á salernið. Franski ökuþórinn Pierre-Louis Loubet lenti einmitt í því á dögunum er hann var að taka þátt í kappakstri í Bretlandi. Er Loubet gat ekki meira lagði hann bíl sínum í íbúðahverfi í Wales og grátbað um að fá að komast á klósettið. Hjónin sem þar bjuggu sáu aumur á Frakkanum og hleyptu honum inn. Á meðan beið aðstoðarmaðurinn þolinmóður út í bíl. Er hann var farinn inn kom ljósmyndari, sem var að mynda keppnina, og tók upp myndband af því sem var í gangi enda ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. Húsbóndinn tjáði ljósmyndaranum að Loubet hefði þurft að fara úr öllum gallanum svo hann kæmist á dolluna. Frakkinn var pínu skömmustulegur er hann snéri til baka væntanlega nokkrum kílóum léttari. Svo hélt hann áfram för sinni. Myndband af þessu óvenjulega „pit stoppi“ má sjá hér að neðan.
Aðrar íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira