Ekkert okur hjá H&M Sigurður Mikael Jónsson skrifar 18. október 2018 06:00 Frá opnun H&M við Hafnartorg. Fréttablaðið/Anton Brink Lítill verðmunur er í flestum tilfellum á nýjum fatnaði í H&M hér á landi og í Noregi samkvæmt athugun Fréttablaðsins. Heldur meiri verðmunur er á milli H&M hér og í Bretlandi en þó ekki nærri því sem Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, hélt fram á dögunum. Fullyrti hann að verð í H&M hér á landi væri „yfirleitt um 30 prósentum hærra“ en á hinum Norðurlöndunum og undir þær fullyrðingar tók dósent við Háskóla Íslands. Fréttablaðið athugaði verð á nokkrum nýjum vörum úr haustlínu herra í verslun H&M í Kringlunni og bar saman við uppgefin verð í fjórum öðrum löndum. Þegar verð hér er borið saman við í Noregi má sjá að munurinn er óverulegur, eða í kringum fjögur prósent, á tveimur vörum. Mestur er verðmunurinn á þunnri peysu sem kostar hér 2.495 krónur en sem nemur 2.151 krónu í Noregi. Munurinn er 16 prósent eða 344 krónur. Munurinn á sömu peysu hér og í Bretlandi er 24 prósent eða 485 krónur. Athygli vakti að Chelsea-ökklaskór eru ódýrari hér. Raunar reyndust skórnir ódýrari hér en bæði í Noregi og Danmörku og er verð þeirra nær því sem tíðkast í Bretlandi. Lítill verðmunur reyndist einnig á H&M hér og í Danmörku og Svíþjóð. Mestur var verðmunurinn á peysunni þunnu milli Íslands og Svíþjóðar eða 26,7 prósent. Birtist í Fréttablaðinu H&M Neytendur Tengdar fréttir Hafnar fullyrðingum þingmanns um að H&M sé dýrara á Íslandi Framkvæmdastjóri H&M segir íslenska markaðinn nógu stóran fyrir þrjár verslanir og Íslendingar hafi sýnt það í verki. 16. október 2018 20:03 „Við erum alls ekki að reyna að okra eða græða meira á Íslendingum en öðrum“ Sænski fataverslunarisinn H&M segist leggja mikið upp úr því að vera samkeppnishæfur á öllum mörkuðum, þar með talið á Íslandi. 17. október 2018 14:05 Gylfi ósattur við svör framkvæmdastjóra H&M á Íslandi Segir H&M mun dýrara á Íslandi en í Noregi. 16. október 2018 22:47 Mest lesið Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Lítill verðmunur er í flestum tilfellum á nýjum fatnaði í H&M hér á landi og í Noregi samkvæmt athugun Fréttablaðsins. Heldur meiri verðmunur er á milli H&M hér og í Bretlandi en þó ekki nærri því sem Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, hélt fram á dögunum. Fullyrti hann að verð í H&M hér á landi væri „yfirleitt um 30 prósentum hærra“ en á hinum Norðurlöndunum og undir þær fullyrðingar tók dósent við Háskóla Íslands. Fréttablaðið athugaði verð á nokkrum nýjum vörum úr haustlínu herra í verslun H&M í Kringlunni og bar saman við uppgefin verð í fjórum öðrum löndum. Þegar verð hér er borið saman við í Noregi má sjá að munurinn er óverulegur, eða í kringum fjögur prósent, á tveimur vörum. Mestur er verðmunurinn á þunnri peysu sem kostar hér 2.495 krónur en sem nemur 2.151 krónu í Noregi. Munurinn er 16 prósent eða 344 krónur. Munurinn á sömu peysu hér og í Bretlandi er 24 prósent eða 485 krónur. Athygli vakti að Chelsea-ökklaskór eru ódýrari hér. Raunar reyndust skórnir ódýrari hér en bæði í Noregi og Danmörku og er verð þeirra nær því sem tíðkast í Bretlandi. Lítill verðmunur reyndist einnig á H&M hér og í Danmörku og Svíþjóð. Mestur var verðmunurinn á peysunni þunnu milli Íslands og Svíþjóðar eða 26,7 prósent.
Birtist í Fréttablaðinu H&M Neytendur Tengdar fréttir Hafnar fullyrðingum þingmanns um að H&M sé dýrara á Íslandi Framkvæmdastjóri H&M segir íslenska markaðinn nógu stóran fyrir þrjár verslanir og Íslendingar hafi sýnt það í verki. 16. október 2018 20:03 „Við erum alls ekki að reyna að okra eða græða meira á Íslendingum en öðrum“ Sænski fataverslunarisinn H&M segist leggja mikið upp úr því að vera samkeppnishæfur á öllum mörkuðum, þar með talið á Íslandi. 17. október 2018 14:05 Gylfi ósattur við svör framkvæmdastjóra H&M á Íslandi Segir H&M mun dýrara á Íslandi en í Noregi. 16. október 2018 22:47 Mest lesið Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Hafnar fullyrðingum þingmanns um að H&M sé dýrara á Íslandi Framkvæmdastjóri H&M segir íslenska markaðinn nógu stóran fyrir þrjár verslanir og Íslendingar hafi sýnt það í verki. 16. október 2018 20:03
„Við erum alls ekki að reyna að okra eða græða meira á Íslendingum en öðrum“ Sænski fataverslunarisinn H&M segist leggja mikið upp úr því að vera samkeppnishæfur á öllum mörkuðum, þar með talið á Íslandi. 17. október 2018 14:05
Gylfi ósattur við svör framkvæmdastjóra H&M á Íslandi Segir H&M mun dýrara á Íslandi en í Noregi. 16. október 2018 22:47