Guðni segir sjálfsagt að biðjast afsökunar en ætlar ekki að reka mótastjórann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. október 2018 11:00 Guðni á Laugardalsvelli. fréttablaðið/anton Það féllu stór orð í máli Völsungs og Hugins. Meðal annars vildu forráðamenn Hugins láta reka starfsmann KSÍ er málið stóð hvað hæst. Þeir ákváðu að lokum að áfrýja ekki niðurstöðu leiksins en fóru fram á afsökunarbeiðni frá KSÍ til þess að loka málinu. „Við höfum verið að fara yfir þetta mál á undanförum dögum. Vorum í sambandi við bæði félög. Það eru allir sammála um að þetta mál hefur verið erfitt og þungt í vöfum. Við lærum af þessari reynslu og reynum að ljúka þessu með sátt. Við þurfum að taka til okkar það sem að okkur snýr í þessu máli,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, en það voru spilaðar fimm umferðir í 2. deildinni frá því málið kom upp og þar til úrskurður Áfrýjunarnefndar KSÍ lá fyrir.Ekkert mál að biðjast afsökunar Eins og áður segir vildi Huginn ekki draga málið langt fram á vetur með frekari áfrýjunum en sagði í lokayfirlýsingu sinni að það vildi fá afsökunarbeiðni frá KSÍ. „Það er ekkert mál af okkar hálfu að biðjast afsökunar á því sem að okkur snýr og læra af mistökum. Við erum búin að biðjast afsökunar munnlega oftar en einu sinni. Það er sjálfsagt. Ég mun svo örugglega fara í heimsókn og ræða betur við menn,“ segir Guðni en forráðamenn Hugins báru Birki Sveinsson, mótastjóra KSÍ, þungum sökum og vildu að hann yrði látinn fara. „Það hafa þung orð fallið í þessu máli og meðal annars í garð okkar starfsfólks. Það gerðust mistök eins og gerast hjá öllum. Við reynum að læra af því og kíkja á málsmeðferðarreglur okkar dómstóla. Við teljum málið samt ekki vera þess eðlis að það sé einhver þörf sé á því að víkja manni úr starfi.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir 34 dagar liðnir og leikur Hugins og Völsungs er enn í fréttum: Hér er öll tímalínan Vísir fer yfir tímalínuna í hinu ótrúlegu máli sem varð að stórmáli fyrir Knattspyrnusamband Íslands eftir að dómari gerði mistök bæði í og eftir leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta. 20. september 2018 14:45 Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Hugin Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. 20. september 2018 14:25 KSÍ treysti Hugin en fékk það í hausinn: „Vonum að þessu máli sé lokið fótboltanum til heilla“ Völsungi var dæmdur 3-0 sigur á móti Huginn í frægasta fótboltaleik sumarsins. 20. september 2018 15:37 Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum. 25. september 2018 11:30 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Það féllu stór orð í máli Völsungs og Hugins. Meðal annars vildu forráðamenn Hugins láta reka starfsmann KSÍ er málið stóð hvað hæst. Þeir ákváðu að lokum að áfrýja ekki niðurstöðu leiksins en fóru fram á afsökunarbeiðni frá KSÍ til þess að loka málinu. „Við höfum verið að fara yfir þetta mál á undanförum dögum. Vorum í sambandi við bæði félög. Það eru allir sammála um að þetta mál hefur verið erfitt og þungt í vöfum. Við lærum af þessari reynslu og reynum að ljúka þessu með sátt. Við þurfum að taka til okkar það sem að okkur snýr í þessu máli,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, en það voru spilaðar fimm umferðir í 2. deildinni frá því málið kom upp og þar til úrskurður Áfrýjunarnefndar KSÍ lá fyrir.Ekkert mál að biðjast afsökunar Eins og áður segir vildi Huginn ekki draga málið langt fram á vetur með frekari áfrýjunum en sagði í lokayfirlýsingu sinni að það vildi fá afsökunarbeiðni frá KSÍ. „Það er ekkert mál af okkar hálfu að biðjast afsökunar á því sem að okkur snýr og læra af mistökum. Við erum búin að biðjast afsökunar munnlega oftar en einu sinni. Það er sjálfsagt. Ég mun svo örugglega fara í heimsókn og ræða betur við menn,“ segir Guðni en forráðamenn Hugins báru Birki Sveinsson, mótastjóra KSÍ, þungum sökum og vildu að hann yrði látinn fara. „Það hafa þung orð fallið í þessu máli og meðal annars í garð okkar starfsfólks. Það gerðust mistök eins og gerast hjá öllum. Við reynum að læra af því og kíkja á málsmeðferðarreglur okkar dómstóla. Við teljum málið samt ekki vera þess eðlis að það sé einhver þörf sé á því að víkja manni úr starfi.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir 34 dagar liðnir og leikur Hugins og Völsungs er enn í fréttum: Hér er öll tímalínan Vísir fer yfir tímalínuna í hinu ótrúlegu máli sem varð að stórmáli fyrir Knattspyrnusamband Íslands eftir að dómari gerði mistök bæði í og eftir leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta. 20. september 2018 14:45 Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Hugin Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. 20. september 2018 14:25 KSÍ treysti Hugin en fékk það í hausinn: „Vonum að þessu máli sé lokið fótboltanum til heilla“ Völsungi var dæmdur 3-0 sigur á móti Huginn í frægasta fótboltaleik sumarsins. 20. september 2018 15:37 Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum. 25. september 2018 11:30 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
34 dagar liðnir og leikur Hugins og Völsungs er enn í fréttum: Hér er öll tímalínan Vísir fer yfir tímalínuna í hinu ótrúlegu máli sem varð að stórmáli fyrir Knattspyrnusamband Íslands eftir að dómari gerði mistök bæði í og eftir leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta. 20. september 2018 14:45
Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Hugin Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. 20. september 2018 14:25
KSÍ treysti Hugin en fékk það í hausinn: „Vonum að þessu máli sé lokið fótboltanum til heilla“ Völsungi var dæmdur 3-0 sigur á móti Huginn í frægasta fótboltaleik sumarsins. 20. september 2018 15:37
Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum. 25. september 2018 11:30