Guðni segir sjálfsagt að biðjast afsökunar en ætlar ekki að reka mótastjórann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. október 2018 11:00 Guðni á Laugardalsvelli. fréttablaðið/anton Það féllu stór orð í máli Völsungs og Hugins. Meðal annars vildu forráðamenn Hugins láta reka starfsmann KSÍ er málið stóð hvað hæst. Þeir ákváðu að lokum að áfrýja ekki niðurstöðu leiksins en fóru fram á afsökunarbeiðni frá KSÍ til þess að loka málinu. „Við höfum verið að fara yfir þetta mál á undanförum dögum. Vorum í sambandi við bæði félög. Það eru allir sammála um að þetta mál hefur verið erfitt og þungt í vöfum. Við lærum af þessari reynslu og reynum að ljúka þessu með sátt. Við þurfum að taka til okkar það sem að okkur snýr í þessu máli,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, en það voru spilaðar fimm umferðir í 2. deildinni frá því málið kom upp og þar til úrskurður Áfrýjunarnefndar KSÍ lá fyrir.Ekkert mál að biðjast afsökunar Eins og áður segir vildi Huginn ekki draga málið langt fram á vetur með frekari áfrýjunum en sagði í lokayfirlýsingu sinni að það vildi fá afsökunarbeiðni frá KSÍ. „Það er ekkert mál af okkar hálfu að biðjast afsökunar á því sem að okkur snýr og læra af mistökum. Við erum búin að biðjast afsökunar munnlega oftar en einu sinni. Það er sjálfsagt. Ég mun svo örugglega fara í heimsókn og ræða betur við menn,“ segir Guðni en forráðamenn Hugins báru Birki Sveinsson, mótastjóra KSÍ, þungum sökum og vildu að hann yrði látinn fara. „Það hafa þung orð fallið í þessu máli og meðal annars í garð okkar starfsfólks. Það gerðust mistök eins og gerast hjá öllum. Við reynum að læra af því og kíkja á málsmeðferðarreglur okkar dómstóla. Við teljum málið samt ekki vera þess eðlis að það sé einhver þörf sé á því að víkja manni úr starfi.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir 34 dagar liðnir og leikur Hugins og Völsungs er enn í fréttum: Hér er öll tímalínan Vísir fer yfir tímalínuna í hinu ótrúlegu máli sem varð að stórmáli fyrir Knattspyrnusamband Íslands eftir að dómari gerði mistök bæði í og eftir leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta. 20. september 2018 14:45 Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Hugin Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. 20. september 2018 14:25 KSÍ treysti Hugin en fékk það í hausinn: „Vonum að þessu máli sé lokið fótboltanum til heilla“ Völsungi var dæmdur 3-0 sigur á móti Huginn í frægasta fótboltaleik sumarsins. 20. september 2018 15:37 Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum. 25. september 2018 11:30 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Það féllu stór orð í máli Völsungs og Hugins. Meðal annars vildu forráðamenn Hugins láta reka starfsmann KSÍ er málið stóð hvað hæst. Þeir ákváðu að lokum að áfrýja ekki niðurstöðu leiksins en fóru fram á afsökunarbeiðni frá KSÍ til þess að loka málinu. „Við höfum verið að fara yfir þetta mál á undanförum dögum. Vorum í sambandi við bæði félög. Það eru allir sammála um að þetta mál hefur verið erfitt og þungt í vöfum. Við lærum af þessari reynslu og reynum að ljúka þessu með sátt. Við þurfum að taka til okkar það sem að okkur snýr í þessu máli,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, en það voru spilaðar fimm umferðir í 2. deildinni frá því málið kom upp og þar til úrskurður Áfrýjunarnefndar KSÍ lá fyrir.Ekkert mál að biðjast afsökunar Eins og áður segir vildi Huginn ekki draga málið langt fram á vetur með frekari áfrýjunum en sagði í lokayfirlýsingu sinni að það vildi fá afsökunarbeiðni frá KSÍ. „Það er ekkert mál af okkar hálfu að biðjast afsökunar á því sem að okkur snýr og læra af mistökum. Við erum búin að biðjast afsökunar munnlega oftar en einu sinni. Það er sjálfsagt. Ég mun svo örugglega fara í heimsókn og ræða betur við menn,“ segir Guðni en forráðamenn Hugins báru Birki Sveinsson, mótastjóra KSÍ, þungum sökum og vildu að hann yrði látinn fara. „Það hafa þung orð fallið í þessu máli og meðal annars í garð okkar starfsfólks. Það gerðust mistök eins og gerast hjá öllum. Við reynum að læra af því og kíkja á málsmeðferðarreglur okkar dómstóla. Við teljum málið samt ekki vera þess eðlis að það sé einhver þörf sé á því að víkja manni úr starfi.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir 34 dagar liðnir og leikur Hugins og Völsungs er enn í fréttum: Hér er öll tímalínan Vísir fer yfir tímalínuna í hinu ótrúlegu máli sem varð að stórmáli fyrir Knattspyrnusamband Íslands eftir að dómari gerði mistök bæði í og eftir leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta. 20. september 2018 14:45 Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Hugin Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. 20. september 2018 14:25 KSÍ treysti Hugin en fékk það í hausinn: „Vonum að þessu máli sé lokið fótboltanum til heilla“ Völsungi var dæmdur 3-0 sigur á móti Huginn í frægasta fótboltaleik sumarsins. 20. september 2018 15:37 Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum. 25. september 2018 11:30 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
34 dagar liðnir og leikur Hugins og Völsungs er enn í fréttum: Hér er öll tímalínan Vísir fer yfir tímalínuna í hinu ótrúlegu máli sem varð að stórmáli fyrir Knattspyrnusamband Íslands eftir að dómari gerði mistök bæði í og eftir leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta. 20. september 2018 14:45
Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Hugin Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. 20. september 2018 14:25
KSÍ treysti Hugin en fékk það í hausinn: „Vonum að þessu máli sé lokið fótboltanum til heilla“ Völsungi var dæmdur 3-0 sigur á móti Huginn í frægasta fótboltaleik sumarsins. 20. september 2018 15:37
Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum. 25. september 2018 11:30