Farsímagreiðslukerfi frá Alibaba vænlegt til að ná athygli kínverskra ferðamanna Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. október 2018 11:11 Nokkur fyrirtæki á Keflavíkurflugvelli hafa þegar tekið Aliplay í notkun. vísir/ernir Keflavíkurflugvöllur varð í vikunni fyrsti þjónustuaðilinn á Íslandi til að gera viðskiptavinum mögulegt að borga fyrir vöru og þjónustu með Alipay gegnum ePassi. Alipay er hluti af Alibaba samsteypunni, sem er stærsta netverslun heims, og ein vinsælasta farsímagreiðslulausn í heimi með yfir 870 milljón virka notendur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia. „Samstarf Alipay og ePassi hefur náð miklum árangri þar sem bein markaðssetning ePassi í gegnum Alipay app gegnir lykilhlutverki til að ná athygli kínverskra ferðamanna,“ segir jafnframt í tilkynningu. Alipay sér um yfir 70% af kínverskum greiðslum í gegnum farsíma. ePassi er stærsta farsímagreiðsluþjónustu fyrirtækið á Norðurlöndum sem annast t.d. greiðsluþjónustuna og markaðssetningu fyrir Alipay. Fyrsta greiðslan var innt af hendi með Alipay í verslun 66° Norður á Keflavíkurflugvelli í gær. Fleiri fyrirtæki í flugstöðinni bjóða nú einnig ferðalöngum að borga fyrir vöru og þjónustu með Alipay – þau eru: Bláa Lónið, Penninn Eymundsson og Optical Studio og fleiri fyrirtæki eru í viðræðum til að bjóða upp á þessa lausn. „Í fyrra fóru nærri 86.000 kínverskir borgarar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar og það sem af er þessu ári eru ferðalangar þaðan orðnir 55.300 samkvæmt upplýsingum frá Ferðamálastofu,“ segir Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir, deildarstjóri á viðskiptasviði Keflavíkurflugvallar í tilkynningu. „Fram hefur komið í fjölmiðlum að útgefnar tölur frá kínverskum stjórnvöldum bendi til þess að áætlað sé að um 300 þúsund kínverskir ferðamenn sæki Ísland heim árið 2020 og þessi nýja þjónusta auðveldar þessum hópi ferðamanna að versla vörur og þjónustu á Keflavíkurflugvelli.“ Fréttir af flugi Neytendur Tengdar fréttir Eftir miklu að slægjast í vösum asískra ferðamanna Flestir auðjöfrar heimsins koma nú frá ríkjum Austur-Asíu 3. september 2018 12:00 Ma yfirgefur Alibaba Group Jack Ma hyggst hætta sem stjórnarformaður Alibaba Group, félagsins sem rekur netverslanirnar Alibaba.com og AliExpress.com, í september 2019. 11. september 2018 07:00 Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Keflavíkurflugvöllur varð í vikunni fyrsti þjónustuaðilinn á Íslandi til að gera viðskiptavinum mögulegt að borga fyrir vöru og þjónustu með Alipay gegnum ePassi. Alipay er hluti af Alibaba samsteypunni, sem er stærsta netverslun heims, og ein vinsælasta farsímagreiðslulausn í heimi með yfir 870 milljón virka notendur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia. „Samstarf Alipay og ePassi hefur náð miklum árangri þar sem bein markaðssetning ePassi í gegnum Alipay app gegnir lykilhlutverki til að ná athygli kínverskra ferðamanna,“ segir jafnframt í tilkynningu. Alipay sér um yfir 70% af kínverskum greiðslum í gegnum farsíma. ePassi er stærsta farsímagreiðsluþjónustu fyrirtækið á Norðurlöndum sem annast t.d. greiðsluþjónustuna og markaðssetningu fyrir Alipay. Fyrsta greiðslan var innt af hendi með Alipay í verslun 66° Norður á Keflavíkurflugvelli í gær. Fleiri fyrirtæki í flugstöðinni bjóða nú einnig ferðalöngum að borga fyrir vöru og þjónustu með Alipay – þau eru: Bláa Lónið, Penninn Eymundsson og Optical Studio og fleiri fyrirtæki eru í viðræðum til að bjóða upp á þessa lausn. „Í fyrra fóru nærri 86.000 kínverskir borgarar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar og það sem af er þessu ári eru ferðalangar þaðan orðnir 55.300 samkvæmt upplýsingum frá Ferðamálastofu,“ segir Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir, deildarstjóri á viðskiptasviði Keflavíkurflugvallar í tilkynningu. „Fram hefur komið í fjölmiðlum að útgefnar tölur frá kínverskum stjórnvöldum bendi til þess að áætlað sé að um 300 þúsund kínverskir ferðamenn sæki Ísland heim árið 2020 og þessi nýja þjónusta auðveldar þessum hópi ferðamanna að versla vörur og þjónustu á Keflavíkurflugvelli.“
Fréttir af flugi Neytendur Tengdar fréttir Eftir miklu að slægjast í vösum asískra ferðamanna Flestir auðjöfrar heimsins koma nú frá ríkjum Austur-Asíu 3. september 2018 12:00 Ma yfirgefur Alibaba Group Jack Ma hyggst hætta sem stjórnarformaður Alibaba Group, félagsins sem rekur netverslanirnar Alibaba.com og AliExpress.com, í september 2019. 11. september 2018 07:00 Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Eftir miklu að slægjast í vösum asískra ferðamanna Flestir auðjöfrar heimsins koma nú frá ríkjum Austur-Asíu 3. september 2018 12:00
Ma yfirgefur Alibaba Group Jack Ma hyggst hætta sem stjórnarformaður Alibaba Group, félagsins sem rekur netverslanirnar Alibaba.com og AliExpress.com, í september 2019. 11. september 2018 07:00