Eva Joly afboðar sig á Hrunráðstefnu HÍ Atli Ísleifsson skrifar 4. október 2018 17:04 Eva Joly var sérstakur ráðgjafi íslensku ríkisstjórnarinnar í kjölfar bankahrunsins 2008. Vísir/Getty Franski Evrópuþingmaðurinn Eva Joly hefur afboðað sig á ráðstefnu Háskóla Íslands um Hrunið sem hefst á morgun. Í tilkynningu frá HÍ segir að þetta sé vegna „ófyrirsjáanlegra aðstæðna“, en Joly átti að vera annar aðalfyrirlesara ráðstefnunnar og flytja erindi við setningu hennar klukkan 13 til 14.30. Joly var árið 2009 ráðin sérstakur ráðgjafi íslensku ríkisstjórnarinnar vegna bankahrunsins. „Í hennar stað kemur Ralph Catalano, prófessor í lýðheilsu við Berkeley-háskóla í Bandaríkjunum, sem er hinn aðalfyrirlesari ráðstefnunnar. Hann átti upphaflega að flytja erindi á laugardagsmorgun kl. 9.15. Catalano, sem flytur erindið „The Health Effects of Recessions Great and Small“ á morgun, er meðal fremstu vísindamanna í rannsóknum á tengslum efnahagslífs og lýðheilsu, einkum áhrifum félags- og efnahagslegra þátta á álag og álagstengd heilbrigðisvandamál innan samfélagshópa og samfélaga. Í kjölfar setningar ráðstefnunnar verður boðið upp á málstofur þar sem fjallað verður um rannsóknir sem snúa að ýmsum hliðum efnahagshrunsins, en málstofurnar standa frá kl. 15-17 á morgun. Ráðstefnan heldur svo áfram laugardaginn 6. október kl. 10.30-16 með fleiri spennandi málstofum og erindum um aðdraganda og áhrif hrunsins,“ segir í tilkynningunni. Tíu ár frá hruni Tengdar fréttir Eva Joly mætir á hrunráðstefnu í Háskólanum Sérstök ráðstefna um bankahrunið fer fram í Háskóla Íslands dagana 5. og 6. október. 25. september 2018 10:33 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Erlent Fleiri fréttir Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Sjá meira
Franski Evrópuþingmaðurinn Eva Joly hefur afboðað sig á ráðstefnu Háskóla Íslands um Hrunið sem hefst á morgun. Í tilkynningu frá HÍ segir að þetta sé vegna „ófyrirsjáanlegra aðstæðna“, en Joly átti að vera annar aðalfyrirlesara ráðstefnunnar og flytja erindi við setningu hennar klukkan 13 til 14.30. Joly var árið 2009 ráðin sérstakur ráðgjafi íslensku ríkisstjórnarinnar vegna bankahrunsins. „Í hennar stað kemur Ralph Catalano, prófessor í lýðheilsu við Berkeley-háskóla í Bandaríkjunum, sem er hinn aðalfyrirlesari ráðstefnunnar. Hann átti upphaflega að flytja erindi á laugardagsmorgun kl. 9.15. Catalano, sem flytur erindið „The Health Effects of Recessions Great and Small“ á morgun, er meðal fremstu vísindamanna í rannsóknum á tengslum efnahagslífs og lýðheilsu, einkum áhrifum félags- og efnahagslegra þátta á álag og álagstengd heilbrigðisvandamál innan samfélagshópa og samfélaga. Í kjölfar setningar ráðstefnunnar verður boðið upp á málstofur þar sem fjallað verður um rannsóknir sem snúa að ýmsum hliðum efnahagshrunsins, en málstofurnar standa frá kl. 15-17 á morgun. Ráðstefnan heldur svo áfram laugardaginn 6. október kl. 10.30-16 með fleiri spennandi málstofum og erindum um aðdraganda og áhrif hrunsins,“ segir í tilkynningunni.
Tíu ár frá hruni Tengdar fréttir Eva Joly mætir á hrunráðstefnu í Háskólanum Sérstök ráðstefna um bankahrunið fer fram í Háskóla Íslands dagana 5. og 6. október. 25. september 2018 10:33 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Erlent Fleiri fréttir Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Sjá meira
Eva Joly mætir á hrunráðstefnu í Háskólanum Sérstök ráðstefna um bankahrunið fer fram í Háskóla Íslands dagana 5. og 6. október. 25. september 2018 10:33