Nauðgunardómur mildaður vegna tafa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. september 2018 14:26 Landsréttur. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur mildað dóm yfir Kristóferi John Unnsteinssyni sem dæmdur var í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga stúlku eftir starfsmannagleði árið 2015. Dómurinn var styttur um hálft ár vegna þess hversu langur tími leið frá brotinu fram að útgáfu ákæru. Brotið var framið eftir árshátíð vinnustaðs þeirra í janúar 2015. Í dómi Héraðsdóms sem kveðinn var upp á síðasta ári segir að þrátt fyrir að framburður þeirrabeggja fyrir dómi hafi þótt stöðugur hafi þótt sannað að Kristófer hafi nauðgað stúlkunni þar sem hún hafi haft samband við fjóra einstaklinga stuttu eftir að brotið átti sér stað og greint þeim frá nauðguninni. Þá báru tveir einstaklingar vitni um það að stúlkan hafi gefið Kristóferi til kynna að hún væri mótfallin því að hafa samfarir við hann. Þá sögðu læknir og hjúkrunarfræðingur á neyðarmóttökunni að þegar stúlkan hafi leitað þangað hafi hún margsagt að hún hafi sagt Kristóferi að hún væri mótfallin samförum við hann. Undir þetta tók Landsréttur og staðfesti dóm héraðsdóms en þar sem mikil og óútskýrð töf varð á útgáfu ákæru í málinu, alls 22 mánuðir, þótti rétt að stytta dóminn um fjóra mánuði eða í tvö og hálft ár.Dóm Landsréttar má lesa hér. Dómsmál Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira
Landsréttur hefur mildað dóm yfir Kristóferi John Unnsteinssyni sem dæmdur var í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga stúlku eftir starfsmannagleði árið 2015. Dómurinn var styttur um hálft ár vegna þess hversu langur tími leið frá brotinu fram að útgáfu ákæru. Brotið var framið eftir árshátíð vinnustaðs þeirra í janúar 2015. Í dómi Héraðsdóms sem kveðinn var upp á síðasta ári segir að þrátt fyrir að framburður þeirrabeggja fyrir dómi hafi þótt stöðugur hafi þótt sannað að Kristófer hafi nauðgað stúlkunni þar sem hún hafi haft samband við fjóra einstaklinga stuttu eftir að brotið átti sér stað og greint þeim frá nauðguninni. Þá báru tveir einstaklingar vitni um það að stúlkan hafi gefið Kristóferi til kynna að hún væri mótfallin því að hafa samfarir við hann. Þá sögðu læknir og hjúkrunarfræðingur á neyðarmóttökunni að þegar stúlkan hafi leitað þangað hafi hún margsagt að hún hafi sagt Kristóferi að hún væri mótfallin samförum við hann. Undir þetta tók Landsréttur og staðfesti dóm héraðsdóms en þar sem mikil og óútskýrð töf varð á útgáfu ákæru í málinu, alls 22 mánuðir, þótti rétt að stytta dóminn um fjóra mánuði eða í tvö og hálft ár.Dóm Landsréttar má lesa hér.
Dómsmál Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira