Ásgeir: Þiggjum aðstoð Benfica með þökkum Anton Ingi Leifsson skrifar 27. september 2018 07:00 Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að það hafi verið komin þreyta í hópinn af endalausum söfnunum og því hafi liðið ákveðið að selja heimaleik sinn gegn Benfica í EHF-bikarnum. FH leikur gegn Benfica í tveimur leikjum, þrettánda og fjórtánda október, en Ásgeir segir að hver umferð sem liðið fer áfram í Evrópukeppni sé afar dýr. „Málið er það að í handboltanum er hver umferð dýr. Hún kostar um það bil þrjár milljónir sem við þurfum að fjármagna,” sagði Ásgeir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Auðvitað höfum við gert það undanfarin fjögur skipti að spila á heimavelli. Við njótum stuðnings Hafnarfjarðarbær sem styrkir okkur myndarlega og svo eru samstarfsaðilar sem hafa styrkt okkur.” „Eins og marg oft hefur komið fram hafa leikmenn þurft að kljúfa mismuninn og það er erfitt þegar við erum að fara umferðir. Fyrst að þetta bauðst frá Benfica að spila báða leikina úti er þetta niðurstaðan.” „Leikmenn lögðu gífurlega mikið á sig að koma okkur í gegnum hverja umferð. Leikmenn og þjálfarar eiga hrós skilið fyrir það. Menn voru orðnir þreyttir eins og gengur og gerist.” „Það þurfti að fara af stað enn á ný að safna og styrkur Hafnarfjarðarbæjar og samstarfsaðila dugði ekki til fyrir þessari umferð. Við fáum aðstoð frá Benfica og þiggjum það með þökkum,” sagði Ásgeir. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Báðir Evrópuleikir FH í Portúgal FH mun leika báða leiki sína við Benfica í EHF bikarnum í Portúgal. Leikirnir fara fram helgina 13.- 14. október. 26. september 2018 10:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að það hafi verið komin þreyta í hópinn af endalausum söfnunum og því hafi liðið ákveðið að selja heimaleik sinn gegn Benfica í EHF-bikarnum. FH leikur gegn Benfica í tveimur leikjum, þrettánda og fjórtánda október, en Ásgeir segir að hver umferð sem liðið fer áfram í Evrópukeppni sé afar dýr. „Málið er það að í handboltanum er hver umferð dýr. Hún kostar um það bil þrjár milljónir sem við þurfum að fjármagna,” sagði Ásgeir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Auðvitað höfum við gert það undanfarin fjögur skipti að spila á heimavelli. Við njótum stuðnings Hafnarfjarðarbær sem styrkir okkur myndarlega og svo eru samstarfsaðilar sem hafa styrkt okkur.” „Eins og marg oft hefur komið fram hafa leikmenn þurft að kljúfa mismuninn og það er erfitt þegar við erum að fara umferðir. Fyrst að þetta bauðst frá Benfica að spila báða leikina úti er þetta niðurstaðan.” „Leikmenn lögðu gífurlega mikið á sig að koma okkur í gegnum hverja umferð. Leikmenn og þjálfarar eiga hrós skilið fyrir það. Menn voru orðnir þreyttir eins og gengur og gerist.” „Það þurfti að fara af stað enn á ný að safna og styrkur Hafnarfjarðarbæjar og samstarfsaðila dugði ekki til fyrir þessari umferð. Við fáum aðstoð frá Benfica og þiggjum það með þökkum,” sagði Ásgeir. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Báðir Evrópuleikir FH í Portúgal FH mun leika báða leiki sína við Benfica í EHF bikarnum í Portúgal. Leikirnir fara fram helgina 13.- 14. október. 26. september 2018 10:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Báðir Evrópuleikir FH í Portúgal FH mun leika báða leiki sína við Benfica í EHF bikarnum í Portúgal. Leikirnir fara fram helgina 13.- 14. október. 26. september 2018 10:30