Ásgeir: Þiggjum aðstoð Benfica með þökkum Anton Ingi Leifsson skrifar 27. september 2018 07:00 Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að það hafi verið komin þreyta í hópinn af endalausum söfnunum og því hafi liðið ákveðið að selja heimaleik sinn gegn Benfica í EHF-bikarnum. FH leikur gegn Benfica í tveimur leikjum, þrettánda og fjórtánda október, en Ásgeir segir að hver umferð sem liðið fer áfram í Evrópukeppni sé afar dýr. „Málið er það að í handboltanum er hver umferð dýr. Hún kostar um það bil þrjár milljónir sem við þurfum að fjármagna,” sagði Ásgeir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Auðvitað höfum við gert það undanfarin fjögur skipti að spila á heimavelli. Við njótum stuðnings Hafnarfjarðarbær sem styrkir okkur myndarlega og svo eru samstarfsaðilar sem hafa styrkt okkur.” „Eins og marg oft hefur komið fram hafa leikmenn þurft að kljúfa mismuninn og það er erfitt þegar við erum að fara umferðir. Fyrst að þetta bauðst frá Benfica að spila báða leikina úti er þetta niðurstaðan.” „Leikmenn lögðu gífurlega mikið á sig að koma okkur í gegnum hverja umferð. Leikmenn og þjálfarar eiga hrós skilið fyrir það. Menn voru orðnir þreyttir eins og gengur og gerist.” „Það þurfti að fara af stað enn á ný að safna og styrkur Hafnarfjarðarbæjar og samstarfsaðila dugði ekki til fyrir þessari umferð. Við fáum aðstoð frá Benfica og þiggjum það með þökkum,” sagði Ásgeir. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Báðir Evrópuleikir FH í Portúgal FH mun leika báða leiki sína við Benfica í EHF bikarnum í Portúgal. Leikirnir fara fram helgina 13.- 14. október. 26. september 2018 10:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að það hafi verið komin þreyta í hópinn af endalausum söfnunum og því hafi liðið ákveðið að selja heimaleik sinn gegn Benfica í EHF-bikarnum. FH leikur gegn Benfica í tveimur leikjum, þrettánda og fjórtánda október, en Ásgeir segir að hver umferð sem liðið fer áfram í Evrópukeppni sé afar dýr. „Málið er það að í handboltanum er hver umferð dýr. Hún kostar um það bil þrjár milljónir sem við þurfum að fjármagna,” sagði Ásgeir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Auðvitað höfum við gert það undanfarin fjögur skipti að spila á heimavelli. Við njótum stuðnings Hafnarfjarðarbær sem styrkir okkur myndarlega og svo eru samstarfsaðilar sem hafa styrkt okkur.” „Eins og marg oft hefur komið fram hafa leikmenn þurft að kljúfa mismuninn og það er erfitt þegar við erum að fara umferðir. Fyrst að þetta bauðst frá Benfica að spila báða leikina úti er þetta niðurstaðan.” „Leikmenn lögðu gífurlega mikið á sig að koma okkur í gegnum hverja umferð. Leikmenn og þjálfarar eiga hrós skilið fyrir það. Menn voru orðnir þreyttir eins og gengur og gerist.” „Það þurfti að fara af stað enn á ný að safna og styrkur Hafnarfjarðarbæjar og samstarfsaðila dugði ekki til fyrir þessari umferð. Við fáum aðstoð frá Benfica og þiggjum það með þökkum,” sagði Ásgeir. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Báðir Evrópuleikir FH í Portúgal FH mun leika báða leiki sína við Benfica í EHF bikarnum í Portúgal. Leikirnir fara fram helgina 13.- 14. október. 26. september 2018 10:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Báðir Evrópuleikir FH í Portúgal FH mun leika báða leiki sína við Benfica í EHF bikarnum í Portúgal. Leikirnir fara fram helgina 13.- 14. október. 26. september 2018 10:30