Samþjöppun í ferðaþjónustu framundan Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 11. september 2018 20:00 Búast má við samþjöppun í ferðaþjónustu á næstu misserum að mati sérfræðinga í greininni. Prófessor við Háskóla Íslands veltir fyrir sér hvort ferðaþjónusta verði fórnarlamb eigin velgengni eða takist að laga sig að breyttum aðstæðum. Framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík sér tækifæri í stöðunni. Samtök ferðaþjónustunnar héldu fund um stöðu greinarinnar í dag, með tilliti til lífskúrfu og efnahagsmála. Gylfi Zoega prófessor við Háskóla Íslands einn framsögumanna þar segir að gengi ferðaþjónustu hafi gríðarmikil áhrif á gengi krónunnar. Gylfi Zoega prófessor við Háskóla Íslands einn framsögumanna þar segir að gengi ferðaþjónustu hafi gríðarmikil áhrif á gengi krónunnar.Mynd/Egill Aðalsteinsson„Stóra myndin er sú að þessi grein hefur lyft lífskörum hér á landi á undanförnum árum og svo er bara spurning um hvort að hún verði fórnalamb eigin velgengni með því að gera landið svona dýrt, hvernig greinin sjálf muni bregðast við,“ segir hann. Gylfi segir samdrátt í greininni hafa margvísleg áhrif. „Ef greinin gefur eftir þá mun krónan og landið verða ódýrara sem mun eitthvað draga úr fallinu. Þetta er hins vegar mjög erfitt umhverfi að vera í sérstaklega fyrir fyrirtæki úr öðrum útflutningsgreinum. Þau horfa upp á að landið verða dýrara af því ferðaþjónustan þenst út og svo skreppur hún saman og þá verður það ódýrara, segir Gylfi. Hann segir að á fundinum hafi verið rætt um hvað breytt staða þýði fyrir ferðaþjónustuna og menn talið að þar verði samþjöppun. Þorsteinn Örn Guðmundsson framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík tekur undir það en sér margvísleg tækifæri í stöðunni. „Það verður einhver samþjöppun og endurskipulagning í greininni. Það er hægt að líta á það sem slæmt en það er líka hægt að sjá í því tækifæri sem ég held við ættum að gera og einblína á betur borgandi ferðamenn eins og t.d. ráðstefnugesti“ segir Þorsteinn. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sunnlensk sveitarfélög vilja stöðva skipulagðar ferðir einkafyrirtækja Sveitarfélögin hafa krafið Samgöngustofu um að svipta nokkur hópferðafyrirtæki almennu rekstrarleyfi. 10. september 2018 06:00 Þjóðverjum fækkar verulega en Bandaríkjamönnum fjölgar Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í ágúst síðastliðnum voru um átta þúsund færri en í ágúst í fyrra. 7. september 2018 11:06 Hæpið krepputal þegar tölur sýna metfjölda ferðamanna Aldrei í sögunni hafa jafnmargir ferðamenn heimsótt Ísland eins og í sumar og árið í heild stefnir sömuleiðis í að verða metár; með 3,4 prósenta fjölgun ferðamanna frá áramótum. 10. september 2018 21:15 Mest lesið Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Búast má við samþjöppun í ferðaþjónustu á næstu misserum að mati sérfræðinga í greininni. Prófessor við Háskóla Íslands veltir fyrir sér hvort ferðaþjónusta verði fórnarlamb eigin velgengni eða takist að laga sig að breyttum aðstæðum. Framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík sér tækifæri í stöðunni. Samtök ferðaþjónustunnar héldu fund um stöðu greinarinnar í dag, með tilliti til lífskúrfu og efnahagsmála. Gylfi Zoega prófessor við Háskóla Íslands einn framsögumanna þar segir að gengi ferðaþjónustu hafi gríðarmikil áhrif á gengi krónunnar. Gylfi Zoega prófessor við Háskóla Íslands einn framsögumanna þar segir að gengi ferðaþjónustu hafi gríðarmikil áhrif á gengi krónunnar.Mynd/Egill Aðalsteinsson„Stóra myndin er sú að þessi grein hefur lyft lífskörum hér á landi á undanförnum árum og svo er bara spurning um hvort að hún verði fórnalamb eigin velgengni með því að gera landið svona dýrt, hvernig greinin sjálf muni bregðast við,“ segir hann. Gylfi segir samdrátt í greininni hafa margvísleg áhrif. „Ef greinin gefur eftir þá mun krónan og landið verða ódýrara sem mun eitthvað draga úr fallinu. Þetta er hins vegar mjög erfitt umhverfi að vera í sérstaklega fyrir fyrirtæki úr öðrum útflutningsgreinum. Þau horfa upp á að landið verða dýrara af því ferðaþjónustan þenst út og svo skreppur hún saman og þá verður það ódýrara, segir Gylfi. Hann segir að á fundinum hafi verið rætt um hvað breytt staða þýði fyrir ferðaþjónustuna og menn talið að þar verði samþjöppun. Þorsteinn Örn Guðmundsson framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík tekur undir það en sér margvísleg tækifæri í stöðunni. „Það verður einhver samþjöppun og endurskipulagning í greininni. Það er hægt að líta á það sem slæmt en það er líka hægt að sjá í því tækifæri sem ég held við ættum að gera og einblína á betur borgandi ferðamenn eins og t.d. ráðstefnugesti“ segir Þorsteinn.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sunnlensk sveitarfélög vilja stöðva skipulagðar ferðir einkafyrirtækja Sveitarfélögin hafa krafið Samgöngustofu um að svipta nokkur hópferðafyrirtæki almennu rekstrarleyfi. 10. september 2018 06:00 Þjóðverjum fækkar verulega en Bandaríkjamönnum fjölgar Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í ágúst síðastliðnum voru um átta þúsund færri en í ágúst í fyrra. 7. september 2018 11:06 Hæpið krepputal þegar tölur sýna metfjölda ferðamanna Aldrei í sögunni hafa jafnmargir ferðamenn heimsótt Ísland eins og í sumar og árið í heild stefnir sömuleiðis í að verða metár; með 3,4 prósenta fjölgun ferðamanna frá áramótum. 10. september 2018 21:15 Mest lesið Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Sunnlensk sveitarfélög vilja stöðva skipulagðar ferðir einkafyrirtækja Sveitarfélögin hafa krafið Samgöngustofu um að svipta nokkur hópferðafyrirtæki almennu rekstrarleyfi. 10. september 2018 06:00
Þjóðverjum fækkar verulega en Bandaríkjamönnum fjölgar Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í ágúst síðastliðnum voru um átta þúsund færri en í ágúst í fyrra. 7. september 2018 11:06
Hæpið krepputal þegar tölur sýna metfjölda ferðamanna Aldrei í sögunni hafa jafnmargir ferðamenn heimsótt Ísland eins og í sumar og árið í heild stefnir sömuleiðis í að verða metár; með 3,4 prósenta fjölgun ferðamanna frá áramótum. 10. september 2018 21:15