Guðmundur leiðir vinnu við nýsköpunarstefnu fyrir Ísland Atli Ísleifsson skrifar 17. september 2018 09:58 Guðmundur Hafsteinsson. Vísir/Anton Brink Guðmundur Hafsteinsson, yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant, mun gegna formennsku í stýrihópi stjórnvalda um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Þetta kemur fram í frétt á veg atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Þar segir að Guðmundur hafi starfað hjá Google frá árinu 2014 og leitt starf við margar af helstu tækninýjungum fyrirtækisins. Hann er með með MBA gráðu frá MIT og próf í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Háskóla Íslands. Haft er eftir Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, ráðherra nýsköpunarmála, að á tímum mikilla breytinga sé öflug og kraftmikil nýsköpun í atvinnulífinu forsenda þess að við tryggjum góð lífskjör á Íslandi til framtíðar. „Guðmundur hefur um árabil verið stjórnandi í leiðandi tæknifyrirtæki á heimsvísu og það er ómetanlegt að fá hans sýn og þekkingu nú þegar að við leggjum á ráðin hvernig árangursríkast sé að takast á við áskoranir framtíðarinnar,“ segir Þórdís Kolbrún. Íslenska á tækniöld Nýsköpun Stjórnsýsla Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Sjá meira
Guðmundur Hafsteinsson, yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant, mun gegna formennsku í stýrihópi stjórnvalda um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Þetta kemur fram í frétt á veg atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Þar segir að Guðmundur hafi starfað hjá Google frá árinu 2014 og leitt starf við margar af helstu tækninýjungum fyrirtækisins. Hann er með með MBA gráðu frá MIT og próf í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Háskóla Íslands. Haft er eftir Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, ráðherra nýsköpunarmála, að á tímum mikilla breytinga sé öflug og kraftmikil nýsköpun í atvinnulífinu forsenda þess að við tryggjum góð lífskjör á Íslandi til framtíðar. „Guðmundur hefur um árabil verið stjórnandi í leiðandi tæknifyrirtæki á heimsvísu og það er ómetanlegt að fá hans sýn og þekkingu nú þegar að við leggjum á ráðin hvernig árangursríkast sé að takast á við áskoranir framtíðarinnar,“ segir Þórdís Kolbrún.
Íslenska á tækniöld Nýsköpun Stjórnsýsla Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Sjá meira