12 prósent samdráttur í bílasölu rakinn til bílaleiga Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. september 2018 10:08 Samdrátturinn er rakinn til þess að bílaleigur kaupa færri bíla en síðustu misseri. Vísir/Vilhelm Rétt tæplega 12% samdráttur varð í sölu og viðhaldi vélknúinna ökutækja á tímabilinu maí-júní 2018 miðað við sömu mánuði í fyrra. Langstærstan hluta lækkunarinnar, eða 95 prósent, má skýra með lækkun veltu í undirliðnum Sala vélknúinna ökutækja. Þá er samdrátturinn rakinn til þess að bílaleigur kaupa færri bíla en síðustu misseri. Þetta kemur fram í frétt á vef Hagstofunnar. Á tímabilinu maí-júní 2018 voru 5.455 fólksbifreiðar nýskráðar, en það eru 1.522 (22%) færri en sömu mánuði 2017. Á sama tímabili voru nýskráðir bílaleigubílar 3.630 og er það fækkun um 1.893 (34%) miðað við árið áður. Því má skýra samdrátt í bílasölu með að bílaleigur kaupi færri bíla. Undanfarin ár hefur velta bílaleigufyrirtækja aukist mikið og nýskráðum bílaleigubílum fjölgað.Mynd/Hagstofan Bílaleigur Neytendur Tengdar fréttir Bílasalar verða helmingi færri Bílasalar verða allt að helmingi færri árið 2025 samkvæmt rannsókn endurskoðunarfyrirtækisins KPMG í 43 löndum. 14. febrúar 2018 06:00 Samdráttur í bílasölu Sala á nýjum bílum hefur dregist saman um nærri tólf prósent það sem af er þessu ári og hefur nýskráðum bílum fækkað um tvö þúsund milli ára. Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að markaðurinn sé nú að ná jafnvægi eftir mikinn uppgangstíma og spáir áframhaldandi samdrætti á næstu misserum 3. september 2018 18:45 Bílasala í janúar jókst um 29,2% Salan náði 1.810 bílum en var 1.402 bílar í fyrra. 2. febrúar 2018 10:25 Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Sjá meira
Rétt tæplega 12% samdráttur varð í sölu og viðhaldi vélknúinna ökutækja á tímabilinu maí-júní 2018 miðað við sömu mánuði í fyrra. Langstærstan hluta lækkunarinnar, eða 95 prósent, má skýra með lækkun veltu í undirliðnum Sala vélknúinna ökutækja. Þá er samdrátturinn rakinn til þess að bílaleigur kaupa færri bíla en síðustu misseri. Þetta kemur fram í frétt á vef Hagstofunnar. Á tímabilinu maí-júní 2018 voru 5.455 fólksbifreiðar nýskráðar, en það eru 1.522 (22%) færri en sömu mánuði 2017. Á sama tímabili voru nýskráðir bílaleigubílar 3.630 og er það fækkun um 1.893 (34%) miðað við árið áður. Því má skýra samdrátt í bílasölu með að bílaleigur kaupi færri bíla. Undanfarin ár hefur velta bílaleigufyrirtækja aukist mikið og nýskráðum bílaleigubílum fjölgað.Mynd/Hagstofan
Bílaleigur Neytendur Tengdar fréttir Bílasalar verða helmingi færri Bílasalar verða allt að helmingi færri árið 2025 samkvæmt rannsókn endurskoðunarfyrirtækisins KPMG í 43 löndum. 14. febrúar 2018 06:00 Samdráttur í bílasölu Sala á nýjum bílum hefur dregist saman um nærri tólf prósent það sem af er þessu ári og hefur nýskráðum bílum fækkað um tvö þúsund milli ára. Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að markaðurinn sé nú að ná jafnvægi eftir mikinn uppgangstíma og spáir áframhaldandi samdrætti á næstu misserum 3. september 2018 18:45 Bílasala í janúar jókst um 29,2% Salan náði 1.810 bílum en var 1.402 bílar í fyrra. 2. febrúar 2018 10:25 Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Sjá meira
Bílasalar verða helmingi færri Bílasalar verða allt að helmingi færri árið 2025 samkvæmt rannsókn endurskoðunarfyrirtækisins KPMG í 43 löndum. 14. febrúar 2018 06:00
Samdráttur í bílasölu Sala á nýjum bílum hefur dregist saman um nærri tólf prósent það sem af er þessu ári og hefur nýskráðum bílum fækkað um tvö þúsund milli ára. Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að markaðurinn sé nú að ná jafnvægi eftir mikinn uppgangstíma og spáir áframhaldandi samdrætti á næstu misserum 3. september 2018 18:45
Bílasala í janúar jókst um 29,2% Salan náði 1.810 bílum en var 1.402 bílar í fyrra. 2. febrúar 2018 10:25