Lyfjaskortur kom heilbrigðisráðherra á óvart Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 18. september 2018 23:23 Krabbameinslyf og önnur nauðsynleg lyf sem skortur hefur verið á verða líklega aðgengileg innan fárra daga. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, segir að bæta þurfi upplýsingagjöf milli þeirra sem sjái um að lifsnauðsynleg lyf séu til í landinu. Lyfjastofnun og stjórnvöld geti gert betur.Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. Rúna segir það undantekningu að lífsnauðsynleg lyf séu ekki til og skýringuna vera að oft fáist lyfin ekki úti í heimi. Markaðsleyfishafar beri ábyrgð á að lyfin séu til og heildsölum beri skylda til að útvega lyf. „Vandi íslenska markaðarins er sá að við erum með svo fá lyf með sama innihaldsefni. Við erum kannski bara með tvö. Svo þegar annað dettur út þá selst hitt kannski bara upp, eins og maður segir. Þá erum við í endalausum skorti á meðan til dæmis Svíar og Danir eru kannski með sjö samheitalyf,“ segir hún. Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í gær var heilbrigðisráðherra spurð að því hvernig bregðast eigi við vandamálinu. Hún sagðist sjálf vera hissa á hversu algengt vandamálið sé og hafi þegar óskað eftir að málið verði sérstaklega tekið fyrir á næsta samráðsfundi með Lyfjastofnun. „Ég ætla ekki að fara í grágötur með það að yfirvöld geta gert betur hér. Samrýmt þessa upplýsingagjöf, skilið á milli kannski hver raunveruleg vöntun er. STundum eru biðlistar mjög langir en þá kannski vantar bara eina pakkningu eða einn styrkleika og sambærilegt lyf jafnvel til. Ég held að mín stofnun og aðrir aðilar sem þessu tengjast getum tekið okkur saman og bætt þessa upplýsingagjöf,“ segir hún. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Konur með brjóstakrabbamein þurfa að lána hver annarri lyf Konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. 17. september 2018 19:19 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Krabbameinslyf og önnur nauðsynleg lyf sem skortur hefur verið á verða líklega aðgengileg innan fárra daga. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, segir að bæta þurfi upplýsingagjöf milli þeirra sem sjái um að lifsnauðsynleg lyf séu til í landinu. Lyfjastofnun og stjórnvöld geti gert betur.Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. Rúna segir það undantekningu að lífsnauðsynleg lyf séu ekki til og skýringuna vera að oft fáist lyfin ekki úti í heimi. Markaðsleyfishafar beri ábyrgð á að lyfin séu til og heildsölum beri skylda til að útvega lyf. „Vandi íslenska markaðarins er sá að við erum með svo fá lyf með sama innihaldsefni. Við erum kannski bara með tvö. Svo þegar annað dettur út þá selst hitt kannski bara upp, eins og maður segir. Þá erum við í endalausum skorti á meðan til dæmis Svíar og Danir eru kannski með sjö samheitalyf,“ segir hún. Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í gær var heilbrigðisráðherra spurð að því hvernig bregðast eigi við vandamálinu. Hún sagðist sjálf vera hissa á hversu algengt vandamálið sé og hafi þegar óskað eftir að málið verði sérstaklega tekið fyrir á næsta samráðsfundi með Lyfjastofnun. „Ég ætla ekki að fara í grágötur með það að yfirvöld geta gert betur hér. Samrýmt þessa upplýsingagjöf, skilið á milli kannski hver raunveruleg vöntun er. STundum eru biðlistar mjög langir en þá kannski vantar bara eina pakkningu eða einn styrkleika og sambærilegt lyf jafnvel til. Ég held að mín stofnun og aðrir aðilar sem þessu tengjast getum tekið okkur saman og bætt þessa upplýsingagjöf,“ segir hún.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Konur með brjóstakrabbamein þurfa að lána hver annarri lyf Konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. 17. september 2018 19:19 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Konur með brjóstakrabbamein þurfa að lána hver annarri lyf Konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. 17. september 2018 19:19