Baráttan hefur mikil áhrif á slökkviliðsmenn Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2018 14:26 Fjölmargir slökkviliðsmanna sem barist hafa við skógarelda þjást af streytu- og áfallaröskun. Vísir/AP Bandarískir slökkviliðsmenn, sem barist hafa gegn skógareldum í Bandaríkjunum, þurfa nú einnig að berjast gegn áhrifunum sem þessi erfiða barátta hefur á þá. Minnst 64 þeirra hafa dáið við störf sín á þessu ári og þar að auki hafa minnst 45 þeirra tekið eigið líf. Fjölmargir slökkviliðsmanna sem barist hafa við skógarelda þjást af streytu- og áfallaröskun. „Við erum með slökkviliðsmenn sem eru á eldlínunni í tólf til 36 tima án hvíldar, svo þeir eru líkamlega búnir á því. Þeir eru líka örmagna andlega því við erum búnir að missa slökkviliðsmenn. Þeir hafa verið að deyja,“ sagði slökkviliðsstjórinn Tony Bommarito við AFP. Hann stýrir slökkviliðinu í Yorba Linda, sem er skammt frá Los Angeles og hafa hann og hans menn staðið í ströngu á þessu ári.„Við erum ekki ofurhetjur. Allir hafa sín takmörk,“ sagði Bommarito. AFP ræddi einnig við Jeff Dill, sem stýrir samtökum sem standa við bakið á slökkviliðsmönnum með streyt- og áfallaröskun. Hann sagði fólk búa til glansmynd af slökkviliðsmönnum þar sem þær stæðu af sér öll áföll og leituðu sér aldrei hjálpar. Þessi ímynd dreifist inn á slökkviliðsstöðvar. Dill sagði að þó umræða um andlega heilsu slökkviliðsmanna hafi aukist mæti hann enn mótspyrnu innan slökkviliða. Sjálfur hefur hann talið minnst 1.200 sjálfsvíg slökkviliðsmanna á undanförnum tuttugu árum og þar af 93 í fyrra. Hann þykist þó viss um að um verulegt vanmat sé að ræða þar sem tölur hans byggja á því að fjölskyldumeðlmir hafi stigið fram. Engar opinberar tölur séu til. Skógareldar Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sjá meira
Bandarískir slökkviliðsmenn, sem barist hafa gegn skógareldum í Bandaríkjunum, þurfa nú einnig að berjast gegn áhrifunum sem þessi erfiða barátta hefur á þá. Minnst 64 þeirra hafa dáið við störf sín á þessu ári og þar að auki hafa minnst 45 þeirra tekið eigið líf. Fjölmargir slökkviliðsmanna sem barist hafa við skógarelda þjást af streytu- og áfallaröskun. „Við erum með slökkviliðsmenn sem eru á eldlínunni í tólf til 36 tima án hvíldar, svo þeir eru líkamlega búnir á því. Þeir eru líka örmagna andlega því við erum búnir að missa slökkviliðsmenn. Þeir hafa verið að deyja,“ sagði slökkviliðsstjórinn Tony Bommarito við AFP. Hann stýrir slökkviliðinu í Yorba Linda, sem er skammt frá Los Angeles og hafa hann og hans menn staðið í ströngu á þessu ári.„Við erum ekki ofurhetjur. Allir hafa sín takmörk,“ sagði Bommarito. AFP ræddi einnig við Jeff Dill, sem stýrir samtökum sem standa við bakið á slökkviliðsmönnum með streyt- og áfallaröskun. Hann sagði fólk búa til glansmynd af slökkviliðsmönnum þar sem þær stæðu af sér öll áföll og leituðu sér aldrei hjálpar. Þessi ímynd dreifist inn á slökkviliðsstöðvar. Dill sagði að þó umræða um andlega heilsu slökkviliðsmanna hafi aukist mæti hann enn mótspyrnu innan slökkviliða. Sjálfur hefur hann talið minnst 1.200 sjálfsvíg slökkviliðsmanna á undanförnum tuttugu árum og þar af 93 í fyrra. Hann þykist þó viss um að um verulegt vanmat sé að ræða þar sem tölur hans byggja á því að fjölskyldumeðlmir hafi stigið fram. Engar opinberar tölur séu til.
Skógareldar Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sjá meira