Serena, LeBron og fleiri með Kaepernick í auglýsingu Nike Atli Ísleifsson skrifar 5. september 2018 18:32 Colin Kaepernick var einn af fyrstu leikmönnum NFL-deildarinnar til að fara á hnén á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki. Serena Williams og LeBron James eru í hópi þeirra íþróttamanna sem fram koma í nýrri tveggja mínútna auglýsingu sportvöruframleiðandans Nike ásamt Colin Kaepernick. Auglýsingin birtist nú síðdegis en mikið hefur verið rætt um ákvörðun Nike að gera Kaepernick að einu af andlitum nýrrar auglýsingaherferðar fyrirtækisins. Umræðan um Kaepernick snýr að því að hann var fyrsti leikmaður NFL-deildarinnar til að fara á hnén á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki. Það gerði hann í þeim tilgangi að mótmæla kynþáttamisrétti og lögregluofbeldi í Bandaríkjunum. Leikmaðurinn hefur sætt mikilli gagnrýni og hann sakaður um vanvirðingu, meðal annars af Donald Trump Bandaríkjaforseta. Í auglýsingunni eru sýndar myndir af íþróttastjörnum á sínum yngri árum og nú á meðan Kaepernick talar til áhorfenda og hvetur þá til að sigrast á mótlæti. Á meðal íþróttamanna í auglýsingunni eru Serena Williams, LeBron James, Odell Beckham, Shaquem Griffin og bandaríska kvennalandsliðið. Talið er að umrædd auglýsing verði fyrst sýnd í bandarísku sjónvarpi þegar NFL-deildin hefst í kvöld. Fjöldi leikja í deildinni fer svo fram á sunnudag og verða tveir þeirra í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sjá má umrædda auglýsingu að neðan. Black Lives Matter NFL Tengdar fréttir Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike. 3. september 2018 22:56 Kveikja í hlaupaskónum vegna andlits auglýsingaherferðar Nike Fyrir skömmu var tilkynnt að NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick væri nýtt andlit auglýsingaherferðar íþróttamerkisins Nike. 4. september 2018 18:54 Trump: Nike er að senda skelfileg skilaboð Eins og við mátti búast er Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki hrifinn af því að Nike sé að nota leikstjórnandann Colin Kaepernick í nýjustu auglýsingaherferð sinni. 5. september 2018 23:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Serena Williams og LeBron James eru í hópi þeirra íþróttamanna sem fram koma í nýrri tveggja mínútna auglýsingu sportvöruframleiðandans Nike ásamt Colin Kaepernick. Auglýsingin birtist nú síðdegis en mikið hefur verið rætt um ákvörðun Nike að gera Kaepernick að einu af andlitum nýrrar auglýsingaherferðar fyrirtækisins. Umræðan um Kaepernick snýr að því að hann var fyrsti leikmaður NFL-deildarinnar til að fara á hnén á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki. Það gerði hann í þeim tilgangi að mótmæla kynþáttamisrétti og lögregluofbeldi í Bandaríkjunum. Leikmaðurinn hefur sætt mikilli gagnrýni og hann sakaður um vanvirðingu, meðal annars af Donald Trump Bandaríkjaforseta. Í auglýsingunni eru sýndar myndir af íþróttastjörnum á sínum yngri árum og nú á meðan Kaepernick talar til áhorfenda og hvetur þá til að sigrast á mótlæti. Á meðal íþróttamanna í auglýsingunni eru Serena Williams, LeBron James, Odell Beckham, Shaquem Griffin og bandaríska kvennalandsliðið. Talið er að umrædd auglýsing verði fyrst sýnd í bandarísku sjónvarpi þegar NFL-deildin hefst í kvöld. Fjöldi leikja í deildinni fer svo fram á sunnudag og verða tveir þeirra í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sjá má umrædda auglýsingu að neðan.
Black Lives Matter NFL Tengdar fréttir Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike. 3. september 2018 22:56 Kveikja í hlaupaskónum vegna andlits auglýsingaherferðar Nike Fyrir skömmu var tilkynnt að NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick væri nýtt andlit auglýsingaherferðar íþróttamerkisins Nike. 4. september 2018 18:54 Trump: Nike er að senda skelfileg skilaboð Eins og við mátti búast er Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki hrifinn af því að Nike sé að nota leikstjórnandann Colin Kaepernick í nýjustu auglýsingaherferð sinni. 5. september 2018 23:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike. 3. september 2018 22:56
Kveikja í hlaupaskónum vegna andlits auglýsingaherferðar Nike Fyrir skömmu var tilkynnt að NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick væri nýtt andlit auglýsingaherferðar íþróttamerkisins Nike. 4. september 2018 18:54
Trump: Nike er að senda skelfileg skilaboð Eins og við mátti búast er Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki hrifinn af því að Nike sé að nota leikstjórnandann Colin Kaepernick í nýjustu auglýsingaherferð sinni. 5. september 2018 23:30