Írar gengu til minningar um fórnarlömb kaþólsku kirkjunnar Andri Eysteinsson skrifar 26. ágúst 2018 16:19 Hundruðir söfnuðust saman í nágrenni munaðarleysingjahælisins. Hundruðir Íra tóku þátt í mótmælagöngu í gegnum bæinn Tuam í Írlandi í dag til minningar um 800 börn sem létust á munaðarleysingjahæli kaþólsku kirkjunnar og voru grafin í fjöldagröf á landi hælisins. Gangan sem fór fram skammt frá Knock helgidómnum sem Frans páfi heimsótti fyrr í dag. Mótmælendur gengu um bæinn og lásu upp nöfn og aldur barnanna sem létust milli 1925 og 1961 í Bon Secours munaðarleysingjahælinu í Tuam í vestur Írlandi. Kveikt var á kertum og hundruðir lítilla skópara voru lögð við hlið lítillar hvítrar kistu til að minnast barnanna. Börn sem dvöldu í munaðaleysingjahælinu voru tekin af heimilum sínum af kaþólsku kirkjunni vegna ógiftra mæðra þeirra.Frans páfi sem liggur nú undir mikilli gagnrýni vegna yfirlýsingar fyrrum sendiherra Páfagarðs í Bandaríkjunum, fordæmdi þennan verknað kirkjunnar á meðan að á heimsókn hans til Knock helgidómsins stóð. Írland Tengdar fréttir Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26. ágúst 2018 09:54 Fyrsta heimsókn páfa til Írlands í 39 ár Frans páfi hóf í dag fyrstu heimsókn páfa til Írlands síðan að Jóhannes Páll II. heimsótti eyjuna grænu á haustmánuðum ársins 1979. 25. ágúst 2018 11:19 Páfinn undir þrýstingi vegna misnotkunar Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. 22. ágúst 2018 16:50 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Hundruðir Íra tóku þátt í mótmælagöngu í gegnum bæinn Tuam í Írlandi í dag til minningar um 800 börn sem létust á munaðarleysingjahæli kaþólsku kirkjunnar og voru grafin í fjöldagröf á landi hælisins. Gangan sem fór fram skammt frá Knock helgidómnum sem Frans páfi heimsótti fyrr í dag. Mótmælendur gengu um bæinn og lásu upp nöfn og aldur barnanna sem létust milli 1925 og 1961 í Bon Secours munaðarleysingjahælinu í Tuam í vestur Írlandi. Kveikt var á kertum og hundruðir lítilla skópara voru lögð við hlið lítillar hvítrar kistu til að minnast barnanna. Börn sem dvöldu í munaðaleysingjahælinu voru tekin af heimilum sínum af kaþólsku kirkjunni vegna ógiftra mæðra þeirra.Frans páfi sem liggur nú undir mikilli gagnrýni vegna yfirlýsingar fyrrum sendiherra Páfagarðs í Bandaríkjunum, fordæmdi þennan verknað kirkjunnar á meðan að á heimsókn hans til Knock helgidómsins stóð.
Írland Tengdar fréttir Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26. ágúst 2018 09:54 Fyrsta heimsókn páfa til Írlands í 39 ár Frans páfi hóf í dag fyrstu heimsókn páfa til Írlands síðan að Jóhannes Páll II. heimsótti eyjuna grænu á haustmánuðum ársins 1979. 25. ágúst 2018 11:19 Páfinn undir þrýstingi vegna misnotkunar Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. 22. ágúst 2018 16:50 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26. ágúst 2018 09:54
Fyrsta heimsókn páfa til Írlands í 39 ár Frans páfi hóf í dag fyrstu heimsókn páfa til Írlands síðan að Jóhannes Páll II. heimsótti eyjuna grænu á haustmánuðum ársins 1979. 25. ágúst 2018 11:19
Páfinn undir þrýstingi vegna misnotkunar Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. 22. ágúst 2018 16:50