Sjóböðin á Húsavíkurhöfða opnuð á föstudaginn Birgir Olgeirsson skrifar 29. ágúst 2018 11:30 Framkvæmdin kostar um 500 til 600 milljónir króna. Gaukur Hjartarson Ráðgert er að opna sjóböðin á Húsavíkurhöfða á föstudaginn klukkan 10. Þar verður hægt að baða sig upp úr sjó sem er hitaður með jarðvarma upp úr borholum. Einnig verður hægt að fara í gufubað og snæða á glæsilegum veitingastað sem hannaður er af Basalt Arkitektum. Það mun kosta 4.300 krónur að baða sig í sjóböðunum en hægt verður að kaupa árskort á sanngjörnu verði að sögn framkvæmdastjórans. Sjóböðin hafa verið í undirbúningi frá árinu 2011 en árið 2014 sótti félagið Sjóböð ehf. Um lóð efst á Húsavíkurhöfða. Framkvæmdir hófust í október í fyrra en áætlað er að kostnaðurinn hljóði upp á 500 til 600 milljónir króna.Gaukur HjartarsonÞeir sem fara í sjóböðin munu hafa útsýni yfir Skjálfandaflóann og yfir Kinnarfjöll. Áætlað var að opna böðin í júní síðastliðnum en vegna tafa á framkvæmdinni var ákveðið að færa opnunina fram í lok ágúst.Gaukur HjartarsonÞeir sem lögðu fjármagn í verkið eru Norðursigling, framkvæmdasjóðurinn Tækifæri, Orkuveita Húsavíkur og Jarðböðin sjálf. Trésmiðjan Rein sér um framkvæmdina. Sigurjón Steinsson er framkvæmdastjóri Sjóbaðanna en hann segir allt að verða klárt innanhúss og í kringum böðin sjálf, en eitthvað eigi eftir að vinna í umhverfinu í kringum svæðið sjálft.Gaukur Hjartarson„Auk baðanna sjálfra erum við með gufubað en ekki með kaldan pott. Það er verið að skoða að koma köldum potti upp fyrir næsta sumar en við höfum heyrt mikið kallað eftir því,“ segir Sigurjón. Hann segir sjóböðin afar græðandi og heilandi og að það sé einstök upplifun að liggja í þeim upp á höfðunum og virða fyrir sér útsýnið. Ferðamennska á Íslandi Skipulag Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira
Ráðgert er að opna sjóböðin á Húsavíkurhöfða á föstudaginn klukkan 10. Þar verður hægt að baða sig upp úr sjó sem er hitaður með jarðvarma upp úr borholum. Einnig verður hægt að fara í gufubað og snæða á glæsilegum veitingastað sem hannaður er af Basalt Arkitektum. Það mun kosta 4.300 krónur að baða sig í sjóböðunum en hægt verður að kaupa árskort á sanngjörnu verði að sögn framkvæmdastjórans. Sjóböðin hafa verið í undirbúningi frá árinu 2011 en árið 2014 sótti félagið Sjóböð ehf. Um lóð efst á Húsavíkurhöfða. Framkvæmdir hófust í október í fyrra en áætlað er að kostnaðurinn hljóði upp á 500 til 600 milljónir króna.Gaukur HjartarsonÞeir sem fara í sjóböðin munu hafa útsýni yfir Skjálfandaflóann og yfir Kinnarfjöll. Áætlað var að opna böðin í júní síðastliðnum en vegna tafa á framkvæmdinni var ákveðið að færa opnunina fram í lok ágúst.Gaukur HjartarsonÞeir sem lögðu fjármagn í verkið eru Norðursigling, framkvæmdasjóðurinn Tækifæri, Orkuveita Húsavíkur og Jarðböðin sjálf. Trésmiðjan Rein sér um framkvæmdina. Sigurjón Steinsson er framkvæmdastjóri Sjóbaðanna en hann segir allt að verða klárt innanhúss og í kringum böðin sjálf, en eitthvað eigi eftir að vinna í umhverfinu í kringum svæðið sjálft.Gaukur Hjartarson„Auk baðanna sjálfra erum við með gufubað en ekki með kaldan pott. Það er verið að skoða að koma köldum potti upp fyrir næsta sumar en við höfum heyrt mikið kallað eftir því,“ segir Sigurjón. Hann segir sjóböðin afar græðandi og heilandi og að það sé einstök upplifun að liggja í þeim upp á höfðunum og virða fyrir sér útsýnið.
Ferðamennska á Íslandi Skipulag Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira