Fanginn Lula forsetaframbjóðandi brasilíska Verkamannaflokksins Atli Ísleifsson skrifar 15. ágúst 2018 23:30 Lögregla áætlar að um 10 þúsund stuðningsmenn Lula hafi fylkt liði að skrifstofum dómshússins þar sem gögnum um framboð Lula var skilað. Vísir/AP Brasilíski Verkamannaflokkurinn (PT) hefur formlega skilað inn gögnum þar sem fram kemur að forsetinn fyrrverandi, Luis Inacio Lula da Silva, verði frambjóðandi flokksins í komandi forsetakosningum í landinu. Lula afplánar nú fangelsisdóm sem hann hlaut vegna mútuþægni. Stuðningsmenn Lula hrópuðu slagorð til stuðnings Lula þegar þeir fylgdu fulltrúum Verkamannaflokksins í dómshús í höfuðborginni Brasilíu, nokkrum klukkustundum áður en framboðsfrestur rann út.BBC greinir frá því að líklegt þykir að Lula, sem gegndi forsetaembættinu á árunum 2003 til 2011, verði þó meinað að bjóða sig fram. Hann var í janúar dæmdur til tólf ára fangelsisvistar fyrir að þiggja mútur í formi glæsiíbúðar úr hendi verkfræðistofunnar OAS. Lula hefur alla tíð neitað sök í málinu og segir málið hafa komið til að undirlagi pólitískra andstæðinga sinna til að koma í veg fyrir að hann kæmist aftur til valda.Bílaþvottur Forsetinn fyrrverandi var háttsettasti maðurinn til að hljóta dóm eftir umfangsmikla spillingarrannsókn brasilískra yfirvalda sem gekk undir nafninu Bílaþvottur. Lögregla áætlar að um 10 þúsund stuðningsmenn Lula hafi fylkt liði að skrifstofum dómshússins í dag þar sem gögnum um framboð Lula var skilað. Brasilískir fjölmiðlar hafa greint frá því að Lula hafi valið Fernando Haddad, fyrrverandi borgarstjóra Sao Paulo, til að stýra Verkamannaflokknum í fjarveru sinni en kosningar fara fram í Brasilíu í október næstkomandi. Brasilía Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Brasilíski Verkamannaflokkurinn (PT) hefur formlega skilað inn gögnum þar sem fram kemur að forsetinn fyrrverandi, Luis Inacio Lula da Silva, verði frambjóðandi flokksins í komandi forsetakosningum í landinu. Lula afplánar nú fangelsisdóm sem hann hlaut vegna mútuþægni. Stuðningsmenn Lula hrópuðu slagorð til stuðnings Lula þegar þeir fylgdu fulltrúum Verkamannaflokksins í dómshús í höfuðborginni Brasilíu, nokkrum klukkustundum áður en framboðsfrestur rann út.BBC greinir frá því að líklegt þykir að Lula, sem gegndi forsetaembættinu á árunum 2003 til 2011, verði þó meinað að bjóða sig fram. Hann var í janúar dæmdur til tólf ára fangelsisvistar fyrir að þiggja mútur í formi glæsiíbúðar úr hendi verkfræðistofunnar OAS. Lula hefur alla tíð neitað sök í málinu og segir málið hafa komið til að undirlagi pólitískra andstæðinga sinna til að koma í veg fyrir að hann kæmist aftur til valda.Bílaþvottur Forsetinn fyrrverandi var háttsettasti maðurinn til að hljóta dóm eftir umfangsmikla spillingarrannsókn brasilískra yfirvalda sem gekk undir nafninu Bílaþvottur. Lögregla áætlar að um 10 þúsund stuðningsmenn Lula hafi fylkt liði að skrifstofum dómshússins í dag þar sem gögnum um framboð Lula var skilað. Brasilískir fjölmiðlar hafa greint frá því að Lula hafi valið Fernando Haddad, fyrrverandi borgarstjóra Sao Paulo, til að stýra Verkamannaflokknum í fjarveru sinni en kosningar fara fram í Brasilíu í október næstkomandi.
Brasilía Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira