Kofi Annan fallinn frá Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 18. ágúst 2018 09:45 Kofi Annan kom til Íslands árið 2011 og ávarpaði hátíðarmálþing Háskóla Íslands í tilefni af aldarafmæli skólans. Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er látinn. Fjölskylda hans greindi frá því á Twitter síðu Annans í morgun. Þar segir að hann hafi andast eftir stutt en erfið veikindi. Hann hafi verið í faðmi fjölskyldu sinnar þegar hann dó. Annan, sem var fæddur í Gana, var sjöundi maðurinn til að gegna embætti framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna og annar Afríkumaðurinn. Það gerði hann á árunum 1997 til 2006. Forveri hans í embætti var hinn egypski Boutros Boutros-Ghali og eftirmaður Annans varð Ban Ki-moon frá Suður-Kóreu. Hann tók við friðarverðlaunum Nóbels árið 2001, ásamt Sameinuðu þjóðunum, fyrir framlag sitt til friðar í heiminum. Síðustu árin var Annan formaður óformlegs hóps sem gengur undir nafninu Elders eða Öldungarnir. Það er hópur fyrrverandi ráðamanna, víðsvegar að úr heiminum, sem hafa það markmið að miðla reynslu sinni til núverandi þjóðarleiðtoga til að takast á við loftslagsbreytingar, HIV faraldurinn og fátækt. Hópurinn var stofnaður af Nelson Mandela og gegndi Annan formennsku frá 2013 til dauðadags. It is with immense sadness that the Annan family and the Kofi Annan Foundation announce that Kofi Annan, former Secretary General of the United Nations and Nobel Peace Laureate, passed away peacefully on Saturday 18th August after a short illness... pic.twitter.com/42nGOxmcPZ— Kofi Annan (@KofiAnnan) August 18, 2018 Andlát Gana Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er látinn. Fjölskylda hans greindi frá því á Twitter síðu Annans í morgun. Þar segir að hann hafi andast eftir stutt en erfið veikindi. Hann hafi verið í faðmi fjölskyldu sinnar þegar hann dó. Annan, sem var fæddur í Gana, var sjöundi maðurinn til að gegna embætti framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna og annar Afríkumaðurinn. Það gerði hann á árunum 1997 til 2006. Forveri hans í embætti var hinn egypski Boutros Boutros-Ghali og eftirmaður Annans varð Ban Ki-moon frá Suður-Kóreu. Hann tók við friðarverðlaunum Nóbels árið 2001, ásamt Sameinuðu þjóðunum, fyrir framlag sitt til friðar í heiminum. Síðustu árin var Annan formaður óformlegs hóps sem gengur undir nafninu Elders eða Öldungarnir. Það er hópur fyrrverandi ráðamanna, víðsvegar að úr heiminum, sem hafa það markmið að miðla reynslu sinni til núverandi þjóðarleiðtoga til að takast á við loftslagsbreytingar, HIV faraldurinn og fátækt. Hópurinn var stofnaður af Nelson Mandela og gegndi Annan formennsku frá 2013 til dauðadags. It is with immense sadness that the Annan family and the Kofi Annan Foundation announce that Kofi Annan, former Secretary General of the United Nations and Nobel Peace Laureate, passed away peacefully on Saturday 18th August after a short illness... pic.twitter.com/42nGOxmcPZ— Kofi Annan (@KofiAnnan) August 18, 2018
Andlát Gana Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira