Fimm nýir rafstrætóar á götum Reykjavíkur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. ágúst 2018 21:49 Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna. Nýju vagnarnir fimm komu föstudaginn 27. júlí til Þorlákshafnar með flutningaskipinu Mykjunesi. Þaðan voru þeir keyrðir á Selfoss þar sem þeir hafa verið í yfirhalningu hjá Yutong Eurobus sem er með starfsemi sína á Selfossi. Vagnarnir eru framleiddir af kínverska framleiðandanum Yutong. Dragni vagnanna á rafmagninu er um 350 kílómetrar „Það er mjög ánægjulegt að þeir hafi verið svona framsýnir að fara yfir í rafmagn eftir allan aksturinn með dísilbíla. Það er miklu ódýrara að reka bílana á rafmagni, fyrir utan það að það er engin hávaði í þeim, þeir eru hljóðlátari bæði að innan og utan“, segir Úlfur Björnsson, stjórnarformaður Yutong Eurobus sem er umboðsaðili fyrir strætisvagnana og bætir við að það sé hægt að leggja flestum díselbílum sem eru á leiðum eins og Strætó og kaupa rafmagnsbíla í staðinn og spara á því.Mikil ánægja er með nýju rafvagnana hjá Strætó. „Við erum mjög ánægðir með þessa vagna, við erum búnir að vera í tilraunaakstri með þá og erum smátt og smátt að auka þá þannig að þeir verða komnir í fullan rekstur síðari í þessum mánuði. Vagnarnir reynast mjög vel, þeir hafa ekki bilað neitt, eru hljóðlátir, það er hægt að hlaða símann í þeim og þeir fara mjög vel með bílstjórana enda eru þeir mjög ánægðir með að keyra bílana, það er ekkert annað en gleði með bílana“, segir Jóhannes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó. Strætó Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Sjá meira
Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna. Nýju vagnarnir fimm komu föstudaginn 27. júlí til Þorlákshafnar með flutningaskipinu Mykjunesi. Þaðan voru þeir keyrðir á Selfoss þar sem þeir hafa verið í yfirhalningu hjá Yutong Eurobus sem er með starfsemi sína á Selfossi. Vagnarnir eru framleiddir af kínverska framleiðandanum Yutong. Dragni vagnanna á rafmagninu er um 350 kílómetrar „Það er mjög ánægjulegt að þeir hafi verið svona framsýnir að fara yfir í rafmagn eftir allan aksturinn með dísilbíla. Það er miklu ódýrara að reka bílana á rafmagni, fyrir utan það að það er engin hávaði í þeim, þeir eru hljóðlátari bæði að innan og utan“, segir Úlfur Björnsson, stjórnarformaður Yutong Eurobus sem er umboðsaðili fyrir strætisvagnana og bætir við að það sé hægt að leggja flestum díselbílum sem eru á leiðum eins og Strætó og kaupa rafmagnsbíla í staðinn og spara á því.Mikil ánægja er með nýju rafvagnana hjá Strætó. „Við erum mjög ánægðir með þessa vagna, við erum búnir að vera í tilraunaakstri með þá og erum smátt og smátt að auka þá þannig að þeir verða komnir í fullan rekstur síðari í þessum mánuði. Vagnarnir reynast mjög vel, þeir hafa ekki bilað neitt, eru hljóðlátir, það er hægt að hlaða símann í þeim og þeir fara mjög vel með bílstjórana enda eru þeir mjög ánægðir með að keyra bílana, það er ekkert annað en gleði með bílana“, segir Jóhannes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó.
Strætó Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Sjá meira