Opnað fyrir umferð um þjóðveginn í Eldhrauni Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. ágúst 2018 09:48 Frá Suðurlandsvegi um Eldhraun á mánudag. Mikið vatn hefur flætt yfir veginn. Mynd/Ágúst freyr bjartmarsson Opnað hefur verið fyrir umferð á einni akrein á þjóðveginum í Eldhrauni. Veginum var lokað um helgina eftir að vatn úr Skaftárhlaupi hóf að flæða yfir hann. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að enn flæði vatn yfir veginn en það hafi þó sjatnað nægilega til þess að hleypa um hann almennri umferð. Eins og áður sagði hefur verið opnað fyrir umferð á einni akrein og er umferðinni stýrt. „Við stýrum umferðinni til skiptis, þannig að það komast allir. Það eru litlar tafir, bara fimm mínútna bið,“ segir Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni í Vík. Mikil umferð er á svæðinu að sögn Ágústs og hafa bílaraðir myndast báðum megin við vatnsflæmið. Aðspurður segir hann vonast til þess að vegurinn verði opnaður í báðar áttir seinna í dag. „Vatnið rennur enn yfir en það er nógu grunnt öðrum megin til að keyra í því. Hinum megin er það of djúpt. Vonandi opnum við á eftir, og þá látum við vita,“ segir Ágúst. Enn er akstursbann á brúnni yfir Eldvatn á vegi 208. Fréttin hefur verið uppfærð. Á kortinu má sjá staðsetningu rennslisins yfir Suðurlandsveg og hjáleiðina um Meðallandsveg.Loftmyndir Eldgos og jarðhræringar Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Bættist í rennsli yfir Suðurlandsveg í nótt Suðurlandsvegur við Kirkjubæjarklaustur er ennþá lokaður en í nótt bættist í rennsli yfir veginn. 7. ágúst 2018 11:47 Skaftárhlaup í rénun en vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk eyst Rennsli Skaftár fer nú minnnkandi. 7. ágúst 2018 16:25 Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Herða reglur til að „kæla aðeins niður hitann“ í Rauða þræðinum Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Sjá meira
Opnað hefur verið fyrir umferð á einni akrein á þjóðveginum í Eldhrauni. Veginum var lokað um helgina eftir að vatn úr Skaftárhlaupi hóf að flæða yfir hann. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að enn flæði vatn yfir veginn en það hafi þó sjatnað nægilega til þess að hleypa um hann almennri umferð. Eins og áður sagði hefur verið opnað fyrir umferð á einni akrein og er umferðinni stýrt. „Við stýrum umferðinni til skiptis, þannig að það komast allir. Það eru litlar tafir, bara fimm mínútna bið,“ segir Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni í Vík. Mikil umferð er á svæðinu að sögn Ágústs og hafa bílaraðir myndast báðum megin við vatnsflæmið. Aðspurður segir hann vonast til þess að vegurinn verði opnaður í báðar áttir seinna í dag. „Vatnið rennur enn yfir en það er nógu grunnt öðrum megin til að keyra í því. Hinum megin er það of djúpt. Vonandi opnum við á eftir, og þá látum við vita,“ segir Ágúst. Enn er akstursbann á brúnni yfir Eldvatn á vegi 208. Fréttin hefur verið uppfærð. Á kortinu má sjá staðsetningu rennslisins yfir Suðurlandsveg og hjáleiðina um Meðallandsveg.Loftmyndir
Eldgos og jarðhræringar Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Bættist í rennsli yfir Suðurlandsveg í nótt Suðurlandsvegur við Kirkjubæjarklaustur er ennþá lokaður en í nótt bættist í rennsli yfir veginn. 7. ágúst 2018 11:47 Skaftárhlaup í rénun en vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk eyst Rennsli Skaftár fer nú minnnkandi. 7. ágúst 2018 16:25 Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Herða reglur til að „kæla aðeins niður hitann“ í Rauða þræðinum Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Sjá meira
Bættist í rennsli yfir Suðurlandsveg í nótt Suðurlandsvegur við Kirkjubæjarklaustur er ennþá lokaður en í nótt bættist í rennsli yfir veginn. 7. ágúst 2018 11:47
Skaftárhlaup í rénun en vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk eyst Rennsli Skaftár fer nú minnnkandi. 7. ágúst 2018 16:25
Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00