Opnað fyrir umferð um þjóðveginn í Eldhrauni Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. ágúst 2018 09:48 Frá Suðurlandsvegi um Eldhraun á mánudag. Mikið vatn hefur flætt yfir veginn. Mynd/Ágúst freyr bjartmarsson Opnað hefur verið fyrir umferð á einni akrein á þjóðveginum í Eldhrauni. Veginum var lokað um helgina eftir að vatn úr Skaftárhlaupi hóf að flæða yfir hann. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að enn flæði vatn yfir veginn en það hafi þó sjatnað nægilega til þess að hleypa um hann almennri umferð. Eins og áður sagði hefur verið opnað fyrir umferð á einni akrein og er umferðinni stýrt. „Við stýrum umferðinni til skiptis, þannig að það komast allir. Það eru litlar tafir, bara fimm mínútna bið,“ segir Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni í Vík. Mikil umferð er á svæðinu að sögn Ágústs og hafa bílaraðir myndast báðum megin við vatnsflæmið. Aðspurður segir hann vonast til þess að vegurinn verði opnaður í báðar áttir seinna í dag. „Vatnið rennur enn yfir en það er nógu grunnt öðrum megin til að keyra í því. Hinum megin er það of djúpt. Vonandi opnum við á eftir, og þá látum við vita,“ segir Ágúst. Enn er akstursbann á brúnni yfir Eldvatn á vegi 208. Fréttin hefur verið uppfærð. Á kortinu má sjá staðsetningu rennslisins yfir Suðurlandsveg og hjáleiðina um Meðallandsveg.Loftmyndir Eldgos og jarðhræringar Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Bættist í rennsli yfir Suðurlandsveg í nótt Suðurlandsvegur við Kirkjubæjarklaustur er ennþá lokaður en í nótt bættist í rennsli yfir veginn. 7. ágúst 2018 11:47 Skaftárhlaup í rénun en vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk eyst Rennsli Skaftár fer nú minnnkandi. 7. ágúst 2018 16:25 Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Fleiri fréttir Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Sjá meira
Opnað hefur verið fyrir umferð á einni akrein á þjóðveginum í Eldhrauni. Veginum var lokað um helgina eftir að vatn úr Skaftárhlaupi hóf að flæða yfir hann. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að enn flæði vatn yfir veginn en það hafi þó sjatnað nægilega til þess að hleypa um hann almennri umferð. Eins og áður sagði hefur verið opnað fyrir umferð á einni akrein og er umferðinni stýrt. „Við stýrum umferðinni til skiptis, þannig að það komast allir. Það eru litlar tafir, bara fimm mínútna bið,“ segir Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni í Vík. Mikil umferð er á svæðinu að sögn Ágústs og hafa bílaraðir myndast báðum megin við vatnsflæmið. Aðspurður segir hann vonast til þess að vegurinn verði opnaður í báðar áttir seinna í dag. „Vatnið rennur enn yfir en það er nógu grunnt öðrum megin til að keyra í því. Hinum megin er það of djúpt. Vonandi opnum við á eftir, og þá látum við vita,“ segir Ágúst. Enn er akstursbann á brúnni yfir Eldvatn á vegi 208. Fréttin hefur verið uppfærð. Á kortinu má sjá staðsetningu rennslisins yfir Suðurlandsveg og hjáleiðina um Meðallandsveg.Loftmyndir
Eldgos og jarðhræringar Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Bættist í rennsli yfir Suðurlandsveg í nótt Suðurlandsvegur við Kirkjubæjarklaustur er ennþá lokaður en í nótt bættist í rennsli yfir veginn. 7. ágúst 2018 11:47 Skaftárhlaup í rénun en vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk eyst Rennsli Skaftár fer nú minnnkandi. 7. ágúst 2018 16:25 Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Fleiri fréttir Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Sjá meira
Bættist í rennsli yfir Suðurlandsveg í nótt Suðurlandsvegur við Kirkjubæjarklaustur er ennþá lokaður en í nótt bættist í rennsli yfir veginn. 7. ágúst 2018 11:47
Skaftárhlaup í rénun en vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk eyst Rennsli Skaftár fer nú minnnkandi. 7. ágúst 2018 16:25
Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00