Enn lítið um svör varðandi hvarf MH370 Samúel Karl Ólason skrifar 30. júlí 2018 11:46 Fjögurra ára leit að flugvélinni var hætt fyrr á þessu ári. Vísir/EPA Rannsakendur gáfu í morgun út nýja skýrslu um malasísku flugvélina MH370 sem hvarf á leið frá Kulala Lumpur til Peking þann 8. mars 2014 með 239 manns um borð. Lítið er um svör í skýrslunni og segja rannsakendur að lítið verði um svör án þess að flak vélarinnar finnist. Það eina sem fram kemur er að líklegast hafi einhver vísvitandi beygt úr leið en það liggi ekki fyrir hver það gæti hafa verið.Fjögurra ára leit að flugvélinni var hætt fyrr á þessu ári. Nokkrir muni hafa rekið á land í vestanverðu Indlandshafi en annars hefur ekkert fundist. Það eina sem vitað er, er að beygt var af leið og flugvélinni var flogið í rúmar sex klukkustundir yfir Indlandshaf. Slökkt hafði verið á sendum vélarinnar og bárust engin skilaboð frá henni. Þó voru langlífar samsæriskenningar kveðnar niður í skýrslunni. Meðal annars segir að engar upplýsingar hafi litið dagsins ljós sem bendi til þess að flugstjórinn eða flugmaðurinn hafi grandað flugvélinni vísvitandi og sömuleiðis sé ekkert sem bendi til þess að eitthvað hafi verið að flugvélinni sjálfri. Þá er flugumferðarstjórn á svæðinu gagnrýnd harðlega en flugvélin hafði verið týnd í um tuttugu mínútur þegar það uppgötvaðist. Ættingjar þeirra sem fórust með MH370 og sóttu blaðamannafundinn þar sem skýrslan var kynnt í morgun, voru ekki ánægðir með niðurstöðurnar. AFP fréttaveitan segir fólk hafa verið reitt og einhverjir hafi gengið á dyr. Þeir hafi kvartað yfir því að ekkert nýtt komi fram í skýrslunni og hún veiti engin svör um örlögg ættingja þeirra.Samgönguráðherra Malasíu sagði að enn yrði leitað svara vegna hvarfs MH370. Vonast væri til þess að svör myndu finnast á endanum. Flugvélahvarf MH370 Malasía Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
Rannsakendur gáfu í morgun út nýja skýrslu um malasísku flugvélina MH370 sem hvarf á leið frá Kulala Lumpur til Peking þann 8. mars 2014 með 239 manns um borð. Lítið er um svör í skýrslunni og segja rannsakendur að lítið verði um svör án þess að flak vélarinnar finnist. Það eina sem fram kemur er að líklegast hafi einhver vísvitandi beygt úr leið en það liggi ekki fyrir hver það gæti hafa verið.Fjögurra ára leit að flugvélinni var hætt fyrr á þessu ári. Nokkrir muni hafa rekið á land í vestanverðu Indlandshafi en annars hefur ekkert fundist. Það eina sem vitað er, er að beygt var af leið og flugvélinni var flogið í rúmar sex klukkustundir yfir Indlandshaf. Slökkt hafði verið á sendum vélarinnar og bárust engin skilaboð frá henni. Þó voru langlífar samsæriskenningar kveðnar niður í skýrslunni. Meðal annars segir að engar upplýsingar hafi litið dagsins ljós sem bendi til þess að flugstjórinn eða flugmaðurinn hafi grandað flugvélinni vísvitandi og sömuleiðis sé ekkert sem bendi til þess að eitthvað hafi verið að flugvélinni sjálfri. Þá er flugumferðarstjórn á svæðinu gagnrýnd harðlega en flugvélin hafði verið týnd í um tuttugu mínútur þegar það uppgötvaðist. Ættingjar þeirra sem fórust með MH370 og sóttu blaðamannafundinn þar sem skýrslan var kynnt í morgun, voru ekki ánægðir með niðurstöðurnar. AFP fréttaveitan segir fólk hafa verið reitt og einhverjir hafi gengið á dyr. Þeir hafi kvartað yfir því að ekkert nýtt komi fram í skýrslunni og hún veiti engin svör um örlögg ættingja þeirra.Samgönguráðherra Malasíu sagði að enn yrði leitað svara vegna hvarfs MH370. Vonast væri til þess að svör myndu finnast á endanum.
Flugvélahvarf MH370 Malasía Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira