Jóhann lést af völdum ofneyslu kókaíns Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. júlí 2018 12:04 Jóhann Jóhannsson tónskáld. Vísir/Getty Tónskáldið Jóhann Jóhannsson lést af ofneyslu kókaíns. Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu. Jóhann fannst látinn í íbúð sinni í Berlín þann 9. febrúar síðastliðinn. Hann var 48 ára gamall. Í niðurstöðum eiturefnarannsóknarinnar kom fram að Jóhann hafi tekið lyf vegna veikinda sem hann glímdi við. Of stór skammtur af kókaíni hafi hins vegar dregið hann til dauða.Sjá einnig: Jóhanni lýst sem hlýjum og einstökum Áður en Jóhann lést í febrúar vann hann að kvikmyndatónlist fyrir myndina Mandy í leikstjórn Panos Cosmatos. Tilkynnt var um það á dögunum að tónlist Jóhanns verði sérstaklega gefin út sama dag og kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum, þann 14. september næstkomandi. Cosmatos, leikstjóri myndarinnar, tjáði sig um andlát Jóhanns í fréttatilkynningu fyrr í þessum mánuði. „Jóhann reyndi á ystu þolmörk sín, og mig grunar að hann hafi reynt á þolmörk geðheilsu sinnar, til að semja tónlistina fyrir þessa kvikmynd. Orð hans og gjörðir gerðu það að verkum að hann var meira en frábær samstarfsmaður, hann var mér sem bróðir.“ Andlát Tónlist Tengdar fréttir „Ég vissi alltaf að þessi tónlist stæði honum nærri“ Englabörn var fyrsta plata Jóhanns Jóhannssonar og svo virðist sem hún hafi staðið honum nærri því hann kom í sífellu aftur að henni. 28. apríl 2018 16:00 Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira
Tónskáldið Jóhann Jóhannsson lést af ofneyslu kókaíns. Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu. Jóhann fannst látinn í íbúð sinni í Berlín þann 9. febrúar síðastliðinn. Hann var 48 ára gamall. Í niðurstöðum eiturefnarannsóknarinnar kom fram að Jóhann hafi tekið lyf vegna veikinda sem hann glímdi við. Of stór skammtur af kókaíni hafi hins vegar dregið hann til dauða.Sjá einnig: Jóhanni lýst sem hlýjum og einstökum Áður en Jóhann lést í febrúar vann hann að kvikmyndatónlist fyrir myndina Mandy í leikstjórn Panos Cosmatos. Tilkynnt var um það á dögunum að tónlist Jóhanns verði sérstaklega gefin út sama dag og kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum, þann 14. september næstkomandi. Cosmatos, leikstjóri myndarinnar, tjáði sig um andlát Jóhanns í fréttatilkynningu fyrr í þessum mánuði. „Jóhann reyndi á ystu þolmörk sín, og mig grunar að hann hafi reynt á þolmörk geðheilsu sinnar, til að semja tónlistina fyrir þessa kvikmynd. Orð hans og gjörðir gerðu það að verkum að hann var meira en frábær samstarfsmaður, hann var mér sem bróðir.“
Andlát Tónlist Tengdar fréttir „Ég vissi alltaf að þessi tónlist stæði honum nærri“ Englabörn var fyrsta plata Jóhanns Jóhannssonar og svo virðist sem hún hafi staðið honum nærri því hann kom í sífellu aftur að henni. 28. apríl 2018 16:00 Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira
„Ég vissi alltaf að þessi tónlist stæði honum nærri“ Englabörn var fyrsta plata Jóhanns Jóhannssonar og svo virðist sem hún hafi staðið honum nærri því hann kom í sífellu aftur að henni. 28. apríl 2018 16:00
Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45