Tveir refir og krummi meðal dýra í Sveitagarðinum í Grafningi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júlí 2018 21:32 Geitur, svín, kálfar, hænur, skrautdúfur, endur, refir og krummi er meðal dýra sem gestir nýs dýragarðs í Grafningi geta skoðað. Garðurinn sem heitir Sveitagarðurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur. Hjónin Sigrún Jóna Jónsdóttir og Elvar Páll Sævarsson bændur á Stóra Hálsi í Grafningi opnuðu Sveitagarðinn í byrjun júní. Öll aðstaða fyrir dýrin og gesti garðsins er til fyrirmyndar.Sveitagarðurinn er staðsettur í Grafningi á bænum Stóra Hálsi þar sem Sigrún Jóna og Elvar Páll eru bændurVísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Við erum með þessi týpísku íslensku húsdýr eins og hesta, kálfa, geitur, kindur, svín, þrjár tegundir af hænum, skrautdúfur, endur og kanínur. Óvenjulegustu dýrin okkar eru stórir páfagaukar, refir og krummi“, segir Sigrún Jóna og bætir við að kettlingakofinn sé alltaf vinsælastur, þá séu rebbarnir alltaf mjög vinsælir, enda litlir og sætir og þá sé mjög vinsælt að láta teyma undir börnum í hestagerði á milli 14:00 og 15:00 alla daga. Á næstu dögum kemur risa hoppukastali í garðinn og svo er stefnan að bæta alltaf fleiri dýrategundum við. Þrátt fyrir að verðið hafi ekki verið upp á sitt besta í sumar vegna mikilla rigninga þá hefur starfsemi Sveitagarðsins gengið mjög vel. „Þetta hefur bara gengið ótrúlega vel miðað við þessa rigningu sem er búin að herja á okkur í sumar, fólk hefur verið ótrúlega duglegt að mæta bara í pollagallanum í roki og rigninu til að skoða dýrin og klappa dýrunum, við erum bara mjög sátt við það“, segir Sigrún Jóna.Nokkrar geitur eru í Sveitagarðinum, m.a. þessi myndarlegir hafur sem hefur mikið dálæti á Sigrúnu.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Dýr Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Geitur, svín, kálfar, hænur, skrautdúfur, endur, refir og krummi er meðal dýra sem gestir nýs dýragarðs í Grafningi geta skoðað. Garðurinn sem heitir Sveitagarðurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur. Hjónin Sigrún Jóna Jónsdóttir og Elvar Páll Sævarsson bændur á Stóra Hálsi í Grafningi opnuðu Sveitagarðinn í byrjun júní. Öll aðstaða fyrir dýrin og gesti garðsins er til fyrirmyndar.Sveitagarðurinn er staðsettur í Grafningi á bænum Stóra Hálsi þar sem Sigrún Jóna og Elvar Páll eru bændurVísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Við erum með þessi týpísku íslensku húsdýr eins og hesta, kálfa, geitur, kindur, svín, þrjár tegundir af hænum, skrautdúfur, endur og kanínur. Óvenjulegustu dýrin okkar eru stórir páfagaukar, refir og krummi“, segir Sigrún Jóna og bætir við að kettlingakofinn sé alltaf vinsælastur, þá séu rebbarnir alltaf mjög vinsælir, enda litlir og sætir og þá sé mjög vinsælt að láta teyma undir börnum í hestagerði á milli 14:00 og 15:00 alla daga. Á næstu dögum kemur risa hoppukastali í garðinn og svo er stefnan að bæta alltaf fleiri dýrategundum við. Þrátt fyrir að verðið hafi ekki verið upp á sitt besta í sumar vegna mikilla rigninga þá hefur starfsemi Sveitagarðsins gengið mjög vel. „Þetta hefur bara gengið ótrúlega vel miðað við þessa rigningu sem er búin að herja á okkur í sumar, fólk hefur verið ótrúlega duglegt að mæta bara í pollagallanum í roki og rigninu til að skoða dýrin og klappa dýrunum, við erum bara mjög sátt við það“, segir Sigrún Jóna.Nokkrar geitur eru í Sveitagarðinum, m.a. þessi myndarlegir hafur sem hefur mikið dálæti á Sigrúnu.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Dýr Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira