Sjúkraflug um 2 prósent allra flutninga Sveinn Arnarsson skrifar 19. júlí 2018 06:00 Aðeins eru til traustar upplýsingar um 273 sjúkraflutninga af 865 árið 2017. Vísir Sjúkrabifreiðar annast langstærstan hluta sjúkraflutninga eða um 98 prósent þeirra. Tvö prósent flutninganna voru með sjúkraflugi, ýmist flugvélum eða þyrlum. Ófullnægjandi skráning sjúkraflutningsaðila í sjúkraflugi gerir það að verkum að heilbrigðisráðherra getur ekki svarað fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar með nægilega ítarlegum hætti um sjúkraflug árið 2017. Það ár var met slegið í fjölda sjúkrafluga á landinu. Spurði þingmaðurinn um meðalferðatíma og hvernig ferðatíminn skiptist milli ferðamáta. „Ekki lágu fyrir nægilega traustar upplýsingar um nema 273 sjúkraflutninga af þeim 865 sem spurningin nær til vegna ófullnægjandi skráningar hjá sjúkraflutningsaðilum,“ segir í svari ráðherrans. Af þessum 273 sjúkraflugferðum var meðaltíminn 111 mínútur. Meðaltíminn í sjúkrabíl að flugvelli var 55 mínútur, flugferðin sjálf var 41 mínúta að meðaltali og 15 mínútur tók að koma sjúklingi á sjúkrahús úr fluginu. Lengsta sjúkraflugið í fyrra stóð yfir í tæpan fimm og hálfa klukkustund. „Í því tilfelli þurfti að bíða lengi eftir sjúklingi á upphafsflugvelli þar sem illa gekk að gera ástand sjúklings nægilega stöðugt til flutnings,“ segir í svari heilbrigðisráðherra Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Heilbrigðismál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Sjúkrabifreiðar annast langstærstan hluta sjúkraflutninga eða um 98 prósent þeirra. Tvö prósent flutninganna voru með sjúkraflugi, ýmist flugvélum eða þyrlum. Ófullnægjandi skráning sjúkraflutningsaðila í sjúkraflugi gerir það að verkum að heilbrigðisráðherra getur ekki svarað fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar með nægilega ítarlegum hætti um sjúkraflug árið 2017. Það ár var met slegið í fjölda sjúkrafluga á landinu. Spurði þingmaðurinn um meðalferðatíma og hvernig ferðatíminn skiptist milli ferðamáta. „Ekki lágu fyrir nægilega traustar upplýsingar um nema 273 sjúkraflutninga af þeim 865 sem spurningin nær til vegna ófullnægjandi skráningar hjá sjúkraflutningsaðilum,“ segir í svari ráðherrans. Af þessum 273 sjúkraflugferðum var meðaltíminn 111 mínútur. Meðaltíminn í sjúkrabíl að flugvelli var 55 mínútur, flugferðin sjálf var 41 mínúta að meðaltali og 15 mínútur tók að koma sjúklingi á sjúkrahús úr fluginu. Lengsta sjúkraflugið í fyrra stóð yfir í tæpan fimm og hálfa klukkustund. „Í því tilfelli þurfti að bíða lengi eftir sjúklingi á upphafsflugvelli þar sem illa gekk að gera ástand sjúklings nægilega stöðugt til flutnings,“ segir í svari heilbrigðisráðherra
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Heilbrigðismál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira