Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Kjartan Kjartansson skrifar 7. júlí 2018 11:09 Eina leiðin til að komast að drengjunum er með því að kafa í gegnum hellakerfið hættulega leið. Vísir/EPA Kafarar sem undirbúa björgun drengjanna sem sitja fastir í neðanjarðarhelli í Taílandi segja næstu daga besta tímann til að reyna að ná þeim út áður en meira rignir á svæðinu. Björgunarmenn segjast í kappi við „vatn og tíma“. Narongsak Osottanakorn, yfirmaður björgunaraðgerðanna, sagði fréttamönnum í dag að næstu þrír til fjórir dagar væru heppilegasti tíminn til að reyna að bjarga drengjunum og þjálfara þeirra sem hafa hýrst í hellinum í tvær vikur. Flóð af völdum úrhellisrigninga festi þá inni í hellakerfinu. „Núverandi aðstæður, varðandi stöðu lofts og vatns og heilsu drengjanna, er sú besta til þessa. Við erum í enn í kapphlaupi við vatn og tíma,“ hefur Reuters eftir Ossotanakorn. Reynt hefur verið að kenna drengjunum að kafa en eina leiðin út er sérstaklega erfið og aðeins á færi reyndustu kafara. Taílenskur kafari sem vann við undirbúning björgunaraðgerða drukknaði í lok vikunnar. Þá hafa drengirnir verið taldir of veikburða fram að þessu til að láta þá reyna að kafa út. Á sama tíma hefur verið reynt að dæla vatni upp úr hellunum og er vatnshæðin í þeim sögð hafa lækkað nokkuð. Þá hefur verið reynt að bora holur niður í hellinn þar sem drengirnar eru en án árangurs fram að þessu. Erlend ríki eins og Ástralía, Bretland, Kína Japan, og Bandaríkin hafa lagt aðgerðunum lið. Sendiherra Ísraels heimsótti staðinn í gær til að kynna sér aðstæður og kanna hvaða aðstoð þarlend stjórnvöld gætu veitt. Fastir í helli í Taílandi Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Kafarar sem undirbúa björgun drengjanna sem sitja fastir í neðanjarðarhelli í Taílandi segja næstu daga besta tímann til að reyna að ná þeim út áður en meira rignir á svæðinu. Björgunarmenn segjast í kappi við „vatn og tíma“. Narongsak Osottanakorn, yfirmaður björgunaraðgerðanna, sagði fréttamönnum í dag að næstu þrír til fjórir dagar væru heppilegasti tíminn til að reyna að bjarga drengjunum og þjálfara þeirra sem hafa hýrst í hellinum í tvær vikur. Flóð af völdum úrhellisrigninga festi þá inni í hellakerfinu. „Núverandi aðstæður, varðandi stöðu lofts og vatns og heilsu drengjanna, er sú besta til þessa. Við erum í enn í kapphlaupi við vatn og tíma,“ hefur Reuters eftir Ossotanakorn. Reynt hefur verið að kenna drengjunum að kafa en eina leiðin út er sérstaklega erfið og aðeins á færi reyndustu kafara. Taílenskur kafari sem vann við undirbúning björgunaraðgerða drukknaði í lok vikunnar. Þá hafa drengirnir verið taldir of veikburða fram að þessu til að láta þá reyna að kafa út. Á sama tíma hefur verið reynt að dæla vatni upp úr hellunum og er vatnshæðin í þeim sögð hafa lækkað nokkuð. Þá hefur verið reynt að bora holur niður í hellinn þar sem drengirnar eru en án árangurs fram að þessu. Erlend ríki eins og Ástralía, Bretland, Kína Japan, og Bandaríkin hafa lagt aðgerðunum lið. Sendiherra Ísraels heimsótti staðinn í gær til að kynna sér aðstæður og kanna hvaða aðstoð þarlend stjórnvöld gætu veitt.
Fastir í helli í Taílandi Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira