Flugslys á flugsýningu Andri Eysteinsson skrifar 7. júlí 2018 16:23 Vélin var af gerðinni MiG-21 og var 33 ára hið minnsta. Vísir/EPA Rúmenskur orrustuflugmaður lét lífið þegar flugvél hans hrapaði á meðan að á sýningu rúmeska flughersins stóð. Flugmanninnum tókst þó að afstýra enn meiri harmleik. Rúmenska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í yfirlýsingu að orrustuflugvél af gerðinni MiG-21 Lancer hafi hrapað til jarðar á meðan að á sýningunni stóð.Reuters greinir frá því að flugmaðurinn, hinn 36 ári gamli Florin Rotaru hafi náð að breyta stefnu flugvélarinnar og beina henni frá áhorfendaskaranum sem taldi um 4000 manns og stýrði vélinni á nærliggjandi akur. Vitni lýstu því að vélin hafi sprungið við snertingu við jörðu og sjónvarpsútsendingar sýndu greinilegan svartan reyk koma frá slysstaðnum. Ráðuneytið segir að rannsókn á tildrögum slyssins sem dró Rotaru til dauða sé hafin. Framleiðslu á MiG-21 vélunum lauk í Sovétríkjunum sálugu árið 1985 og er því ljóst að vélin var 33 ára hið minnsta. Erlent Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Rúmenskur orrustuflugmaður lét lífið þegar flugvél hans hrapaði á meðan að á sýningu rúmeska flughersins stóð. Flugmanninnum tókst þó að afstýra enn meiri harmleik. Rúmenska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í yfirlýsingu að orrustuflugvél af gerðinni MiG-21 Lancer hafi hrapað til jarðar á meðan að á sýningunni stóð.Reuters greinir frá því að flugmaðurinn, hinn 36 ári gamli Florin Rotaru hafi náð að breyta stefnu flugvélarinnar og beina henni frá áhorfendaskaranum sem taldi um 4000 manns og stýrði vélinni á nærliggjandi akur. Vitni lýstu því að vélin hafi sprungið við snertingu við jörðu og sjónvarpsútsendingar sýndu greinilegan svartan reyk koma frá slysstaðnum. Ráðuneytið segir að rannsókn á tildrögum slyssins sem dró Rotaru til dauða sé hafin. Framleiðslu á MiG-21 vélunum lauk í Sovétríkjunum sálugu árið 1985 og er því ljóst að vélin var 33 ára hið minnsta.
Erlent Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira