Elín fyrst kvenna til að ljúka einstaklingskeppni WOW Cyclothon Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2018 08:00 Elín V. Magnúsdóttir Facebook/Elín - WOW Cyclothon 2018 Elín V. Magnúsdóttir kom í mark í nótt í einstaklingskeppni WOW Cyclothon og varð þar með fyrsta konan til þess að ná þeim áfanga. Elín náði að ljúka keppni innan tímamarkanna og hjólaði yfir marklínuna á öðrum tímanum í nótt. Sýnt var frá þessu í beinni útsendingu á Facebook síðu keppninnar. Þar má sjá fagnaðarlætin þegar hún lýkur keppni en hennar nánustu og fleiri keppendur biðu við marklínuna. Í ár safna hjólreiðakeppendurnir áheitum til styrktar Slysavarnafélaginu Landsbjörg og hafa safnast yfir tíu milljónir. Elín hefur hingað til ekki tekið þátt í hjólreiðakeppnum en undanfarin áratug hefur hún hjólað talsvert allt árið um kring. Hún hefur alltaf verið mikið fyrir útivist og gengið á mörg fjöll hér á landi og erlendis. Hún hefur einnig starfað í björgunarsveit, hjólað og skokkað. „Ég hef síðan alltaf haft einhverja þörf fyrir að finna mér krefjandi áskoranir, gekk t.d. á Kilimanjaro (hæsta fjall Afríku, 5895 m) árið 1999 og tók þátt í Laugavegshlaupinu árin 2002 og 2003. Síðan hafa bæst við fjöll eins og Toubkal (hæsta fjall Marokkó, 4167 m), Elbrus í Rússlandi (hæsta fjall Evrópu, 5642 m), Island Peak (Nepal, 6289 m), auk þess sem ég kom tvisvar í grunnbúðir Everest (Everest Base Camp, 5364 m) á síðasta ári,“ skrifaði Elín á Facebook síðu sem var stofnuð vegna þátttöku hennar í keppninni. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15 Í beinni: WOW Cyclothon Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. 27. júní 2018 14:00 Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira
Elín V. Magnúsdóttir kom í mark í nótt í einstaklingskeppni WOW Cyclothon og varð þar með fyrsta konan til þess að ná þeim áfanga. Elín náði að ljúka keppni innan tímamarkanna og hjólaði yfir marklínuna á öðrum tímanum í nótt. Sýnt var frá þessu í beinni útsendingu á Facebook síðu keppninnar. Þar má sjá fagnaðarlætin þegar hún lýkur keppni en hennar nánustu og fleiri keppendur biðu við marklínuna. Í ár safna hjólreiðakeppendurnir áheitum til styrktar Slysavarnafélaginu Landsbjörg og hafa safnast yfir tíu milljónir. Elín hefur hingað til ekki tekið þátt í hjólreiðakeppnum en undanfarin áratug hefur hún hjólað talsvert allt árið um kring. Hún hefur alltaf verið mikið fyrir útivist og gengið á mörg fjöll hér á landi og erlendis. Hún hefur einnig starfað í björgunarsveit, hjólað og skokkað. „Ég hef síðan alltaf haft einhverja þörf fyrir að finna mér krefjandi áskoranir, gekk t.d. á Kilimanjaro (hæsta fjall Afríku, 5895 m) árið 1999 og tók þátt í Laugavegshlaupinu árin 2002 og 2003. Síðan hafa bæst við fjöll eins og Toubkal (hæsta fjall Marokkó, 4167 m), Elbrus í Rússlandi (hæsta fjall Evrópu, 5642 m), Island Peak (Nepal, 6289 m), auk þess sem ég kom tvisvar í grunnbúðir Everest (Everest Base Camp, 5364 m) á síðasta ári,“ skrifaði Elín á Facebook síðu sem var stofnuð vegna þátttöku hennar í keppninni.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15 Í beinni: WOW Cyclothon Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. 27. júní 2018 14:00 Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira
Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15
Í beinni: WOW Cyclothon Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. 27. júní 2018 14:00
Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45