Elín fyrst kvenna til að ljúka einstaklingskeppni WOW Cyclothon Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2018 08:00 Elín V. Magnúsdóttir Facebook/Elín - WOW Cyclothon 2018 Elín V. Magnúsdóttir kom í mark í nótt í einstaklingskeppni WOW Cyclothon og varð þar með fyrsta konan til þess að ná þeim áfanga. Elín náði að ljúka keppni innan tímamarkanna og hjólaði yfir marklínuna á öðrum tímanum í nótt. Sýnt var frá þessu í beinni útsendingu á Facebook síðu keppninnar. Þar má sjá fagnaðarlætin þegar hún lýkur keppni en hennar nánustu og fleiri keppendur biðu við marklínuna. Í ár safna hjólreiðakeppendurnir áheitum til styrktar Slysavarnafélaginu Landsbjörg og hafa safnast yfir tíu milljónir. Elín hefur hingað til ekki tekið þátt í hjólreiðakeppnum en undanfarin áratug hefur hún hjólað talsvert allt árið um kring. Hún hefur alltaf verið mikið fyrir útivist og gengið á mörg fjöll hér á landi og erlendis. Hún hefur einnig starfað í björgunarsveit, hjólað og skokkað. „Ég hef síðan alltaf haft einhverja þörf fyrir að finna mér krefjandi áskoranir, gekk t.d. á Kilimanjaro (hæsta fjall Afríku, 5895 m) árið 1999 og tók þátt í Laugavegshlaupinu árin 2002 og 2003. Síðan hafa bæst við fjöll eins og Toubkal (hæsta fjall Marokkó, 4167 m), Elbrus í Rússlandi (hæsta fjall Evrópu, 5642 m), Island Peak (Nepal, 6289 m), auk þess sem ég kom tvisvar í grunnbúðir Everest (Everest Base Camp, 5364 m) á síðasta ári,“ skrifaði Elín á Facebook síðu sem var stofnuð vegna þátttöku hennar í keppninni. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15 Í beinni: WOW Cyclothon Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. 27. júní 2018 14:00 Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45 Mest lesið Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira
Elín V. Magnúsdóttir kom í mark í nótt í einstaklingskeppni WOW Cyclothon og varð þar með fyrsta konan til þess að ná þeim áfanga. Elín náði að ljúka keppni innan tímamarkanna og hjólaði yfir marklínuna á öðrum tímanum í nótt. Sýnt var frá þessu í beinni útsendingu á Facebook síðu keppninnar. Þar má sjá fagnaðarlætin þegar hún lýkur keppni en hennar nánustu og fleiri keppendur biðu við marklínuna. Í ár safna hjólreiðakeppendurnir áheitum til styrktar Slysavarnafélaginu Landsbjörg og hafa safnast yfir tíu milljónir. Elín hefur hingað til ekki tekið þátt í hjólreiðakeppnum en undanfarin áratug hefur hún hjólað talsvert allt árið um kring. Hún hefur alltaf verið mikið fyrir útivist og gengið á mörg fjöll hér á landi og erlendis. Hún hefur einnig starfað í björgunarsveit, hjólað og skokkað. „Ég hef síðan alltaf haft einhverja þörf fyrir að finna mér krefjandi áskoranir, gekk t.d. á Kilimanjaro (hæsta fjall Afríku, 5895 m) árið 1999 og tók þátt í Laugavegshlaupinu árin 2002 og 2003. Síðan hafa bæst við fjöll eins og Toubkal (hæsta fjall Marokkó, 4167 m), Elbrus í Rússlandi (hæsta fjall Evrópu, 5642 m), Island Peak (Nepal, 6289 m), auk þess sem ég kom tvisvar í grunnbúðir Everest (Everest Base Camp, 5364 m) á síðasta ári,“ skrifaði Elín á Facebook síðu sem var stofnuð vegna þátttöku hennar í keppninni.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15 Í beinni: WOW Cyclothon Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. 27. júní 2018 14:00 Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45 Mest lesið Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira
Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29. júní 2018 14:15
Í beinni: WOW Cyclothon Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. 27. júní 2018 14:00
Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45