Þúsundir manna hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna vindknúinna skógarelda sem geisa í Kaliforníu.
Skógareldurinn er að mestu staðsettur í Norður Kaliforníu, í nágrenni San Fransisco borgar.
Um það bil 3.000 íbúar hafa þurft að yfirgefa heimili sína yfir helgina í Lake County þar sem skógareldurinn nær yfir 31 ferkílómetrasvæði.
Enginn hefur misst lífið eða meiðst í eldunum hingað til.
Vindknúnir skógareldar geisa í Kaliforníu

Tengdar fréttir

Erlendar fréttir ársins 2017: Eldflaugar, eitur, ástir, hryðjuverk og móðir náttúra
Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi.