Ölvaður hjólreiðamaður skemmdi bíla Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júní 2018 06:19 Vart þarf að taka fram að þetta er ekki hjólreiðamaðurinn sem um ræðir, heldur uppstillt mynd úr erlendum myndabanka. Vísir/Getty Ölvun setti svip sinn á nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hið minnsta sjö ölvaðir einstaklingar komust í kast við lögin vegna framgöngu sinnar, þar af voru þrír handteknir. Í dagbók lögreglunnar segir frá manni, sem lýst er sem ofurölvi, sem handtekinn var við Kringluna á áttunda tímanum í gærkvöldi. Þar segir jafnframt að ítrekað hafi verið búið að vísa manninum frá verslunarmiðstöðinni en hann hafi ekki látið segjast. Því hafi verið kallað til lögreglu sem flutti manninn í fangageymslu. Um klukkustund síðar var ölvaður einstaklingur á reiðhjóli handtekinn við Grettisgötu. Hann er talinn hafa valdið tjóni á nokkrum bifreiðum í miðbænum, hversu miklu eða á hversu mörgum ökutækjum fylgir ekki sögunni. Hjólreiðamaðurinn var sömuleiðis fluttur á Hverfisgötu þar sem hann hefur mátt verja nóttinni í fangaklefa. Það var svo á Laugavegi sem karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn skömmu fyrir klukkan 22 í gærkvöld. Hann er sagður hafa verið að áreita fólk en ekki er greint frá því í dagbókarfærslunni hvort einhverjar stympingar hafi orðið vegna málsins. Hann, rétt eins og fyrrnefndu stútarnir tveir, var handtekinn og dvaldi í nótt á Hverfisgötu. Lögreglumál Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Sjá meira
Ölvun setti svip sinn á nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hið minnsta sjö ölvaðir einstaklingar komust í kast við lögin vegna framgöngu sinnar, þar af voru þrír handteknir. Í dagbók lögreglunnar segir frá manni, sem lýst er sem ofurölvi, sem handtekinn var við Kringluna á áttunda tímanum í gærkvöldi. Þar segir jafnframt að ítrekað hafi verið búið að vísa manninum frá verslunarmiðstöðinni en hann hafi ekki látið segjast. Því hafi verið kallað til lögreglu sem flutti manninn í fangageymslu. Um klukkustund síðar var ölvaður einstaklingur á reiðhjóli handtekinn við Grettisgötu. Hann er talinn hafa valdið tjóni á nokkrum bifreiðum í miðbænum, hversu miklu eða á hversu mörgum ökutækjum fylgir ekki sögunni. Hjólreiðamaðurinn var sömuleiðis fluttur á Hverfisgötu þar sem hann hefur mátt verja nóttinni í fangaklefa. Það var svo á Laugavegi sem karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn skömmu fyrir klukkan 22 í gærkvöld. Hann er sagður hafa verið að áreita fólk en ekki er greint frá því í dagbókarfærslunni hvort einhverjar stympingar hafi orðið vegna málsins. Hann, rétt eins og fyrrnefndu stútarnir tveir, var handtekinn og dvaldi í nótt á Hverfisgötu.
Lögreglumál Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Sjá meira