Stefnir í „spítala götunnar“? Óli Stefáns Runólfsson skrifar 14. júní 2018 07:00 Bíllinn „Ragnheiður“ hefur verið á ferð á götum Reykjavíkur til að þjónusta fíknaefnaneytendur til að koma í veg fyrir frekari smit vegna margnota sprauta sem fíknaefnanotendur gjarnan nota. Svo hefur heyrst að ef lögreglan yrði með lyf í sínum vörslum gæti það orðið til bjargar í sumum tilfellum þar sem hún yrði kölluð til einhverra í neyð. Alltaf er gott að geta aðstoðað þá sem eru í nauðum staddir. Fari sem horfir verður þörfin fyrir aðstoð alltaf meiri og meiri. Fólki fjölgar og hætt við að fleiri verði í neyð. Samfara því vex kostnaður. Það þarf að fækka þeim sem þurfa á „spítala götunnar“ að halda. Það þarf að ráðast að rótum vandans. Koma í veg fyrir að fólk ánetjist fíkniefnum. Er eitthvað í þjóðfélaginu sem ýtir fólki út í efnaneyslu? Eitthvað í þjóðfélaginu sem einstaklingurinn ræður ekki við, sem veldur því að hann fer út í neyslu? Það ber töluvert á streitu í þessu þjóðfélagi. Keppni um völd og græðgi er mikil. Sumum vegnar betur en öðrum, oft vegna kunningsskapar, hjá þessari fámennu þjóð. Það er alltaf verið að deila um skiptingu „þjóðarkökunnar“, sumir telja sig fá of lítið miðað við aðra, en það ætti að vera grunnkrafa að allir fái fyrir grunnþörfum. Það er munur á að sumir fá 2-3 milj. í laun á mánuði (margir með mikið meira), en aðrir um þrjú hundruð þúsund á mánuði. Þjóðfélag okkar er sjúkt og þörf er breytinga. Það þarf mikið átak til að ráðast að rótum vandans, en það þarf að gera, annars magnast vandinn sem líkja mætti við snjóbolta sem veltur áfram og hleður sífellt á sig og stækkar. Það má víða finna ástæður þess í þjóðfélaginu að fólk misstígur sig á brautum lífsins.Höfundur er rennismiður og eftirlaunaþegi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Ekki kjósa Stóra stoppið í Ártúnsbrekku Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun 37 milljarðar gefins á silfurfati Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Skoðun Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Sjá meira
Bíllinn „Ragnheiður“ hefur verið á ferð á götum Reykjavíkur til að þjónusta fíknaefnaneytendur til að koma í veg fyrir frekari smit vegna margnota sprauta sem fíknaefnanotendur gjarnan nota. Svo hefur heyrst að ef lögreglan yrði með lyf í sínum vörslum gæti það orðið til bjargar í sumum tilfellum þar sem hún yrði kölluð til einhverra í neyð. Alltaf er gott að geta aðstoðað þá sem eru í nauðum staddir. Fari sem horfir verður þörfin fyrir aðstoð alltaf meiri og meiri. Fólki fjölgar og hætt við að fleiri verði í neyð. Samfara því vex kostnaður. Það þarf að fækka þeim sem þurfa á „spítala götunnar“ að halda. Það þarf að ráðast að rótum vandans. Koma í veg fyrir að fólk ánetjist fíkniefnum. Er eitthvað í þjóðfélaginu sem ýtir fólki út í efnaneyslu? Eitthvað í þjóðfélaginu sem einstaklingurinn ræður ekki við, sem veldur því að hann fer út í neyslu? Það ber töluvert á streitu í þessu þjóðfélagi. Keppni um völd og græðgi er mikil. Sumum vegnar betur en öðrum, oft vegna kunningsskapar, hjá þessari fámennu þjóð. Það er alltaf verið að deila um skiptingu „þjóðarkökunnar“, sumir telja sig fá of lítið miðað við aðra, en það ætti að vera grunnkrafa að allir fái fyrir grunnþörfum. Það er munur á að sumir fá 2-3 milj. í laun á mánuði (margir með mikið meira), en aðrir um þrjú hundruð þúsund á mánuði. Þjóðfélag okkar er sjúkt og þörf er breytinga. Það þarf mikið átak til að ráðast að rótum vandans, en það þarf að gera, annars magnast vandinn sem líkja mætti við snjóbolta sem veltur áfram og hleður sífellt á sig og stækkar. Það má víða finna ástæður þess í þjóðfélaginu að fólk misstígur sig á brautum lífsins.Höfundur er rennismiður og eftirlaunaþegi
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar