Conor mætti fyrir dómstóla í dag: „Iðrast gjörða minna“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. júní 2018 16:49 Conor fyrir utan dómshúsið í dag Vísir/getty Conor McGregor mætti fyrir dómstóla í New York í dag þar sem hann sagðist iðrast gjörða sinna fyrr á árinu þegar hann gekk berserksgang í Brooklyn í apríl síðast liðnum. McGregor var ákærður fyrir líkamsárás og skemmdarverk en hann og verjendur hans reyna nú að gera sem best úr þeirri stöðu sem upp er komin. Dómarinn í málinu, Raymond Rodriguez, frestaði frekari réttarhöldum og dóm til 26. júlí. „Ég iðrast gjörða minna. Ég veit hversu alvarlegt þetta mál er og ég vona að við getum komist að lausn í málinu,“ sagði McGregor fyrir utan dómshúsið í dag. Eins og sjá má á myndbandinu hér að ofan braut McGregor rúðu í rútu þar sem helmingur bardagakappanna sem áttu að berjast á UFC 223 bardagakvöldinu sátu. Tveir þeirra slösuðust svo alvarlega að þeir gátu ekki barist.Fleiri myndbönd af atvikinu má sjá hér. Umboðsmaður McGregor, Audie Attar, sagði í dag að engar viðræður við UFC muni eiga sér stað fyrr en þetta mál leysist.Spoke briefly to Conor McGregor’s manager @AudieAttar outside the courthouse about today’s hearing and what’s next in terms of the negotiations with the UFC. Here you go: pic.twitter.com/NtudaHRPG8 — Ariel Helwani (@arielhelwani) June 14, 2018 MMA Tengdar fréttir Sjáðu Conor í handjárnum Conor McGregor var leiddur út af lögreglustöð í Brooklyn í handjárnum rétt áðan og í dómssal. 6. apríl 2018 14:39 Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00 Conor segist hafa átt að berjast í síðasta mánuði Írinn kjaftfori Conor McGregor lét mjög áhugaverð ummæli falla í gær sem snúa að því að hann hafi átt að berjast í Brasilíu í síðasta mánuði. 7. júní 2018 15:00 Búrið: Þetta fór aðeins úr böndunum hjá Conor og félögum Gunnar Nelson er gestur í Búrinu á Stöð 2 Sport í kvöld og í þættinum var hann spurður út í hegðun vinar síns, Conor McGregor, í New York á dögunum þar sem hann gekk af göflunum og var að lokum handtekinn. 24. maí 2018 10:30 Khabib hlær að Conor: Ef þú ert svona mikill gangster af hverju komstu ekki inn í rútuna? Lætin í Conor McGregor í gærkvöldi voru gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov en Conor kunni ekki að meta að Khabib hefði verið með stæla við vin sinn, Artem Lobov, á þriðjudag. 6. apríl 2018 08:30 Búrið: Gunnar stefnir á endurkomu með Conor í nóvember Gunnar Nelson talar um meiðslin, síðasta tap og framhaldið hjá sér í Búrinu á Vísi. 25. maí 2018 10:23 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Emilie Hesseldal í Grindavík Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira
Conor McGregor mætti fyrir dómstóla í New York í dag þar sem hann sagðist iðrast gjörða sinna fyrr á árinu þegar hann gekk berserksgang í Brooklyn í apríl síðast liðnum. McGregor var ákærður fyrir líkamsárás og skemmdarverk en hann og verjendur hans reyna nú að gera sem best úr þeirri stöðu sem upp er komin. Dómarinn í málinu, Raymond Rodriguez, frestaði frekari réttarhöldum og dóm til 26. júlí. „Ég iðrast gjörða minna. Ég veit hversu alvarlegt þetta mál er og ég vona að við getum komist að lausn í málinu,“ sagði McGregor fyrir utan dómshúsið í dag. Eins og sjá má á myndbandinu hér að ofan braut McGregor rúðu í rútu þar sem helmingur bardagakappanna sem áttu að berjast á UFC 223 bardagakvöldinu sátu. Tveir þeirra slösuðust svo alvarlega að þeir gátu ekki barist.Fleiri myndbönd af atvikinu má sjá hér. Umboðsmaður McGregor, Audie Attar, sagði í dag að engar viðræður við UFC muni eiga sér stað fyrr en þetta mál leysist.Spoke briefly to Conor McGregor’s manager @AudieAttar outside the courthouse about today’s hearing and what’s next in terms of the negotiations with the UFC. Here you go: pic.twitter.com/NtudaHRPG8 — Ariel Helwani (@arielhelwani) June 14, 2018
MMA Tengdar fréttir Sjáðu Conor í handjárnum Conor McGregor var leiddur út af lögreglustöð í Brooklyn í handjárnum rétt áðan og í dómssal. 6. apríl 2018 14:39 Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00 Conor segist hafa átt að berjast í síðasta mánuði Írinn kjaftfori Conor McGregor lét mjög áhugaverð ummæli falla í gær sem snúa að því að hann hafi átt að berjast í Brasilíu í síðasta mánuði. 7. júní 2018 15:00 Búrið: Þetta fór aðeins úr böndunum hjá Conor og félögum Gunnar Nelson er gestur í Búrinu á Stöð 2 Sport í kvöld og í þættinum var hann spurður út í hegðun vinar síns, Conor McGregor, í New York á dögunum þar sem hann gekk af göflunum og var að lokum handtekinn. 24. maí 2018 10:30 Khabib hlær að Conor: Ef þú ert svona mikill gangster af hverju komstu ekki inn í rútuna? Lætin í Conor McGregor í gærkvöldi voru gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov en Conor kunni ekki að meta að Khabib hefði verið með stæla við vin sinn, Artem Lobov, á þriðjudag. 6. apríl 2018 08:30 Búrið: Gunnar stefnir á endurkomu með Conor í nóvember Gunnar Nelson talar um meiðslin, síðasta tap og framhaldið hjá sér í Búrinu á Vísi. 25. maí 2018 10:23 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Emilie Hesseldal í Grindavík Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira
Sjáðu Conor í handjárnum Conor McGregor var leiddur út af lögreglustöð í Brooklyn í handjárnum rétt áðan og í dómssal. 6. apríl 2018 14:39
Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00
Conor segist hafa átt að berjast í síðasta mánuði Írinn kjaftfori Conor McGregor lét mjög áhugaverð ummæli falla í gær sem snúa að því að hann hafi átt að berjast í Brasilíu í síðasta mánuði. 7. júní 2018 15:00
Búrið: Þetta fór aðeins úr böndunum hjá Conor og félögum Gunnar Nelson er gestur í Búrinu á Stöð 2 Sport í kvöld og í þættinum var hann spurður út í hegðun vinar síns, Conor McGregor, í New York á dögunum þar sem hann gekk af göflunum og var að lokum handtekinn. 24. maí 2018 10:30
Khabib hlær að Conor: Ef þú ert svona mikill gangster af hverju komstu ekki inn í rútuna? Lætin í Conor McGregor í gærkvöldi voru gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov en Conor kunni ekki að meta að Khabib hefði verið með stæla við vin sinn, Artem Lobov, á þriðjudag. 6. apríl 2018 08:30
Búrið: Gunnar stefnir á endurkomu með Conor í nóvember Gunnar Nelson talar um meiðslin, síðasta tap og framhaldið hjá sér í Búrinu á Vísi. 25. maí 2018 10:23