Fimm ára dómur fyrir tilraun til manndráps staðfestur í Landsrétti Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. júní 2018 18:35 Ákærða krafðist aðallega sýknu en til vara að henni verði gerð vægasta refsing sem lög leyfa. Vísir/Hanna Landsréttur staðfesti í dag fimm ára fangelsisdóm yfir Ingibjörgu Evu Löve fyrir tilraun til manndráps. Þá var hún dæmd til að greiða brotaþola 800 þúsund krónur í miskabætur auk alls áfrýjunarkostnaðar málsins, rúma eina milljón króna.Sjá einnig: Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Í dómsorði kemur fram að Ingibjörg hafi ruðst grímuklædd ásamt öðrum manni inn á heimili brotaþola, ráðist að honum með hafnaboltakylfu og stungið hann með hnífi þannig að hann hlaut af sár hægra megin á brjóstkassa, auk yfirborðsáverka á höfði og líkama. Við rannsókn kom í ljós að stungusárið lá rétt við hægra lunga og nálægt slagæð. Ákærða krafðist aðallega sýknu en til vara að henni verði gerð vægasta refsing sem lög leyfa og að refsing verði bundin skilorði að hluta eða öllu leyti. Þá krafðist hún þess að gæsluvarðhald sem hún hefur sætt frá 5. júní 2017 komi að öllu leyti til frádráttar refsingu. Landsréttur staðfest í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Ingibjörgu sem kveðinn var upp í byrjun nóvember í fyrra. Við ákvörðun refsingar var meðal annars litið til þess að brot ákærðu var fólskulegt, heiftúðugt og tilefnislaust auk þess að hún beitti hættulegum aðferðum og vopnum. Dóm Landsréttar má lesa í heild hér. Dómsmál Tengdar fréttir Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Í niðurstöðu héraðsdóms segir að konan hafi mátt vita að árásin gæti leitt til dauða mannsins. 9. nóvember 2017 10:23 Önnur kona svaraði í símann svo fyrrverandi náði í hafnaboltakylfu, setti klút yfir andlitið og mætti í heimsókn Kona hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna til 4. ágúst grunuð um tilraun til manndráps eða stórfellda líkamsárás. 12. júlí 2017 10:21 Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Hæstiréttur Íslands hefur úrskurðað konu í áframhaldandi gæsluvarðhald til 28. ágúst næstkomandi fyrir tilraun til manndráps eða stófellda líkamsárás. 10. ágúst 2017 15:19 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag fimm ára fangelsisdóm yfir Ingibjörgu Evu Löve fyrir tilraun til manndráps. Þá var hún dæmd til að greiða brotaþola 800 þúsund krónur í miskabætur auk alls áfrýjunarkostnaðar málsins, rúma eina milljón króna.Sjá einnig: Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Í dómsorði kemur fram að Ingibjörg hafi ruðst grímuklædd ásamt öðrum manni inn á heimili brotaþola, ráðist að honum með hafnaboltakylfu og stungið hann með hnífi þannig að hann hlaut af sár hægra megin á brjóstkassa, auk yfirborðsáverka á höfði og líkama. Við rannsókn kom í ljós að stungusárið lá rétt við hægra lunga og nálægt slagæð. Ákærða krafðist aðallega sýknu en til vara að henni verði gerð vægasta refsing sem lög leyfa og að refsing verði bundin skilorði að hluta eða öllu leyti. Þá krafðist hún þess að gæsluvarðhald sem hún hefur sætt frá 5. júní 2017 komi að öllu leyti til frádráttar refsingu. Landsréttur staðfest í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Ingibjörgu sem kveðinn var upp í byrjun nóvember í fyrra. Við ákvörðun refsingar var meðal annars litið til þess að brot ákærðu var fólskulegt, heiftúðugt og tilefnislaust auk þess að hún beitti hættulegum aðferðum og vopnum. Dóm Landsréttar má lesa í heild hér.
Dómsmál Tengdar fréttir Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Í niðurstöðu héraðsdóms segir að konan hafi mátt vita að árásin gæti leitt til dauða mannsins. 9. nóvember 2017 10:23 Önnur kona svaraði í símann svo fyrrverandi náði í hafnaboltakylfu, setti klút yfir andlitið og mætti í heimsókn Kona hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna til 4. ágúst grunuð um tilraun til manndráps eða stórfellda líkamsárás. 12. júlí 2017 10:21 Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Hæstiréttur Íslands hefur úrskurðað konu í áframhaldandi gæsluvarðhald til 28. ágúst næstkomandi fyrir tilraun til manndráps eða stófellda líkamsárás. 10. ágúst 2017 15:19 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Í niðurstöðu héraðsdóms segir að konan hafi mátt vita að árásin gæti leitt til dauða mannsins. 9. nóvember 2017 10:23
Önnur kona svaraði í símann svo fyrrverandi náði í hafnaboltakylfu, setti klút yfir andlitið og mætti í heimsókn Kona hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna til 4. ágúst grunuð um tilraun til manndráps eða stórfellda líkamsárás. 12. júlí 2017 10:21
Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Hæstiréttur Íslands hefur úrskurðað konu í áframhaldandi gæsluvarðhald til 28. ágúst næstkomandi fyrir tilraun til manndráps eða stófellda líkamsárás. 10. ágúst 2017 15:19